Hásteinsvöllur �?? öflugur heimavöllur, okkar vígi.

Framundan er hörð barátta hjá mfl. karla í knattspyrnu í toppslag Pepsí-deildarinnar. Liðið hefur sýnt það að á góðum degi er geta þess nægjanleg til að sigra öll lið í deildinni. Hins vegar hefur liðið átt misjafna leiki inn á milli og þá hafa tapast dýrmæt stig í toppbaráttunni. Hér eftir má ekkert slíkt gerast […]
Lykilleikur í nágrannaslag

Það er sannkallaður grannaslagur í kvöld þegar KFS fær nágranna sína, KFR úr Rangárvallarsýslu í heimsókn. Þetta er mikilvægur leikur fyrir bæði lið í keppninni um að komast í úrslit og þar með möguleika á að komast upp um deild. (meira…)
Styðjum ekki nauðgunarmenningu og veitum kynferðisbrotamönnum ekki skjól

Þjóðhátíð 2011 er lokið. Tvö atriði standa upp úr. Góð og vond. Framkvæmd 14.000 manna hátíðar gengur mjög vel þrátt fyrir erfið veðurskilyrði, glæsilegri dagsskrá er vel skilað í nýrri umgjörð, það er jákvæða hliðin. Sú neikvæða er að meðal gesta á hátíðinni leynast fársjúkir einstaklingar. Einstaklingar sem gera fólskulega árás á saklausa gesti. Árás […]
�?tlum að ná þriðja sætinu

Kristín Erna Sigurlásdóttir sagði eftir leikinn að jafntefli séu nokkuð sanngjörn úrslit en sigurinn hefði jafnframt getað dottið hvoru meginn sem var. Hún segir jafnframt að leikurinn hefði verið erfiður, bæði veðrið og svo hafi Blikar verið erfiðir andstæðingar. (meira…)
Danka náði í stig fyrir ÍBV

Danka Podovac sá til þess að ÍBV náði í stig í kvöld þegar ÍBV tók á móti Breiðabliki í kvöld á Hásteinsvellinum. Grenjandi rigning var á meðan leiknum stóð en leikmenn létu það ekkert á sig fá. Fyrsta markið kom á 39. mínútu þegar Elísa Viðarsdóttir varð fyrir því óláni að skora í eigið mark […]
Leitar vitna vegna kynferðisbrots við hljóðskúr brekkusviðs

Lögreglan leitar að vitnum vegna rannsóknar á kynferðisbroti sem mun hafa átt sér stað aðfaranótt mánudagsins 1. ágúst við hljóðskúr Brekkusviðsins í Herjólfsdal. Kona á þrítugsaldri hefur lagt fram kæru í málinu en lögreglan óskar eftir vitnum að átökum manns eða tveggja manna við konuna á þessum stað milli 1:30 og 2:00 um nóttina. (meira…)
Betri aðstoð hér en í Danmörku

Í síðdegisútvarpi Rásar 2 í gær var rætt við Hjalta Jónsson, doktor í sálfræði en Hjalti var hluti af sálgæsluteymi í Herjólfsdal. Hjalti sagði í viðtalinu m.a. að á þjóðhátíð sé veitt betri sálgæsla en hann þekki úr sínu starfi í Danmörku. Hjalti sagði einnig að hann sé stoltur af þeirri úrvinnslu sem teymið hafi […]
Endurheimti bíl úr óskilum frá Eyjum

Sigurgeir Snævar Árnason varð hæstánægður í gær þegar Anna Louise Ásgeirsdóttir, frá munavörslunni í Vestmannaeyjum, kom akandi á bílnum hans upp á hlað. Hann hafði nefnilega týnt lyklinum að bílnum þegar hann var á Þjóðhátíð í Eyjum og gat því ekki komið á honum heim með Herjólfi að hátíð lokinni. (meira…)
Algjörir yfirburðir gegn Fylki

ÍBV vann í kvöld afar sannfærandi sigur á Fylki en liðin mættust í Árbænum. Eyjamenn höfðu algjöra yfirburði, sérstaklega í seinni hálfleik og hefðu að ósekju mátt skora fleiri mörk en lokatölur urðu 3:1. Mark Fylkismanna kom nánast eins og þruma úr heiðskýru lofti enda höfðu þeir varla komist inn í vítateig ÍBV í síðari […]
Nokkrar athugasemdir frá starfsfólki sálgæslu

Vegna þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað í fjölmiðlum í kjölfar Þjóðhátíðar vill starfsfólk sálgæslu koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: Starfsmenn sálgæslu eru ótengdir ÍBV en koma að störfum í Herjólfsdal fyrir Þjóðhátíðarnefnd. Sálgæslustarfsmönnum er ætlað að aðstoða gæslufólk þegar aðstoða þarf fólk í uppnámi og til að aðstoða fólk sem verður fyrir ýmis […]