�?RÍTUGASTA OG �?NNUR �?THLUTUN SJ�?ÐSINS

Lokið er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði 2008 vegna ársins 2009 og þar með þrítugustu og annarri úthlutun úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varðveislu og vernd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. Við það skal […]

Upplestur úr nýjum bókum

í kvöld, föstudaginn 5. desember kl. 20:00, verður lesið upp úr nýjum bókum á Bæjarbókasafni Ölfuss. Rithöfundurinn Einar Kárason les upp úr bók sinni Ofsi, sem fengið hefur afskaplega góða dóma gagnrýnenda. Einnig les Hörður Torfa upp úr ævisögu sinni Tabú, sem skráð er af Ævari Erni Jósepssyni. Hörður, sem staðið hefur í ströngu síðustu […]

Karen Viðarsdóttir aðstoðarleikskólastjóri við Krakkaborg

Karen Viðarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarleikskólastjóri í Krakkaborg í Flóahreppi. Hún hefur gegnt starfi sérkennslustjóra við leikskólann síðan í byrjun ágúst og mun gera það áfram ásamt starfi aðstoðarleikskólastjóra. Ekki hefur verið starfandi aðstoðarleikskólastjóri fyrr við Krakkaborg og á heimasíðu Flóahrepps er Karen boðin velkomin til nýrra ábyrgðarstarfa innan leikskólans. (meira…)

Síðasta sýningarvika Elfars Guðna

Núna stendur yfir sýning Elfars Guðna í Menningarverstöðinni að Hafnargötu 9 á Stokkseyri sem hann nefnir „Vinnustofumyndir, yfirlitssýning“ Á sýningunni eru meðal annars vatnslitamyndir sem eru málaðar fyrir 1960 og eru það með fyrstu myndum Elfars. Hann byrjaði svo fyrir alvöru að mála upp úr 1972. Á þessari sýningu eru myndir málaðar með olíulitum, vatnslitum, […]

Sýkt síld sem barst í dag

Kap VE kom að landi í dag með um 700 tonn af síld og vonuðust forráðamenn Vinnslustöðvarinnar að síldin væri hæf til manneldis. Svo fór þó ekki, síldin var sýkt eins og sá afli sem borist hefur undanfarna daga og því varð ekkert af frystingu að þessu sinni. Líklegt er að aflinn fari því allur […]

Milli mjalta ehf.

Sigurður Grétarsson rafvirki á Selfossi hefur stofnað fyrirtækið Milli mjalta ehf. sem einbeitir sér að þjónustu við mjólkurframleiðendur. Að sögn Sigurðar mun Milli mjalta ehf. sinna viðgerðarþjónustu á mjólkurtönkum og kælikerfum þeim tengdum, einnig viðgerðum á mjaltakerfum og búnaði sem þeim fylgir. (meira…)

Settu Íslandsmet í þátttöku stúlkna í skák

Á þriðjudag var haldið stúlknaskákmót Sparisjóðs Vestmannaeyja í húsakynnum Taflfélags Vestmannaeyja. Óhætt er að segja að þátttakan hafi farið fram úr björtustu vonum forsvarsmanna félagsins en 65 stúlkur tóku þátt í mótinu. Það telst Íslandsmet því samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá TV hafa aldrei jafn margar stúlkur tekið þátt í skákmóti á Íslandi. (meira…)

Gestur með eiturlyf á Litla-Hrauni

Kona var handtekin í fangelsinu á Litla-Hrauni fyrir tilraun til að smygla eiturlyfjum til eins fangans í gær. Lögreglunni á Selfossi barst í tilkynning frá Fangelsinu á Litla-Hrauni um að fíkniefnaleitarhundur fangelsisins hefði „merkt á konu sem var að koma í heimsókn til eins fangans. Konan hafi síðan framvísað fíkniefnum sem hún var með innvortis […]

Troðfullt á fundi hjá Árna Johnsen í kvöld í Ráðhúskaffi, �?orlákshöfn

Árni Johnsen, þingmaður, stendur fyrir ellefu atvinnulífsþingum í byggðum Suðurkjördæmis þar sem talað er upp en ekki niður. Fyrsta þingið var í Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn í kvöld og var troðfullt. Gekk fundarboðið eftir og voru framsögumenn fullir bjartsýni á stöðu mála í Þorlákshöfn. Frummælendur voru: (fleiri myndir undir – meira) (meira…)

22 innbrot og þjófnaðir

Í vikunni var tilkynnt um 22 innbrot og þjófnaði. Þar af var um að ræða innbrot í átta sumarbústaði í Grímsnesi og í Þingvallasveit. Annað voru innbrot í fyrirtæki og í bíla á Selfossi og í Hveragerði. Öll þessi mál eru til rannsóknar og eru lögreglumenn að vinna úr gögnum og vísbendingum sem hafa borist. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.