Tæki áfram á viðkomandi heilbrigðisstofnunum

Eygló Harðardóttir, alþingismaður, spurði Guðbjart Hannesson, heilbrigðisráðherra á Alþingi á mánudag hvað ætti að gera við tæki og búnað sem frjáls félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki hafa gefið minni heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og vísaði í frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2011 þar sem hún sagði að gert væri ráð fyrir að sjúkrahúsasvið stofnananna verði nær lögð […]
�?arf að breyta stjórnarskrá lýðveldisins núna?

Ég myndi segja að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé ekki eitt af mikilvægustu úrlausnarefnunum núna. Þjóðin er í ákveðnu uppnámi eftir hrunið og í slíku ástandi eiga menn helst ekki að taka stórar ákvarðanir. Ég er einn af þeim sem eru íhaldssamir þegar kemur að stjórnarskránni. Ég er lögfræðingur og mér sýnist þeir að jafnaði vilja fara […]
Kjörstaðir í stjórnlagaþingkosningum

Kosið verður til stjórnlagaþings laugardaginn 27. nóvember. Kjörstaður í Vestmannaeyjum er í Barnaskóla og verður opið í húsið bæði um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Kjörfundur hefst klukkan 9:00 og lýkur klukkan 22:00. Kjósendum er bent á að hafa meðferðir persónuskírteini ellegar getur sá hinn sami átt von á því að […]
Auka þarf áhrif kjósenda milli kosninga

Sum málefni hafa verið mér hugleiknari en önnur í sambandi við endurskoðun stjórnarskrárinnar. Eitt þeirra atriða snýst um aukin áhrif kjósenda milli kosninga, og það langar mig að útskýra í fáum orðum hér. Þeir sem vilja geta fengið ítarlegri upplýsingar um manninn og málefnin á vefsíðunni www.dagskammtur.wordpress.com. (meira…)
Líknarkaffið á morgun

Smávægileg mistök urðu við gerð auglýsingar fyrir Líknarkaffið sem verður í Höllinni á morgun, fimmtudag. Í auglýsingunni var gefið upp símanúmer Krisjönu Þorfinnsdóttur en hún tekur ekki við pöntunum. Í hennar stað kemur Guðrún Kristmannsdóttir en símanúmerin hjá henni er 481-2434 og 896-3427. (meira…)
Hef að leiðarljósi hagsmuni heildarinnar

Ég heiti Birna Kristbjörg Björnsdóttir og mig langar að kynna mig aðeins fyrir þér lesandi góður. Ég er viðskiptafræðingur að mennt, en er líka eiginona, móðir og amma. Ég lærði í fjarnámi frá Háskólanum á Akureyri og útskrifaðist í júní 2010. Síðasta starf til tæpra 11 ára (1999 til ársloka 2009) var hjá Sýslumanninum í […]
Sótt um framkvæmdaleyfi vegna ósa Markarfljóts

Siglingastofnun hefur sótt um leyfi til Rangárþings eystra vegna hugsanlegs flutnings á ósum Markarfljóts til austurs. Með flutningnum er talið að minna berist af sandi og gosefnum úr fljótinu að Landeyjahöfn en efnisburður hefur valdið truflunum á siglingum Herjólfs undanfarið. (meira…)
Ákall til Eyjamanna frá 5317!

Þann 27. nóvember næstkomandi mun þjóðin kjósa fulltrúa á stjórnlagaþing. Um persónukjör er að ræða og er landið eitt kjördæmi. Kjósendur þurfa ekki að merkja við fleiri en einn frambjóðanda á sínum kjörseðli en geta þó nýtt atkvæði sín til fulls og raðað 25 frambjóðendum á seðilinn. Ég hef boðið mig fram til setu á […]
Vonast eftir sátt um færslu Markarfljóts

Siglingastofnun mun endurhanna flóðvarnagarð við Markarfljót í samræmi við óskir landeigenda, og vonast sveitarstjóri Rangárþings eystra til að með breytingunni náist sátt um hvernig staðið verður að færslu fljótsins. (meira…)
Landeyjahöfn opnar að nýju

Landeyjahöfn opnar að nýju síðdegis í dag en ekki hefur verið siglt í höfnina síðan á miðvikudag í síðustu viku. Herjólfur er nú rétt ókominn frá Þorlákshöfn en þangað sigldi hann í morgun. Klukkan 17:00 í dag verður siglt til Landeyjahafnar og síðan samkvæmt áætlun. Í tilkynningu frá Eimskip segir að veðurútlit sé gott fyrir […]