Fengu kauprétt af ótta við að missa kvóta

Ísfélag Vestmannaeyja hf og Kristinn ehf hafa eignast kauprétt á tæplega þriðjungshlut hlutabréfa í Vinnslustöðinni hf. Í tilkynningu frá Ísfélagi Vestmannaeyja segir að ókyrrð hafi ríkt í kringum Vinnslustöðina og eigndur átt í harðvítugum deilum. Eyjamenn hafi óttast að heimamenn misstu tök á félaginu og aflaheimildir yrðu fluttar frá Vestmannaeyjum. Það hefði alvarlegar afleiðingar fyrir […]
Loksins, loksins sigur hjá ÍBV

Loksins náði ÍBV að vinna sinn fyrsta leik en eftir níu tapleiki í röð í upphafi móts, þar af nokkra slæma skelli, var komið að fyrsta sigurleiknum. Hann kom gegn Aftureldingu á heimavelli í dag en lokatölur urðu 24:23. Það voru þó gestirnir sem voru yfir í fyrri hálfleik, 9:13 en smátt og smátt komust […]
Umferðarljós sett upp á gatnamótum Heiðarvegs og Bessastígs

Þessa dagana eru framkvæmdir að hefjast á gatnamótum Heiðarvegs og Bessastígs, við uppsetningu umferðarljósa. Það er Kiwanisklúbburinn Helgafell sem gefur ljósin en Vestmannaeyjabær sér um uppsetningu þeirra. (meira…)
Sannfærandi sigur �?órsara

Þórsarar unnu sannfærandi sigur á Haukum í 1. deild karla í síðustu viku. Lokatölur voru 58-80, en leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði. Tom Port fór á kostum í liði Þórs, skoraði 34 stig og tók 9 fráköst. (meira…)
Gæslumenn hafa áhyggjur

Fundur gæslumanna á réttargeðdeildinni á Sogni, sem haldinn var í síðustu viku, lýsir yfir áhyggjum gæslumanna vegna samdráttar í lögregluliði Árnessýslu. (meira…)
Stórleikur á Flúðum

32-liða úrslit Lýsingarbikars karla í körfuknattleik fara fram um helgina. Athyglisverðasti leikurinn er viðureign Hrunamanna og Grindavíkur sem fram fer á Flúðum kl. 20:00 á föstudagskvöld. Mikil spenna er fyrir leikinn í uppsveitum Árnessýslu. Grindvíkingar leika í úrvalsdeild en Hrunamenn í 2. deild. (meira…)
�?tgáfuhátíð Guðna á laugardag

Ævisaga Guðna Ágústssonar, Guðni – af lífi og sál, kemur út hjá bókaforlaginu Veröld á morgun, föstudag. Af því tilefni standa Sunnlenska bókakaffið og Veröld fyrir útgáfuhátíð á veitingahúsinu Riverside í Hótel Selfoss kl. 15:30 á laugardag. (meira…)
Guðni í Riverside

Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Ernir Rúnarsson blaðamaður kynna ævisögu Guðna Ágústssonar á veitingastaðnum Riverside í Hótel Selfossi næstkomandi laugardag klukkan 15:30. Molasopi og skemmtiatriði. Allir velkomnir. (meira…)
Fikt ungmenna leiddi til bruna

Við rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á bruna í Tangahúsinu sem tilkynntur var til lögreglu um miðjan dag í gær kom í ljós að nokkur ungmenni undir 15 ára aldri höfðu verið inni í húsinu að fikta með eld. Höfðu einhver þeirra verið að reykja vindlinga þarna inni og verið að leika sér við að kveikja […]
Hættulegt að reykja

Okkur er sagt að það sé hættulegt að reykja. Það fari illa með heilsuna. Og nú er bannað að reykja inni á á opinberum stöðum. Það er því ekkert annað að gera fyrir reykingafólk en fara út, t.d. út á svalir til að anda að sér þessari óhollustu. Slíkt getur verið dálítið hættulegt. (meira…)