Að gefnu tilefni

Páll Magnússon oddviti H listans sendir inn grein í gær á alla vefmiðla í Vestmannaeyjum þar sem hann dregur þá ályktun að Sjálfstæðisflokkurinn telji að það þurfi að sækja bæjarstjóra upp á land. Hvers vegna að hann telji þetta tilefni til greinaskrifa er mér ráðgáta. Páll vitnar þá í orð mín af framboðsfundinum í Eldheimum. […]
Kjörstaður í Vestmannaeyjum

Kjörstaður í Vestmannaeyjum við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 verður í Barnaskólanum, inngangar eru um norður- og suðurdyr. Aðgengi fyrir fatlaða er um norðurdyr. Kjörfundur hófst kl. 9:00 árdegis og lýkur kl. 22:00 að kveldi sama dags. Bænum verður skipt þannig í tvær kjördeildir: Í 1. kjördeild kjósa þeir, sem skráðir voru með lögheimili 6. apríl […]
Vertu velkomin/n í kosningakaffi, Eurovision partý og kosningavöku Sjálfstæðisflokksins

Kæru Eyjamenn. Takk kærlega fyrir hlýju móttökurnar ykkar, samtöl og samveru undanfarnar vikur. Við viljum endilega eyða deginum með ykkur og bjóðum ykkur þess vegna að kíkja á okkur í dag eða kvöld í Akóges. Kosningakaffi Sjálfstæðisflokksins 13:00-17:00 í Akóges. Kosninga- og Eurovisionpartý Sjálfstæðisflokksins Byrjar með Eurovision partý klukkan 19:00 og svo formleg […]
Heimaey – mín Hjartans heimahöfn

Gleðilegan kjördag! Vestmannaeyjar eru einstakur staður og það hafa verið forréttindi að vera treyst fyrir því, fyrst kvenna, að leiða þetta samfélag síðustu fjögur ár. Þessi ár hafa verið lærdómsrík, skemmtileg, krefjandi, þroskandi og gefandi. Það skiptir máli hvernig við komum fram fyrir hönd Vestmannaeyja og hvaða hug við berum til Eyjanna. Ég hef verið […]
Fyrir Heimaey býður þér:

Í kosningakaffi á Einsa Kalda í dag, laugardag frá klukkan 13:30 – 16:00. Allir velkomnir að kíkja á okkur og gæða sér á heimsklassa kræsingum. Í kosningapartý í Kiwanis í kvöld, húsið opnar klukkan 21:00. Léttar veitingar, óvænt uppákoma og skemmtun í hæsta gæðaflokki. Allir velkomnir. Skutl á kjörstað Við komum þér á […]
Í tilefni dagsins – fáeinir drættir úr sögu fyrstu bæjarstjórnarkosninga í Eyjum.

Ég er að færast á þann aldur að kosningar eru hátíðisdagar. Tvíþætt erindi á ég við þá er þessi orð lesa. Annað er að hvetja alla sem geta til að nýta sér kosningarétt sinn, hitt er að rifja upp fáeina sögumola fortíðar fyrir fróðleiksfúsa. Kosningarnar í dag eru hinar 34. í röð bæjarstjórnarkosninga í Eyjum. […]
Þarf bæjarstjórinn að „koma til Eyja”?

Nú er um það bil að ljúka frekar kyrrlátri og kurteislegri kosningabaráttu hér í Eyjum – a.m.k. af hálfu frambjóðendanna sjálfra. Við skulum vona að það haldist allt til enda. Það er miklu uppbyggilegra og skemmtilegra að ræða um ögranir og úrlausnarefni okkar Eyjamanna á málefnalegan hátt – en með persónulegu skítkasti. Það er […]
Það er gott að geta vaknað glaður

Á morgun laugardag göngum við til bæjarstjórnarkosninga hér í Vestmannaeyjum sem og annarstaðar á landinu. Þá reynir á kunnáttu einstaklingsins og rökhugsun til að velja það sem hentar hans hagsmunum og heildarinnar. Framboðin þrjú hafa birt stefnu sína í þeim málefnum sem þau telja brýnust og þjóna þeim tilgangi að kjósendur hrífist nægjanlega til að […]
Kæru Vestmannaeyingar!

Við frambjóðendur H-listans, Fyrir Heimaey, leitum nú til ykkar um stuðning við listann okkar í annað sinn. Þið tókuð okkur afar vel fyrir fjórum árum sem leiddi til þess að við höfum haft forystu um stjórn bæjarins síðan þá. Við leggjum verk okkar á kjörtímabilinu afar stolt í ykkar dóm í kosningunum á laugardag. En þótt við horfum glöð og ánægð um öxl á þann […]
Láttu ekki plata þig og kjóstu rétt!

Jæja þá er komið að því að kjósa… var eitt sinn ritað og varað við því að kjósa D og H lista. Þessir tveir listar eru þeir sem skiptu út fólki sínu í stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. Ég er jafnframt talsmaður prófkjörs og höfðu báðir þessir listar væntingar um prófkjör þó einungis annar listinn, því […]