Fasteignaverðið þrefaldaðist á 8 árum

Árið 1999 keyptu eigendur Hornsins ehf. neðri hæð Austurvegar 2b af sveitarfélaginu á um 35 þúsund krónur fermetrann, en kjallarinn er um 150 fermetrar. Samkvæmt kaupsamningi greiðir sveitarfélagið nú um hundrað þúsund krónur fyrir hvern fermetra á neðstu hæð hússins. Skýringin er fyrst og fremst sú að fasteignaverð á svæðinu hefur hækkað umtalsvert á síðastliðnum […]
32 sóttu um styrki

Til úthlutunar eru 4,7 milljónir króna að þessu sinni og vinna starfsmenn félagsins að því að meta umsóknir, að því er greint er frá á vef Atvinnuþróunarfélagsins. Stjórn félagins mun síðan taka afstöðu til umsóknanna á fundi sínum á næstunni. (meira…)
Fjármögnun í höfn

�?Nú á aðeins eftir að tryggja samninga við orkufyrirtæki,�? segir Jón Hjaltalín Magnússon, forsvarsmaður Artus, en hann segir sérstaklega horft til Hellisheiðarvirkjunar. Reiknað er með að framkvæmdir hefjist næsta sumar. (meira…)
Meirihlutinn sakaður um flokkshollustu

Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka sem tóku gildi í ársbyrjun ber sveitarfélögum, með fleiri en 500 íbúa, að styrkja stjórnmálaflokka sem fengið hafa a.m.k. einn mann kjörinn í sveitarstjórn. Fjárhæðinni skal úthlutað í hlutfalli við atkvæðamagn, segir í lagaákvæðinu. �?Tillaga Framsóknar-flokks, Samfylkingar og Vinstri grænna er sérsniðin að því að styrkja fjárhagslega þau framboð sem […]
Boðinn út í haust

Gjábakkavegurinn nýi er frá Miðfelli í �?ingvallasveit að Laugarvatni, en þarna í millum erum 14 kílómetrar. �?�?g býst við að tilboð verði opnuð í október og að framkvæmdir hefjist ekki löngu síðar og að þeim ljúki sumarið 2008,�? segir Svanur Bjarnason umdæmisstjóri Vegagerðarinnar á Suðurlandi. (meira…)
Tveir af Suðurlandi í nýrri ríkisstjórn

Björgvin verður viðskiptaráðherra en Árni fjármálaráðherra líkt og í fráfarandi stjórn. �?ví fjölgar ráðherrum í suðurkjördæmi um einn í nýrri ríkisstjórn, en Guðni Ágústsson var eini ráðherrann úr kjördæminu á síðasta kjörtímabili. Ekki var ljóst þegar blaðið fór í prentun hvaða hlutverk aðrir þingmenn úr kjördæminu fá við úthlutun nefnda, utan þess að Bjarni Harðarson […]
Portsmouth vill Hermann

Charlton féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor og er Hermann með ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að fara frá félaginu kjósi hann það nú. Fram kemur á vefnum addickted.net að Redknapp hafi alltaf haft mikið álit á Hermanni. www.mbl.is greindi frá. (meira…)
Vill endurskoða lögreglusamþykkt Árnessýslu

Nánar næsta tölublaði Sunnlenska. (meira…)
Jarðskjálftamiðstöðin þarf að víkja

�?Okkur hefur ekki enn verið sagt upp leigusamningnum þannig að breytingunum verður tæpast hrint í framkvæmd í ár. Forsvarsmenn sveitarfélagsins skýrðu málið fyrir okkur nýverið og gerðu okkur ljóst að við þyrftum að flytja fyrr eða síðar,�? segir Ragnar en Sveitarfélagið Árborg leigir stofnuninni húsnæðið. Jarðskjálftamiðstöðin flutti inn í Austurveg 2a árið 2000 og var […]
Karma heldur uppá 20 ára afmælið með stæl

Karma hefur nú gefið út disk með eftirminnilegustu lögum sem þeir hafa spilað á 20 ára ferli sínum. Núverandi meðlimir, þeir Björn S. �?lafsson, Ríkharður Arnar, Hróbjartur Eyjólfsson og �?lafur S. �?órarinsson tóku plötuna upp ásamt ýmsum valinkunnum Íslendingum sem hafa verið í hljómsveitinni í gegnum árin, þeim Kristjönu Stefáns, �?lafi Backman, Herdísi Hallvarðsdóttur, Guðlaugu […]