Kirkjan dæmi ekki sýknaða menn

Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að séra Geir Waage, sóknarprestur í Reykholti, teldi kirkjuna ekki hafa vald til að dæma menn sem dómsstólar hafi þegar sýknað. Vísar hann þar til ályktunar prestastefnu um að biskup Íslands leysi málefni Selfosssafnaðar, með því að koma í veg fyrir að séra Gunnar Björnssonar taki þar aftur til […]
Kveikt í rusli við Sorpu í nótt

Slökkvilið Vestmannaeyja var kallað út í nótt að Sorpeyðingastöð Vestmannaeyja en eldur logaði á geymslusvæði norðan við stöðina. Á svæðinu er geymt sorp sem bíður urðunar eða eyðingar en talsverður eldur logaði þegar að var komið. Í fyrstu fór einn slökkvibíll á svæðið en skömmu síðar var annar kallaður til og auka mannskapur til aðstoðar […]
Slapp ómeiddur úr bílveltu á �?rengslavegi

Ökumaður slapp ómeiddur þegar að hann velti bíl sínum í Skógarhlíðabrekku á Þrengslavegi um sexleytið í morgun, samkvæmt því sem fram kemur á Vísi.is. Maðurinn gaf lögreglunni á Selfossi þær skýringar á veltunni að bleyta og ísíng hefði verið á veginum. Þá var ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur rétt fyrir ofan kambana. Lögreglan segir […]
Ungir kjósendur í Árborg hvattir til að strika Árna út

Nú eru sögulegar Alþingiskosningar afstaðnar og sitjandi ríkisstjórn vinnur að gerð stjórnarsáttmála. Vinstri græn í Suðurkjördæmi juku fylgi sitt úr 9,9% í 17,1%. Ég er innilega þakklát fyrir þann stuðning og hlýhug sem við mættum allsstaðar í kjördæminu. Því miður dugði fylgisaukningin ekki til að bæta við öðrum þingmanni í kjördæminu en Atli Gíslason heldur […]
Skærir litir og mikið fjör

Það vantaði ekkert upp á litadýrðina, netasokkana, legghlífarnar og allt því sem tilheyrði diskótímabilinu á Íslandi þegar Diskóhátíðin var sett í Höllinni í gærkvöld. Hátíðin stendur í tvo daga en um var að ræða fyrra kvöldið af tveimur. Boðið var upp á mat og skemmtun en fram komu m.a. Herbert Guðmundsson, dúettinn Ég og Þú […]
�?tivistartími lengdur

Með hækkandi sól lengist útivistartími barna og ungliga frá 1. maí. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til klukkan 22. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 24. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum. (meira…)
Taka þátt í Evrópumóti í Legó

Tíu nemendur í 7. bekk Grunnskóla Hornafjarðar taka þátt í Evrópumótinu í Lego sem nefnist Children Climate Call. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn gær og stendur fram á sunnudag. Hópurinn kallar sig Klakarnir og vann landskeppnina á Íslandi og þar með keppnisrétt í Danmörku. (meira…)
Stærsta handboltamót sem haldið hefur verið í Vestmanneyjum

Í dag klukkan 14.00 hófst í íþróttamiðstöðinni síðasta fjölliðamót Íslandsmótsins í 6. flokki karla í handbolta. Keppt er í A-, B- og C-liðum en ÍBV teflir fram fjórum liðum. Tæplega fimm hundruð keppendur og þjálfarar eru samankomnir í íþróttamiðstöðinni en auk þess er fjöldi foreldra sem fylgir börnunum til Eyja. Um er að ræða stærsta […]
Bara svolítið fyndið

Í tilefni 1. maí, sem ber uppá föstudag, eru hér nokkur bráðfyndin myndbönd, sem hægt er að skemmta sér yfir nokkra stund. Hvert öðru betra. (meira…)
Byggjum réttlátt þjóðfélag

Á 1. maí á síðasta ári héldum við baráttufund í Alþýðuhúsinu og horfðum til framtíðar. Héldum daginn hátíðlegan með sérstakri áherslu á eldri félagsmenn okkar og þakklæti fyrir störf þeirra að uppbyggingu þjóðfélagsins. Nú ári síðar virðist allri þessari uppbyggingu hafa verið kastað á glæ í græðgi örfárra aðila ef ekki hreinum og klárum þjófnaði […]