Vera án meiðsla verður minn mesti sigur

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur glímt við erfið meiðsli síðustu ár en sér nú loks fram á að losna við þau. „Þetta hefur tekið sinn tíma en ég myndi segja að ég hafi ekki verið svona góð eins og ég er núna í tvö ár og það er mikið gleðiefni. Ég hef fengið mikla hjálp frá […]

Eyjamenn sækja ÍR heim í kvöld

Karlalið ÍBV sækir í kvöld ÍR heim í 3. umferð 1. deildar Íslandsmótsins. Leikur liðanna hefst klukkan 18:15 og fer fram á heimavelli ÍR-inga í Austurbergi. ÍBV er í 1.-2. sæti ásamt ungmennaliði FH en bæði lið unnu fyrstu tvo leiki sína. ÍR er hins vegar í 3.-6. sæti eftir að hafa unnið Fjölni en […]

Hótel �?órs­hamar til sölu fyrir sanngjarnt verð

„Það er bara verið að spá og spekúlera,“ sagði Gísli Valur Ein­ars­son, eigandi Hótels Þórs­hamars þegar hann var spurður hvort hótelið væri til sölu. „Það er verið að skoða þetta en ég ímynda mér að ekkert verði úr sölu, ég læt það ekki nema ég fái sanngjarnt verð,“ sagði Gísli en einn aðili hefur sýnt […]

Yrði að loka öllu 1. júlí

Fari fjárlagafrumvarpið óbreytt í gegnum Alþingi, liggur fyrir að heilbrigðisþjónusta í Eyjum á eftir að taka miklum breytingum. Heilbrigðisstofnunin, eins og hún er í dag, mun heyra sögunni til, þjón­ustustig mun snarlækka og öryggi íbúa verður stefnt í voða. Á starfsmannafundi í síðustu viku sagði Gunnar Gunnarsson, fram­kvæmdastjóri Heilbrigðis­stofnun­ar­innar í Vestmannaeyjum, tillög­urnar vanhugsaðar þar sem […]

Brutu dýpkunarrör í Landeyjahöfn

Dýpkun Landeyjahafnar sem hófst aftur í gær fékk snöggan endi þegar 25 metra stálrör sem notað er við dýpkunina brotnaði. Við dýpkunina er stálrörið fest við botn hafnarinnar og í gegnum það er sandinum dælt úr henni. Rörið er nú í viðgerð í Vestmannaeyjum. Skipta þarf um tveggja metra hluta rörsins og er gert ráð […]

Landeyjahöfn ekki opnuð um helgina

Ekki er gert ráð fyrir því að hægt verði að opna Landeyjahöfn að nýju um helgina. Dýpkun hafnarinnar hófst aftur í gær eftir að gert hafði verið við dýpkunarskipið Perlu. Ölduhæð er rétt yfir einum metra í Landeyjahöfn nú sem er það mesta sem dýpkunarskipið getur athafnað sig við. Búast má við að ekki verði […]

�?að er alltaf eitt­hvað að gerast á Rauðgerði

Rauðagerði er ein af fyrstu stofn­unum Vestmanna­eyjabæjar, þar sem unga fólkið okkar velur að koma sjálf­viljugt. Þar gefast tæki­færi til að hitta jafningjana í vernd­uðu og þægilegu umhverfi, á stað þar sem hægt er að láta sér líða vel. (meira…)

ÍBV heiðraði sanna stuðningsmenn á laugardaginn

Handknattleiksdeild ÍBV heiðraði tvo dygga stuðningsmenn á laugardaginn. Það voru þau Páll Guðjónsson og Ásta Ólafsdóttir. Þau láta sig aldrei vanta á leiki ÍBV. Stuðningur áhorfenda skiptir miklu á leikjum og hefur oft hefur heimavöllurinn hér í Eyjum verið talinn einn sá erfiðasti að heimsækja. (meira…)

Tekur fjóra daga að opna Landeyjahöfn

Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Siglingastofnun er gert ráð fyrir að það taki fjóra daga að opna Landeyjahöfn. Eins og greint var frá byrjaði dæluskipið Perlan að dæla upp sandi við mynni Landeyjahafnar í morgun. Þegar búið er að hreinsa upp sandrif sem hefur myndast við hafnarmynnið, þá mun dæluskipið halda áfram sanddælingu í og […]

Eyjastelpa í Samkeppni Samúel.is

Þessa dagana er verið að kynna keppendur í Samkeppni vefsins www.samuel.is. Ein stúlkan kemur frá Vestmannaeyjum en það er Kristín Erla Tryggvadóttir. Hún er reyndar búsett í Hafnarfirði en fæddist í Eyjum og ólst hér upp. Keppnin er öll hin glæsilegasta en alls hafa átta stúlkur verið kynntar til leiks. Sigurvegari fær glæsilega vinninga, m.a. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.