James Hurst til Blackpool

James Hurst fyrrverandi leikmaður ÍBV er genginn til liðs við enska Championship deildar liðið Blackpool á láni. Hurst hefur verið á mála hjá WBA síðan hann fór frá ÍBV fyrir ári síðan en félagið hefur nú afráðið að lána hann út tímabilið sem er nýhafið á Englandi. Hann er 19 ára gamall hægri bakvörður sem […]
Furða sig á fjölda ungra lunda

Lundaveiðimenn í Vestmannaeyjum furða sig á fjölda ungra lunda við Eyjar nú í ljósi fullyrðinga fræðimanna um litla sem enga nýliðun stofnsins undanfarin ár. Til stendur að aldursgreina lunda af nýlegum ljósmyndum. (meira…)
Tryggvi og Finnur í banni gegn �?ór

Þeir Tryggvi Guðmundsson og Finnur Ólafsson verða í leikbanni í næsta leik ÍBV, sem verður reyndar ekki fyrr en 11. september vegna landsleikjavikunnar sem nú er að hefjast. Báðir fengu þeir sitt fjórða spjald í leiknum gegn KR og taka því út leikbannið þegar Þór frá Akureyri kemur í heimsókn. (meira…)
Kjötsúpuhátíð og Heilsuvika í Rangárþingi eystra

Hin árlega Kjötsúpuhátíð Rangárþings eystra fer fram núna um helgina 2.-4. september á Hvolsvelli. Hátíðin er aðeins fyrr á ferðinni í ár en áður hefur verið og góð leið til að byrja haustið. Hátíðin sem áður hefur verið eingöngu með dagskrá á laugardegi er óðum að færa sig yfir á föstudag, með súpukvöldi, brennu og […]
Sannfærandi sigur í Grindavík

ÍBV vann í kvöld sannfærandi sigur á Grindavík á Grindavíkurvelli. Lokatölur urðu 4:0 en Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvö mörk og þær Vesna Smiljkovic og Danka Podovac eitt mark hvor. ÍBV er í þriðja sæti Pepsídeildarinnar með 30 stig. Fylkir hefur nú blandað sér í baráttuna um þriðja sætið en Árbæingar eru í þriðja sæti […]
�?yrlan í sjúkraflug til Eyja

Landhelgisgæslunni barst fyrir stundu beiðni um útkall þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna veikrar konu í Vestmannaeyjum. Að sögn Landhelgisgæslunnar liggur almennt flug til Vestmannaeyja niðri vegna slæmra veðurskilyrða en vonast sé til að þyrlan nái að sæta lagi og lenda. (meira…)
Fólksflótti frá Eyjum verði frumvarp um stjórn fiskveiða að lögum

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar sendi í dag sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd alþingis álit sitt á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um endurskoðun fiskveiðistjórnunar, þingmál nr 827. Að hennar mati mun frumvarpið, verði það óbreytt að lögum, leiða til mikillar fólksfækkunar í Vestmannaeyjum enda gert ráð fyrir skerðingu aflaheimilda í Eyjum um níu þúsund þorskígildistonn á næstu fimmtán árum eða um 15 […]
Gætu tryggt sér þriðja sætið í kvöld

Kvennalið ÍBV gæti mögulega tryggt sér þriðja sætið í Pepsídeild kvenna í kvöld þegar stelpurnar sækja Grindavík heim. ÍBV er í þriðja sæti, með fjögurra stiga forskot á Þór/KA sem er í fjórða sæti. Ef Þór/KA tapar fyrir Breiðabliki á heimavelli og ÍBV vinnur sinn leik, þá endar ÍBV ekki neðar en í þriðja sæti, […]
Lundafjöld í Eyjum en varpið í rugli

Óvenjumikið af lunda hefur haldið til við Vestmannaeyjar undanfarna daga og vikur og segjast kunnugir ekki hafa séð svona mikið af fugli á þessum árstíma í mörg ár. Þá hafi sést til fugla bera síli í holur til að fæða unga. (meira…)
Tryggvi einu marki frá metajöfnun

TG9, eða Tryggvi Guðmundsson virðist ætla að jafna markamet Inga Björns Albertssonar í sumar en hann skoraði tvö mörk fyrir ÍBV í kvöld í 1:3 sigri á Víkingum í Víkinni. Eyjamenn voru sterkari í leiknum en Víkingar stóðu þó í Eyjaliðinu í fyrri hálfleik. Þriðja markið skoraði svo Ian Jeffs eftir sendingu Tryggva en Víkingar […]