Formaður framtíðarnefndar Sjálfstæðisflokksins fundar í Eyjum í kvöld

Formaður Framtíðarnefndar Sjálfstæðisflokksins, Kristján Þór Júlíusson heldur nú í fundarherferð um landið. Á fundunum mun Kristján Þór kynna starf Framtíðarnefndarinnar og hvetja flokksfélög Sjálfstæðisflokksins til þátttöku í störfum nefndarinnar. Framtíðarnefndin mun skila miðstjórn flokksins skýrslu og tillögur. (meira…)

�?ú mátt reyna á þig bróðir og skara fram úr

Við, félagarnir í bræðrafélaginu Vinir Ketils Bónda, höfum tekið eftir því að bróðir okkar Kári Kristján hefur lítið sem ekkert reynt á sig í fyrstu leikjum Íslands á HM í Svíþjóð. Það kemur okkur gríðarlega á óvart, enda Kári þekktur baráttuhundur sem gefst ekki upp þó á móti blási. Eftir mikla yfirlegu okkar bræða þá […]

Gunnar Heiðar til reynslu hjá Hibernian

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, leikmaður Esbjerg í Danmörku, mun dvelja við æfingar hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Hibernian í þessari viku en frá þessu er greint á heimasíðu danska liðsins. „Gunnari gefst nú tækifæri á að reyna fyrir sér í Skotlandi og við viljum ekki standa í vegi fyrir því, sagði Niels Erik Söndergaard, yfirmaður íþróttamála hjá Esbjerg. […]

Áfram siglt í �?orlákshöfn

Herjólfur siglir áfram í Þorlákshöfn í dag, mánudag en brottför er klukkan 7:30 frá Vestmannaeyjum og 11:15 frá Þorlákshöfn. (meira…)

Rosalega mikilvægur sigur

„Deildin skiptist í tvennt, þar sem liðin í efri hlutanum eru Fram, Valur, Stjarnan og Fylkir. Svo rest og við viljum vera besta liðin af hinum liðunum. Nú eru ekki nema þrjú stig í Fylki og það yrði gríðarlega mikilvægt og flottur bónus að ná fjórða sætinu. En við byrjum á að ná í það […]

Glæsilegur sigur gegn Fylki

Kvennalið ÍBV vann í dag góðan sigur á Fylki þegar liðin mættust í Eyjum. Lokatölur urðu 27:24 en staðan í hálfleik var 14:13 ÍBV í vil. Leikurinn var lengst af í járnum, gestirnir úr Árbænum byrjuðu betur og náðu m.a. fjögurra marka forystu í byrjun leiks, 5:9 en Eyjastúlkur unnu sig aftur inn í leikinn […]

Stelpurnar taka á móti Fylki í dag

Klukkan 13:00 í dag mun kvennalið ÍBV í handbolta leika sinn fyrsta heimaleik á árinu en stelpurnar taka þá á móti Fylki. Fylkir er í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig eftir níu leiki en ÍBV er í sjötta sæti með sjö stig. Sigur í dag er því kærkominn en Fylkisliðið er afar sterkt og […]

�?ruggur sigur hjá Eyjamönnum

Karlalið ÍBV í fótbolta mætti í dag Stjörnunni í fyrsta leik sínum í Fótbolti.net-mótinu sem hófst um helgina. Eyjamenn höfðu betur, unnu 0:3 en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Andri Ólafsson, Tryggvi Guðmundsson og Kjartan Guðjónsson skoruðu mörk ÍBV en ÍBV var 0:2 yfir í hálfleik. (meira…)

�?skudrullan þrifin

Eins og sagt var frá í gær notuðu Eyjamenn tækifærið þegar veðrinu slotaði til að þrífa hús og bíla. Útlitið var heldur svart í Eyjum í vikunni enda hafði ösku, sandi og seltu rignt yfir Vestmannaeyjabæ og úr verður heldur hvimleiður kokteill. Sem betur fer gerist það ekki oft að Eyjamenn fái yfir sig annað […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.