Væri búið að reka seðlabankastjóra

Ef einhver væri búinn að haga sér eins og seðlabankastjóri væri ég búinn að reka hann, sagði útgerðarmaður á atvinnulífsþingi í Vestmannaeyjum í dag. Fram kom á þinginu að 100 manns hafa sótt um 6 laus störf hjá frystihúsi í Eyjum. Það er engan bilbug að finna á atvinnurekendum í Suðurkjördæmi, segir Árni Johnsen alþingismaður […]
�?rettándagleðin verður föstudaginn 9. janúar

Ákveðið hefur verið að Þrettándagleði ÍBV verði haldin þann 9. janúar. Þar verður allt með hefðbundnum hætti, þar sem álfar, púkar, tröll og jólasveinar skemmta ungum sem öldnum. Þar með er komin niðurstaða í þetta mál en tekist var á um að halda sig við þrettándann sem nú ber upp á þriðjudag en vilji hefur […]
Selfoss sigraði á Unglingamóti HSK

Þann 6.des. s.l. fór fram Unglingamót HSK í sundi. Keppt var um stigabikar HSK fyrir stigahæsta liðið og einstaklingsbikar fyrir bestu bætingu frá því í fyrra. Hver keppandi má synda 1-3 greinar. Sunddeild Umf. Selfoss sendi 21 sundmann til keppni. Flesta keppendur sendi Sunddeild Hamars og þá fæstu Dímon. Sunddeildin hefur ekki unnið stigabikarinn síðan […]
Margrét Lára fékk viðurkenningu frá Junior Chamber

Þrír ungir Íslendingar voru heiðraðir af Junior Chamber hreyfingunni á Íslandi í gærkvöldi fyrir framúrskarandi störf og árangur í móttöku sem haldin var þeim til heiðurs í Kópavogi. Þetta voru þau Margrét Lára Viðarsdóttir, knattspyrnukona, Örn Elías Guðmundsson (Mugison), tónlistarmaður og tónskáld, og Víkingur Heiðar Ólafsson, tónlistarmaður. (meira…)
Selfoss sigraði �?rótt úr Reykjavík

Grótta og Selfoss eru í tveimur efstu sætunum í 1. deild karla í handknattleik eftir örugga sigra um helgina. Grótta vann Fjölni í Grafarvogi, 30:20, og Selfoss vann Þrótt R. á Selfossi, 36:25. Grótta er með 18 stig, Selfoss 16 og ÍR 14 stig þegar öll liðin hafa leikið 10 leiki. Atli Kristinsson skoraði 10 […]
Aftur sorglega nálægt sigri

Karlalið ÍBV virðist ekki eiga samleið með lukkudísunum en í öðrum heimaleiknum í röð eru Eyjamenn óheppnir að fá ekkert út úr annars ágætlega spiluðum leik. Í dag lék ÍBV gegn Aftureldingu og eftir jafnan leik voru það gestirnir sem höfðu betur 23:25 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 12:12. Leikurinn var í raun […]
Tveir kostir í stöðunni

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra ræddi atburði undanfarinna vikna og á fundi með Samfylkingarfólki í Vestmannaeyjum í dag. Björgvin var á fundinum spurður hvernig stæði á því að Samfylkingin léti það yfir sig ganga að Davíð Oddsson sæti enn sem Seðlabankastjóri. Björgvin sagði kostina tvo; að halda stjórnarsamstarfi áfram eða að setja það sem kröfu fyrir […]
Gistináttum á hótelum á landinu í heild fækkaði í október

Gistinætur á hótelum hér á landi í október voru 103.700 en voru 108.800 í sama mánuði árið 2007, sem er því tæplega 5% samdráttur milli ára. Á Höfuðborgarsvæðinu fækkaði gistinóttum úr 83.100 í 76.400 eða um 8%. Á Norðurlandi fækkaði gistinóttum úr 6.400 í 5.100 eða um 20% og á samanlögðu svæði Suðurnesja, Vesturlands og […]
Bílddælingar heimsækja Vík í Mýrdal í dag

Í dag laugardaginn 6. des. heimsækja Bílddælingarnir Jón Kr. Ólafsson, söngvari og Hafliði Magnússon Vík. Þeir kynna bókina Melódíur minninganna um lífshlaup Jóns Kr. í versluninni Klakki kl. 13:00 Jón tekur jafnframt lagið fyrir áheyrendur.Jón Kr. Ólafsson er landskunnur söngvari og söng á sínum tíma með hljómsveitinni Facon á Bíldudal og allir þekkja lag þeirra […]
Skáldin í Húsinu á Eyrarbakka 7. desember kl. 16:00

Skáldin Friðrik Erlingsson, Sjón, Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir og Ævar Örna Jósepsson koma í Húsið á Eyrarbakka á sunnudaginn 7. desember og lesa upp úr nýútkomnum verkum sínum. Sem eru: (meira…)