Fengu kauprétt af ótta við að missa kvóta

Ísfélag Vestmannaeyja hf og Kristinn ehf hafa eignast kauprétt á tæplega þriðjungshlut hlutabréfa í Vinnslustöðinni hf. Í tilkynningu frá Ísfélagi Vestmannaeyja segir að ókyrrð hafi ríkt í kringum Vinnslustöðina og eigndur átt í harðvítugum deilum. Eyjamenn hafi óttast að heimamenn misstu tök á félaginu og aflaheimildir yrðu fluttar frá Vestmannaeyjum. Það hefði alvarlegar afleiðingar fyrir […]

Loksins, loksins sigur hjá ÍBV

Loksins náði ÍBV að vinna sinn fyrsta leik en eftir níu tapleiki í röð í upphafi móts, þar af nokkra slæma skelli, var komið að fyrsta sigurleiknum. Hann kom gegn Aftureldingu á heimavelli í dag en lokatölur urðu 24:23. Það voru þó gestirnir sem voru yfir í fyrri hálfleik, 9:13 en smátt og smátt komust […]

Sannfærandi sigur �?órsara

Þórsarar unnu sannfærandi sigur á Haukum í 1. deild karla í síðustu viku. Lokatölur voru 58-80, en leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði. Tom Port fór á kostum í liði Þórs, skoraði 34 stig og tók 9 fráköst. (meira…)

Gæslumenn hafa áhyggjur

Fundur gæslumanna á réttargeðdeildinni á Sogni, sem haldinn var í síðustu viku, lýsir yfir áhyggjum gæslumanna vegna samdráttar í lögregluliði Árnessýslu. (meira…)

Stórleikur á Flúðum

32-liða úrslit Lýsingarbikars karla í körfuknattleik fara fram um helgina. Athyglisverðasti leikurinn er viðureign Hrunamanna og Grindavíkur sem fram fer á Flúðum kl. 20:00 á föstudagskvöld. Mikil spenna er fyrir leikinn í uppsveitum Árnessýslu. Grindvíkingar leika í úrvalsdeild en Hrunamenn í 2. deild. (meira…)

�?tgáfuhátíð Guðna á laugardag

Ævisaga Guðna Ágústssonar, Guðni – af lífi og sál, kemur út hjá bókaforlaginu Veröld á morgun, föstudag. Af því tilefni standa Sunnlenska bókakaffið og Veröld fyrir útgáfuhátíð á veitingahúsinu Riverside í Hótel Selfoss kl. 15:30 á laugardag. (meira…)

Guðni í Riverside

Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Ernir Rúnarsson blaðamaður kynna ævisögu Guðna Ágústssonar á veitingastaðnum Riverside í Hótel Selfossi næstkomandi laugardag klukkan 15:30. Molasopi og skemmtiatriði. Allir velkomnir. (meira…)

Fikt ungmenna leiddi til bruna

Við rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á bruna í Tangahúsinu sem tilkynntur var til lögreglu um miðjan dag í gær kom í ljós að nokkur ungmenni undir 15 ára aldri höfðu verið inni í húsinu að fikta með eld. Höfðu einhver þeirra verið að reykja vindlinga þarna inni og verið að leika sér við að kveikja […]

Hættulegt að reykja

Okkur er sagt að það sé hættulegt að reykja. Það fari illa með heilsuna. Og nú er bannað að reykja inni á á opinberum stöðum. Það er því ekkert annað að gera fyrir reykingafólk en fara út, t.d. út á svalir til að anda að sér þessari óhollustu. Slíkt getur verið dálítið hættulegt. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.