Veðurblíða í Landeyjahöfn

Nú hefur veðurblíðan leikið við þá sem er að vinna að dýpkun Landeyjahafnar. Hefur dýpkunin gengið einstaklega vel í þeirri blíðu sem þar er. Búið er að fjarlægja yfir 30.000 m³ úr hafnamynninu og rennunni fyrir utan það. Siglingastofnun er að semja við Íslenska gámafélagið um að fá nýtt dýpkunarskip til landsins, Skandia, en það […]
Eyjamenn fyrir þig!

Það stakk mig dálítið í gær þegar ég las grein í Fréttum undir yfirskriftinni : ,,Eyjamenn í kjöri til stjórnlagaþings skrifa: Ekki klikka á að kjósa” og svo listi af Eyjamönnum undir greininni. Síðast þegar ég vissi var ég Eyjamaður, strangt tiltekið Eyjakona en samt. Ég hefði viljað fá að vera með á listanum og […]
Stöndum saman…

Á morgun verður kosið til stjórnalgaþings. Ég ákvað á sínum tíma að bjóða mig fram til þingsins og er því að skrifa þessa grein hér og biðla til Eyjamanna að fjölmenna á kjörstað á morgun. Ég veit að það er kominn kosningahugur í fólk víða um land. Því er mikilvægt ef við Eyjamenn viljum eigum […]
84 kusu utan kjörfundar í Eyjum

Utankjörfundaratkvæðagreiðslu vegna kosninga til stjórnlagaþings er nú lokið hjá sýslumannsembættinu í Vestmannaeyjum. Þátttakan hefur aldrei verið minni og er t.d. þrisvar sinnum minni en í þjóðaratkvæðagreiðslunni í mars sl. og nær 6 sinnum minni en í síðustu alþingiskosningum. (meira…)
Skiptir Eyjarnar miklu máli

Stjórnarskrá Íslands er góð og hefur staðist tímans tönn vel. Ég býð mig fram til stjórnlagaþings til þess að standa vörð um góða stjórnarskrá og að passa að henni verði ekki breytt í flýti eða reiði. Stjórnarskráin er vissulega eitt mikilvægasta plagg okkar Íslendinga, um það verður varla deilt. Sumar af breytingartillögunum sem um er […]
Handagangur í öskjunni í Kiwanis

Það var handgangur í öskjunni í Kiwanishúsinu við Strandveg í gærkvöldi, í orðsins fyllstu merkingu en þá komu um það bil 140 manns saman og pökkuðu sælgæti í öskju. Kiwanisfélagar ganga svo í hús um helgina og selja öskjurnar en allur ágóði sölunnar rennur til góðgerðamála. Um 140 manns aðstoðuðu við pökkunina, félagar í Kiwanis, […]
Er 3612 fyrir þig?

Á laugardaginn fer fram kosning á stjórnlagaþing hið fyrsta í sögu lýðveldisins. Hlutverk stjórnlagaþings er að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins. Undirritaður er í framboði ásamt fjöldanum öllum af öðru fólki. Þarna gefst okkur öllum tækifæri til þess að kjósa þá einstaklinga sem okkur þykja álitlegastir til verksins. Víst er að mörgum féllust hendur við að sjá […]
Eyverjar bjóða í bíó á laugardag

Eyverjar ætla breyta út af hefðinni næsta laugardag, 27 nóv en í stað hefðbundins laugardagsfundar ætlum við að hafa kvikmyndasýningu. Að venju hefst fundurinn kl:11:00 og í boði verður heit súpa og brauð fyrir svanga. (meira…)
Lög um ábyrgðarmenn stangast á við stjórnarskrá

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands sem komst að þeirri niðurstöðu að tveir ábyrgðarmenn konu sem fór í greiðsluaðlögun skuli greiða skuldir hennar. Sparisjóður Vestmannaeyja krafðist þess að ábyrgðarmennirnir greiddu skuldir konunnar þrátt fyrir að ekki sé gert ráð fyrir því í lögum. Sjóðurinn taldi ákvæði í lögunum andstæð stjórnarskrá. Undir það sjónarmið tók Héraðsdómur […]
�?jóðaratkvæðagreiðslur – hvers vegna og hvenær?

Ein af megináherslunum í framboði mínu til Stjórnlagaþings er að fólkið í landinu geti haft meiri áhrif á ákvarðanir stjórnvalda en gert er ráð fyrir í núverandi stjórnkerfi, m.a. með því að tiltekinn hluti kjósenda og tiltekinn fjöldi Alþingismanna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um tiltekið mál. Útfærslan á þessu getur verið með ýmsu móti, en eftir […]