Fyrstu uppfærslu lokið

�?�?að er endalaust hægt að breyta og bæta, safn sem þetta verður aldrei búið. Við gerum ráð fyrir að uppfæra það á sex mánaða fresti og í næstu uppfærslu verður lögð megináhersla á norðurljósaþáttinn,�? segir Diðrik Haraldsson rekstrarstjóri Icelandic Wonders á Stokkseyri. (meira…)

Heimildamynd um Húsið í bígerð

Andrés Indriðason, rithöfundur og dagskrágerðamaður, mun annast gerð myndarinnar, sem áætlað er að verði um 40 mínútna löng. Að sögn Lýðs Pálssonar, safnstjóra, verður hluti myndarinnar leikinn. Verið sé að leggja lokahönd á fjármögnun myndarinnar þessa dagana. Stefnt er að frumsýningu í Ríkissjónvarpinu áður en þetta ár er úti. (meira…)

Sveitarfélagið vill kaupa Pakkhúsið

�?orvaldur Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, segir enn óákveðið hvað sveitarfélagið hyggist gera með húsnæðið. �?Meirihlutinn telur jákvætt fyrir sveitarfélagið að eiga þetta. Húsið er inni á miðbæjarsvæði, en vinna á vegum sveitarfélagsins við gerð framtíðar deiliskipulagstillögu af því svæði er nú á lokastigi. �?að er mikilvægt fyrir skipulag og uppbyggingu þessa svæðis að sveitarfélagið eignist […]

Stóðhestastöðin til sölu

Stóðhestastöðin var reist fyrir liðlega tuttugu árum fyrir tilraunaverkefni í sæðingum. �?ar var starfrækt sæðingastöð allt til vors 2006 en undanfarin ár hefur tamningafólk einnig leigt þar aðstöðu. Samkvæmt lögmanni Ríkiskaupa er eignin ekki komin í formlega sölu og því liggur fasteignamat ekki fyrir. (meira…)

Stefnir í spennandi fund

�?að er ekki að efa að fundurinn verður skemmtilegur og vonandi upplýsandi um það hvernig stjórnmálamennirnir ætla að rétta hlut okkar í samgöngumálum. Hvað segja þeir um göngin? Hvað áætla menn að langt sé í göngin? Sjá þeir Bakkafjöru sem góðan kost? Eða er lausnin nýr og öflugri Herjólfur? Fáum við nýtt skip á meðan […]

Skemmdir á bifreið, sektir, fjórhjól

�?rír ökumenn voru sektaðir vegna brota á umferðarlögum í vikunni, einn vegna ólöglegrar lagningar og tveir vegna hraðaksturs en annar mældist á 76 km/klst. en hinn á 70 km/klst. þar sem leyfilegur hámarkshraði var 50 km/klst. Að undanförnu hefur lögreglu borist kvartanir vegna aksturs fjórhjóla um bæinn. Er þá í flestum tilvikum kvartað yfir glæfraakstri […]

Trjáræktarsetur í Vestmannaeyjum

Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, flytur ávarp og �?orsteinn Tómasson, skrifstofustjóri rannsóknamála, landbúnaðarráðuneytis fjallar um nýtingu lands og nýsköpun í ræktun. �?orbergur Hjalti Jónsson, skógfræðingur á rannsóknastöð skógræktar ríkisins á Mógilsá flytur erindi um særok og saltskemmdir í gróðri. Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður á rannsóknastöð skógræktar ríkisins á Mógilsá fjallar um erfðabreytileika í saltþoli og úrval á saltþolnum […]

Eygló Harðardóttir, 4 sæti Framsóknarflokksins sýnir á sér hina hliðina

Nafn: Eygló Harðar. Heimilishagir: Gift Sigurði E. Vilhelmssyni og á tvær yndislegar stúlkur, Hrafnhildi �?sk og Snæfríði Unni. Menntun og starf: Markaðsfræðingur og framkvæmdastjóri. Áhugamál: Lestur, pólitík, ferðalög og tungumál. Hvað horfir þú á í sjónvarpi: Fréttir, Kastljós, Silfrið, CSI, Survivor, America´s Next Top Model og House. Uppáhaldsmálsháttur: �?eir fiska sem róa. Hvaða eiginleika þarf […]

Fundargerð bæjarráðs breytt

Ritstjóri gerði athugasemdir við að málið væri fært sem trúnaðarmál og sendi í kjölfarið erindi til framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs þar sem farið var fram á upplýsingar um málið. Var ritstjóra bent á að senda formlegt erindi til bæjarráðs þar sem um væri að ræða trúnaðarmál. Vegna anna í kosningabaráttu hefur dregist að senda erindi til bæjarráðs, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.