Fylkir Shellmótsmeistarar 2009

Einu fjölmennasta Shellmóti frá upphafi lauk nú í kvöld með glæsilegri verðlaunaafhendingu en þá voru hundruðir leikja og þúsundir marka að baki. Fylkir stóð uppi sem Shellmótsmeistari árið 2009 eftir æsispennandi úrslitaleik gegn KR en lokatölur urðu 1:0. Öll úrslit mótsins má sjá hér að neðan auk fjölda mynda. (meira…)

Eyjastúlkur komnar í átta liða úrslit

Kvennalið ÍBV er komið í átta liða úrslit eftir glæsilegan sigur á úrvalsdeildarliðinu Afturelding/Fjölnir í dag. Lokatölur urðu 1:3 fyrir ÍBV en sigurinn kom í framlengdum leik. Þórhildur Ólafsdóttir kom ÍBV yfir í fyrri hálfleik en heimastúlkur jöfnuðu snemma í þeim síðari. Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði svo bæði mörk ÍBV í seinni hálfleik framlengingarinnar og […]

Bjarnólfur átti �?sneggsta�? markið í tvö ár

Nú er komið í ljós að það var Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lárusson sem átti metið yfir „sneggsta“ markið í íslenska boltanum, ekki Leifur Geir Hafsteinsson. Áður var það skráð að Leifur hefði skorað eftir átta sekúndur gegn KR árið 1995 en í raun voru það tólf sekúndur. Það var hins vegar Bjarnólfur sem skoraði eftir aðeins […]

Afi grunaður um að misnota börn

Maður á áttræðisaldri var handtekinn og færður til yfirheyrslu af lögreglunni í Vestmannaeyjum fyrir helgina, grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn nokkrum stúlkubörnum. Fimm ára stúlka greindi nýverið frá því að maðurinn hefði misnotað hana kynferðislega og í kjölfarið hófst rannsókn á málinu. (meira…)

estmanneyja

þar sem hægt er að komast á salerni og Vífilfell býður upp á Magic orkudrykk. „Ég vil hvetja fólk til að taka þátt í göngunni með okkur en það er engin nauðsyn að fara alla leið. Ákveðið er að þátttöku­gjald verði 1500 krónur sem renna munu óskiptar til Krabbameinsvarnar í Vestmanna­eyjum (meira…)

�?uríðarbúð á Stokkseyri var vígð fyrir 60 árum

Þuríðarbúð á Stokkseyri var vígð eftir að Stokkseyringafélagið í Reykjavík hafði látið endurreisa sjóbúðina í minningu Þuríðar Einarsdóttur. Þuríður hóf sjósókn 11 ára gömul og var formaður á áttæringi í áratugi. (meira…)

�?órhildur með U-19 ára landsliðinu á EM

Þórhildur Ólafsdóttir, knattspyrnukona í ÍBV hefur verið valin í átján manna hóp íslenska landsliðsins skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Liðið tekur þátt í úrslitakeppni EM sem fer í Hvíta-Rússlandi og hefst á mánudaginn. Auk Þórhildar, eru þrjár aðrar stelpur sem léku með yngri flokkum ÍBV. (meira…)

Fjör á Shellmótinu þrátt fyrir smá rigningu

Það vantar ekki fjörið á knattspyrnuvöllum bæjarins þessa stundina en í morgun hófst Shellmótið á fullum krafti. Liðin leika þrjá leiki í dag en mótið hófst í góðu veðri, reyndar rigndi í morgun en nú hefur stytt upp. Þegar þetta er skrifað er hlýtt, hægur vindur en skýjað, ekta knattspyrnuveður. Í kvöld verður svo setningarhátíð […]

Söngglaðir sægarpar á Vestmannaey

Strákarnir úr áhöfninni á Vestmannaeyja VE vöktu mikla athygli á hátíðardansleik Sjómannadagshelgarinnar þegar þeir stukku upp á svið og sungu og spiluðu fyrir matargesti. Viðtökurnar voru þannig að nú á að nýta næstu tólf mánuði til æfinga og mæta fílelfdir til leiks að ári. Þessar myndir bárust ritstjórn Eyjafrétta og eins og sjá má, er […]

ÍBV vann topplið Hauka 4:0

Kvennalið ÍBV heldur áfram að gera góða hluti á knattspyrnuvellinum en liðið hefur ekki tapað leik það sem af er sumars, hvorki í Íslandsmótinu né í bikarkeppninni. Liðið spilaði gegn Haukum í kvöld en ÍBV og Haukar eru klárlega sterkustu lið B-riðils ásamt FH. En Eyjastúlkur voru ekki í vandræðum með Hauka og unnu 4:0. […]