Er ekki sama um framtíð barnanna

Ég Einar Brandsson frambjóðandi til stjórnlagaþings nr, 6307 langar að útskýra fyrir þér hver ég er og hversvegna ég býð mig fram til stjórnlagaþings. Ég er fæddur 1962 og hef búið á Akranesi að undanskildum fjórum árum er ég bjó þrjú ár í Odense í Danmörku og eitt ár í Kópavogi. Giftur vestfirðingnum Ösp Þorvaldsdóttur […]
Vilja úttekt á Herjólfi

Sjö þingmenn Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og Framsóknarflokks hafa lagt fram tillögu á Alþingi um að fela samgönguráðherra að láta nú þegar gera úttekt á öryggisbúnaði Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs. Herjólfur sé kominn til ára sinna og dráttur hafi orðið á byggingu nýs skips í hans stað og því sé ástæða nú til að fara í slíka úttekt. (meira…)
Lítið berst inn í höfnina en skafl í hafnarmynni

Herjólfur hóf siglingar í Landeyjahöfn seinni part þriðjudags en þá höfðu siglingar þangað legið niðri í viku eða frá því á mánudag. Það kom mörgum á óvart því veður var gott og ölduhæð lítil nær alla helgina og að því er virtist kjöraðstæður til siglinga þangað. (meira…)
Hvet þig til að mæta á kjörstað

Laugardaginn 27. nóvember fara fram kosningar til stjórnlagaþings og þar sem ég er einn hinna fjölmörgu frambjóðenda vil ég segja þér aðeins frá mér og hverjar áherslur mínar eru. Ég fæddist sléttum 60 árum eftir að Ísland varð fullvalda ríki í Reykjavík. Ég ólst upp þar og í Neskaupstað. Ég hætti námi fljótlega eftir grunnskólanám […]
Vörum okkur á óskalistum

Það er gaman að vera í framboði. Þá hafa ótrúlega margir samband við mann og benda á hitt og þetta sem betur mætti fara. Aldrei hef ég t.d. fengið eins marga tölvupósta á einum mánuði. Upp á síðkastið hefur póstum frá ýmsum hagsmunasamtökum fjölgað verulega. Þau vilja vita hvað mér finnst um að koma ákvæðum, […]
Íris inn á þing

Grunnskólakennarinn og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, Íris Róbertsdóttir tekur sæti á Alþingi í dag. Íris leysir Árna Johnsen af í tvær vikur en Árni er á leið í leyfi. Þetta er í fyrsta sinn sem Íris sest á þing en hún sagði í samtali við Eyjafréttir að málið hefði átt stuttan aðdraganda. (meira…)
Stjórnarskrá Nýja Íslands

Stjórnarskrá okkar Íslendinga er komin á aldur í orðsins fyllstu merkingu, en hún var samþykkt 17. júní árið 1944. Það er því ansi táknrænt að stjórnlagaþingið taki til starfa á 67. starfsári stjórnarskrárinnar. En er ekki komin tími til að stjórnarskráin okkar dragi sig í hlé og önnur ferskari taki við? Ég hef aldrei verið […]
Stjórnlagaþing gæti skipt Vestmannaeyjar miklu máli

Kæru Vestmannaeyingar, stjórnlagaþing gæti skipt Vestmannaeyjar miklu máli. Stjórnarskrá Íslands er góð og hefur staðist tímans tönn vel. Ég býð mig fram til stjórnlagaþings til þess að standa vörð um góða stjórnarskrá og að passa að henni verði ekki breytt í flýti eða reiði. Stjórnarskráin er vissulega eitt mikilvægasta plagg okkar Íslendinga, um það verður […]
Verkefni stjórnlagaþings

Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Verkefni stjórnlagaþings eru því mikilvæg. Í lögum um stjórnlagaþing segir að það skuli sérstaklega taka til umfjöllunar eftirfarandi atriði: (meira…)
Erum enn að læra á höfnina

Herjólfur siglir nú í Landeyjahöfn en sl. miðkvikudag gerðist eitthvað sem varð til þess að hætt var við að sigla í Landeyjahöfn. Og það þrátt fyrir að skipstjóri hafi gefið út að aldrei hafi verið hætta á ferðum. Fréttir leituðu til Guðmundar Nikulássonar, framkvæmdastjóra hjá Eimskipum, og spurðust fyrir um ástæðu þess. (meira…)