Vélsleðamaður fluttur á slysadeild

�?á féll maður úr stiga í Hveragerði í morgun og slasaðist, að sögn lögreglu. Hann var fluttur á slysadeild í Reykjavík. (meira…)
Bátarnir koma að klukkan tvö

Komið er að landi eftir klukkan tvö báða dagana og er þá mikill handagangur í öskjunni. Ekki hefur frést af veiði en veður er gott og skilyrði góð. Bátarnir leggjast að bryggju í Friðarhöfn. (meira…)
Eyjamærin Stefanía vinsælasta stúlkan

Jóhanna Vala Jónsdóttir Reykjavík, var valin ungfrú Ísland og hún fékk einnig flest atkvæði sjónvarpsáhorfenda. Í öðru sæti varð Katrín Dögg Sigurðardóttir, 21 árs frá Seltjarnarnesi og í 3. sæti Fanney Lára Guðmundsdóttir, 20 ára Kópavogsbúi. (meira…)
Íslenskar garðplöntur merktar með fánaröndinni

Að sögn Helgu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra Sambands garðyrkjubænda hafa íslenskar garðplöntur ýmsa kosti sem garðyrkjufólk sækist eftir. Plöntur ræktaðar hér á landi eru harðgerðar og vel búnar undir íslenska veðráttu. Garðyrkjubændur hafa í gegnum tíðina tekið til ræktunar fjölda tegunda og afbrigða og hafa valið úr þær plöntur sem öruggt er að hæfa íslenskum aðstæðum. Garðyrkjufólk […]
Fjórar sunnlenskar fegurðardísir

Keppnin hefst klukkan 22:00 og er sýnd í beinni útsendingu á Skjá einum. (meira…)
Bloggandi Eyjafólk

Undir dálknum, ATHYGLISVERÐIR VEFIR er nú kominn linkur inná síðuna Eyjabloggarar. �?ar er að finna ótölulegan fjölda bloggara, sem allir eiga það sammerkt að vera úr Eyjum. (meira…)
Norrænt vinabæjarmót í sumar

Búið er að skipuleggja veglega dagskrá fyrir gestina, m.a. skoðunarferðir, fundi, hátíðardagskrá, kynningarerindi og fleira. (meira…)
Haglél á stærð við tennisbolta

�?�?g fann ísboltann þegar ég var að huga að rollunum úti á túni eldsnemma um morguninn. �?g sá enga fleiri í grenndinni en var svo sem ekki að leita grannt,�? segir Sveinn. �?�?að er alveg útilokað að þetta sé snjóbolti hnoðaður af mönnum.�? Eiginkona Sveins, Jórunn Eggertsdóttir, hallast að þeirri kenningu að ísmolinn hafi losnað […]
Gunnar �?rn sýnir í Gallerí Kambi

Einnig verður framvegis kynningarherbergi þar sem nýr listamaður verður kynntur hverju sinni, í tengslum við aðrar sýningar á staðnum. Fyrstur i því rými verður listamaðurinn Gunnar Guðsteinn Gunnarsson. Sýningin í Gallerí Kambi er opin kl.13-18 alla daga nema miðvikudaga. Sýningin stendur frá 26. maí til 17. júní. Allir velkomnir. (meira…)
Fjölskylduganga á �?órólfsfell á miðvikudag

Lagt verður af stað frá bænum Fljótsdal, innsta bæ í Fljótshlíð kl. 20.00. Göngustjóri verður Kristinn Jónsson á Staðarbakka sem þekkir svæðið vel enda fjallkóngur Fljótshlíðinga til margra ára. �?órólfsfell á Fljótshlíðarafrétti er móbergsstapi í 574 metra hæð og er auðvelt uppgöngu. Fjallið er skammt innan byggðar í Fljótshlíð og þar var til forna samnefndur […]