Nýtt og glæsilegt skip

Nýtt skip í Vestmannaeyjaflotanum, Þórunn Sveinsdóttir VE 401 sigldi inn í heimahöfn í fyrsta sinn í hádeginu í dag. Skipið er allt hið glæsilegasta en það var smíðað í Póllandi en lokafrágangur var unninn í Danmörku. Og þar sem í dag er aðfangadagur verður ekki hægt að skoða skipið fyrr en á annan dag jóla […]

�?trúlegt hvað hægt er að gera með skipulagningu og þjálfun

Hér er stutt myndband af ótrúlegri skipulagningu og samhæfingu lúðrasveitar á Hawai. Örugglega eru lúðraþeytararnir ekki að leika þetta í fyrsta skipti, enda hlýtur svona leikni að hafa kostað blóð svita og tár. Knattspyrnulið ÍBV stóðu sig vel á árinu, sem er að kveðja og er myndbandið tileinkað þeirri göfugu íþrótt, um leið og eyjafrettir […]

�?vissa um siglingar Herjólfs í Landeyjahöfn fram í endaðan janúar eða byrjun febrúar

Landeyjahöfn er opin og verður það fram á annan í jólum hins vegar er óvíst að Herjólfur sigli þangað. Síðastliðinn mánuð hefur Landeyjahöfn verið opin. Dýpi í Landeyjahöfn hefur verið nægjanlegt og sandburður lítill. Á annan og þriðja í jólum er spáð að öflug lægð komi að suðurströnd landsins með öldu úr suðri og suðaustri. […]

Leikfélag Vm., Viska, Hraunveitan og Bjarni Jónasson fengu úthlutað úr sjóðnum

Nú síðdegis í dag var úthlutað úr Styrktar- og menningarsjóði Sparisjóðs Vestmannaeyja en sjóðurinn var á sínum tíma stofnaður til minningar um Þorsteinn Þ. Víglundsson, fyrrverandi Sparisjóðsstjóra. Þetta er í 23. skiptið sem úthlutað er úr sjóðnum og fer úthlutunin fram á Þorláksmessu ár hvert. Í ár voru það Áhugamenn um sögu hraunhitaveitunnar í Vestmannaeyjum, […]

�?órunn Sveinsdóttir VE 401 væntanleg til Eyja á aðfangadag

Á morgun, aðfangadag, uppúr hádeginu, er hið nýja og glæsta skip útgerðarfyrirtækisins Ós ehf. væntanlegt til Eyja. Til smíðinnar var vandað sem kostur er og skipið verður eitt af flaggskipum íslenska fiskiskipaflotans. Skrokkur skipsins var smíðaður í Póllandi en síðan var allur búnaður settur í það í Danmörku. Þegar Þórunn Sveinsdóttir kemur til Eyja um […]

Fjárhagslegri endurskipulagningu lokið

Fjárhagslegri endurskipulagningu Sparisjóðs Vestmannaeyja er lokið. Samningur milli Sparisjóðsins og stærsta kröfuhafans, Seðlabanka Íslands var undirritaður 10. desember sl. �?á hafa aðrir kröfuhafar einnig samþykkt samninginn . �?ll skilyrði samningsins eru nú uppfyllt af hálfu Sparisjóðs Vestmannaeyja og uppfyllir Sparisjóður Vestmannaeyja nú öll skilyrði Fjármálaeftirlitsins. (meira…)

Herjólfur snéri frá Landeyjahöfn

Herjólfur lagði af stað til Landeyjahafnar í morgun, en varð að snúa frá vegna veðurs og fór til Þorlákshafnar. Vindhæð við Landeyjahöfn er núna 19 metra af austan en hvassara í hviðum og ölduhæð á duflunum er 2,8 og 3,1 metri. (meira…)

Herjólfur fór aukaferð í kvöld

Áætlun Herjólfs breyttist lítillega í kvöld. Í stað þess að fara úr Landeyjahöfn klukkan 20:30 eins og áætlun segir til, var farið af stað til Eyja klukkan 20:00. Þegar búið var að losa skipið í Eyjum var farin aukaferð upp í Landeyjahöfn en þetta var gert til að koma öllum þeim sem áttu pantað og […]

Fyrstu sameiginlegu æfingarnar voru í gær og í dag

Samstarf ÍBV og KFR er að taka á sig meiri og meiri mynd. Fyrstu sameiginlegu æfingarnar fóru fram í gær og í dag. 3.flokkur karla og kvenna, Rangárhverfið og Eyjahverfið æfðu saman. Stúlkurnar mættu til Eyja í gær og náðu að taka eina æfingu. Þá æfði Rangárhópurinn einnig snemma í morgun áður en haldið var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.