Hitamál

Gras Hasteinsvollur 20241210 152457

Hinn ágæti formaður ÍBV Íþróttafélags, Hörður Orri Grettisson, vandar um við okkur í bæjarstjórn Vestmannaeyja vegna ákvörðunar um að leggja ekki hitalagnir undir væntanlegt gervigras á Hásteinsvelli. Það er bæði sjálfsagt og eðlilegt – en okkur þykir verra þegar formaðurinn gefur í skyn að við höfum tekið þessa ákvörðun út í loftið og án þess […]

Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út

Bjorgunarsv TMS IMG 2298 La

Stormur hefur geysað á landinu sunnan- og vestanverðu síðan í gærkvöldi. Enn er í gildi appelsínugul viðvörun á Suðurlandi og gildir hún til miðnættis. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að veðrið haldi áfram að gera okkur skráveifu þessi jólin og nú undir hádegið var Björgunarfélag Akraness kallað út vegna báts í Akraneshöfn sem var […]

Gleðileg jól

Jolatre Radh Lagf

Stjórn, starfsfólk og eigendur Eyjasýnar óska lesendum sínum, Eyjamönnum sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. (meira…)

Jólin í Landakirkju

Landakirkja Jol TMS IMG 4807

Um jólin er kirkjusókn landsmanna ávallt með mesta móti. Dagskrá Landakirkju yfir jólin er þannig: Aðfangadagur jóla, 24. desember kl. 14.00: Bænastund í Kirkjugarði Vestmannaeyja.  Kl. 18.00: Aftansöngur á jólum.  Kl. 23.30: Miðnæturmessa á jólum. Jóladagur, 25. desember kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta með Lúðrasveit Vestmannaeyja. Lúðrasveitin hefur leik kl. 13.30. Annar dagur jóla, 26. desember kl. […]

Viðvörunin orðin appelsínugul

Vidvorun 231224 2

Veðurstofan hefur uppfært viðvaranir sínar fyrir næstu daga. Nú er komin appelsínugul viðvörun vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði. Á Suðurlandi tekur appelsínugul viðvörun gildi kl. 20:00 á aðfangadagskvöld og er hún í gildi til kl. 17:00 á jóladag. Í viðvörunarorðum segir: Suðvestan 15-25 m/s og dimm él með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, […]

Stefnir í metfjölda milljónamæringa í desember

lotto-2.jpg

Karlmaður á besta aldri var einn með allar tölur réttar í Lottó um síðustu helgi. Hann keypti miðann í Happahúsinu í Kringlunni samkvæmt vana sem tryggði honum rétt tæpar 10 skattfrjálsar milljónir. Vinningshafinn var auðvitað himinlifandi en þó hógværðin ein þegar hann gaf sig fram á skrifstofu Íslenskrar getspár í dag og sagðist mögulega endurnýja […]

Fleiri leikir á Hásteinsvelli – færri ferðalög

Hasteinsv TMS 20220917 160704

Fleiri íþróttakrakkar – minna brottfall Íþróttir barna og ungmenna hafa líklega aldrei verið jafn mikilvæg, ekki bara sem hreyfing og forvörn, heldur líka til að efla félags þroska. Það hefur margoft sýnt sig að með bættu aðgengi að íþróttinni þá fjölgar þátttakendum, það er því ánægjulegt að síðustu tvær bæjarstjórnir hafa verið samþykk því að […]

Gular viðvaranir á jólum

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á eftirfarandi landshlutum á morgun, aðfangadag jóla: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Miðhálendi og Strandir og norðurland vestra. Viðvörunin fyrir Suðurland tekur gildi 24 des. kl. 20:00 og gildir fram til 26 des. kl. 01:00. Í viðvörunarorðum segir: Suðvestan 15-25 m/s og […]

Laxey, kafli 3: Landeldi hafið

Fyrir rúmu ári síðan skrifaði ég grein sem bar heitið Laxey, kafli 2: Hrognin koma. Það var sérstakur tími í sögu fyrirtækisins. Þá var hafin mikil og hröð uppbygging, hrognin táknuðu að ekki aðeins væri verið að reisa mannvirki, heldur hafði lífmassi komist í seiðastöðina og framleiðsla var hafin.  Nú eru aftur komin tímamót hjá […]

Hin ljúfsáru jól

Svolítið sérstök jólin hjá okkur í ár, en þann 17. desember sl. var bróðir eiginkonunnar, Ólafur Guðmundur Unnar Tórshamar, borinn til grafar, en konan mín var einmitt í heimsókn hjá honum á sínum tíma þegar við kynntumst, en Óli bjó þá á Heiðarveginum og vann í Vinnslustöðinni fyrir 35 árum síðan, en hann hafði átt […]