Sigurður Jónsson, Vestmannabraut 78

Árið 1963, ég lá á pallinum uppi á lofti í Stakkholti þar sem við bjuggum hjá afa og ömmu. Þar var oft gestkvæmt, allskonar fírar komu þar í heimsókn. Ég heyri að margir eru í eldhúsinu hjá ömmu og legg við hlustir. Halló, halló, já þetta var Stebbi pól, og svo heyri ég líka í […]
Eiður kom inn á í sínum fyrsta leik

Eiður Aron Sigurbjörnsson var í leikmannahópi Örebro í fyrsta leik liðsins eftir að hann gekk í raðir þess. Eiður fór utan á fimmtudaginn en fyrsti leikur liðsins var í kvöld þegar liðið tók á móti Häcken á heimavelli Örebro. Eiður byrjaði á varamannabekknum en hann fékk smjörþefinn af sænska boltanum því honum var skipt inn […]
Eyjamenn heppnir að ná í stig

Eyjamenn mega prísa sig sæla með að hafa náð jafntefli gegn frískum Valsmönnum á Hásteinsvelli í dag. Liðin skildu jöfn 1:1 en það voru Valsmenn sem voru einfaldlega miklu betri lengst af í leiknum. Ótrúlega mikill munur var á leik Eyjamanna í dag og í síðasta leik gegn Fylki og í raun voru þetta tvö […]
Stórleikur umferðarinnar er á Hásteinsvelli í dag

Líklega munu flestir sparkunnendur fylgjast grant með leik ÍBV og Vals á Hásteinsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 16:00 en ÍBV er sem stendur í öðru sæti deildarinnar, stigi á undan Valsmönnum sem eru í því þriðja. Valsmenn geta með sigri endurheimt annað sætið en ef Eyjamenn vinna, eykst bilið á milli liðanna í fjögur […]
�?ar sem ábyrgðin liggur

Tilkynnt hefur verið um óvenju margar nauðganir eftir síðustu verslunarmannahelgi. Það er viðbúið að þegar viðbjóðslegir glæpir eiga sér stað verði fólki umhugað um hvernig megi koma í veg fyrir þá. Umræðan síðustu daga hefur því einkennst af vangaveltum um hvort gæsla og aðbúnaður á útihátíðum sé nægileg og hvort þjónusta við þolendur sé góð. […]
Fór ekki til Eyja til að deyja

Eyjamenn hafa ekki sagt sitt síðasta í Pepsi-deild karla þó svo að margir vilji ganga svo langt að segja að toppbaráttunni í Pepsi-deild karla sé í raun lokið – ekkert lið geti skákað KR úr þessu. Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson, leikmaður 13. umferðar að mati Fréttablaðsins, segir að stundum séu sparkspekingar full snemma í því. (meira…)
KFS nánast úr leik

KFS á í raun aðeins stærðfræðilegan möguleika á að komast í úrslitakeppni 3. deildar eftir 0:2 tap gegn KFR í kvöld. Leikur liðanna fór fram á Þórsvelli við frekar erfiðar aðstæður því völlurinn var mjög blautur og þungur. Gestirnir frá Hvolsvelli komust yfir strax á 1. mínútu, reyndar eftir aðeins 40 sekúndur en þeir bættu […]
Hásteinsvöllur �?? öflugur heimavöllur, okkar vígi.

Framundan er hörð barátta hjá mfl. karla í knattspyrnu í toppslag Pepsí-deildarinnar. Liðið hefur sýnt það að á góðum degi er geta þess nægjanleg til að sigra öll lið í deildinni. Hins vegar hefur liðið átt misjafna leiki inn á milli og þá hafa tapast dýrmæt stig í toppbaráttunni. Hér eftir má ekkert slíkt gerast […]
Lykilleikur í nágrannaslag

Það er sannkallaður grannaslagur í kvöld þegar KFS fær nágranna sína, KFR úr Rangárvallarsýslu í heimsókn. Þetta er mikilvægur leikur fyrir bæði lið í keppninni um að komast í úrslit og þar með möguleika á að komast upp um deild. (meira…)
Styðjum ekki nauðgunarmenningu og veitum kynferðisbrotamönnum ekki skjól

Þjóðhátíð 2011 er lokið. Tvö atriði standa upp úr. Góð og vond. Framkvæmd 14.000 manna hátíðar gengur mjög vel þrátt fyrir erfið veðurskilyrði, glæsilegri dagsskrá er vel skilað í nýrri umgjörð, það er jákvæða hliðin. Sú neikvæða er að meðal gesta á hátíðinni leynast fársjúkir einstaklingar. Einstaklingar sem gera fólskulega árás á saklausa gesti. Árás […]