Hrekkjalómar á ferð

Grandalausir vegfarendur láta handleggsbrotna konu gabba sig. – Það er að vísu ekki annað hægt en hlægja svolítið að þessu myndbandi. Og kannski veitir ekki af í öllum þessum neikvæðu fréttum sem nú dynja á þjóðinni. (meira…)

Dirty Night á Prófastinum

Í kvöld, föstudag verður svokallað Dirty Night partý haldið á Prófastinum en það er skemmtanafyritækið Agent sem hefur umsjón með partýinu. Dirty Nights partýin hafa verið haldin víðar um land og allsstaðar fengið mikil viðbrögð. Óli Geir er partýstjórinn en hvað eru Dirty Nights? (meira…)

Höllin búin að fá starfsleyfi

Höllin fékk í gær starfsleyfi en það var samþykkt á fundi Heilbrigðiseftirlits Suðurlands í gær. Starfsmaður Heilbrigðiseftirlitsins staðfesti þetta í samtali við Eyjafréttir en talsvert hefur gengið á varðandi Höllina á undanförnum árum enda hefur byggingin verið verulega umdeild. (meira…)

ÍBV komið í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í körfubolta

Nú er komið á hreint að körfuknattleikslið ÍBV er komið alla leið í 16 liða úrslit Subwaybikarkeppninnar. ÍBV byrjaði á því að leggja Álftanes í forkeppni á dögunum og átti að mæta b-liði Breiðabliks í kvöld en Blikarnir hafa gefið leikinn. Því verður ÍBV í hattinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitum. Meðal þeirra […]

Melódíur minninganna

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu ævisaga Jóns Kr. Ólafssonar söngvara á Bíldudal Melódíur minninganna” sem Hafliði Magnússon rithöfundur á Selfossi skráði en hann er einng Bílddælingur. Allir muna lagið “Ég er frjáls” sem Jón Kr. söng með hljómsveitinni Facon á Bíldudal og er eitt af gulllögum íslenska poppsins. Jón Kr. býr á Bíldudal og […]

Boðar markaðssókn ferðaþjónustu

Össur Skarphéðinsson, iðnaðar- og ferðamálaráðherra, boðaði mikla markaðssókn ferðaþjónustunnar á Ferðamálaþingi í dag. Hann sagði nauðsynlegt að byggja upp ferðamannastaðina í landinu og leggur til, að til þess verði settur fastur tekjustofn með fjárlögum. Ráðherrann greindi frá því að ríkisstjórnin hefði aukið framlög til markaðssetningar ferðaþjónustunnar erlendis. Hann lagði áherslu á að það væri fjárfesting, […]

Tveir Samfylkingarráðherrar vilja kjósa til Alþingis.

Bæði Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráherra á Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra vilja að boðað sé til kosninga á næsta ári. Björgvin vill að hlustað sé á kall almennings, sé meirihlutavilji fyrir því að kosningum verði flýtt. Hann vill sjálfur að kosið verði til Alþingis næsta vor. (meira…)

Gerður verði stuttur kjarasamningur

Fundur stjórnar og trúnaðarráðs Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi (FOSS) haldinn á Hótel Selfossi, þriðjudaginn 18. nóvember 2008 skorar á sveitarstjórnir á Suðurlandi eða Launanefnd sveitarfélaga (LN) í umboði þeirra, að ganga nú þegar til samninga við Samflot bæjarstarfsmannafélaga (meira…)

Kæri Tóti í Geisla takk fyrir

Við erum lagðir af stað á ný eftir að löndun lauk um tíuleytið í kvöld. Það var því fínn gangur á þessari löndun eða rétt rúmur sólahringur. En það er gott núna að hver aðáhafnarmeðlimur hefur sinn klefa til að hverfa í. Þar sem hann Boggi kúlusmiður kom færandi hendi og kom með þessa líka […]

Ekki búið að ákveða dagsetningu �?rettándans

Eins og greint var frá í Fréttum í síðustu viku var tilkynnt á vef Vestmannaeyjabæjar að búið væri að færa Þrettándagleði næsta árs til 10. janúar sem er laugardagur. Á síðasta ári var gleðin einmitt færð fram í tímann og gerðu menn grín að því þá að búið væri að stytta jólin í Vestmannaeyjum. Þetta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.