Litlar breytingar á fjölda smitaðra í Vestmannaeyjum

Alls eru 76 einstaklingar í eingangrun í Vestmannaeyjum samkvæmt nýjustu tölum frá HSU. Það er lítil breyting frá því að tölurnar voru síðast uppfærðar fyrir ármamót. Alls eru 65 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Í umdæminu öllu eru 457 í einangrun og 520 í sóttkví flestir á Selfossi. https://www.hsu.is/COVID-19%20HSU%202021/ (meira…)
ÍBV á 15 fulltrúa í yngri landsliðum

Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar. ÍBV á 15 fulltrúa í þeim liðum sem valin voru. Þetta er vitnisburð um metnaðarfullt starf í handboltanum og óskum við þessu efnilega handboltafólki til hamingju með valið. U-20 ára landslið karla Arnór Viðarsson, […]
Mest lesið 2021: Biður fólk að sýna tillit

Halldór Björn Sæþórsson átti mest lesnu greinina á vef Eyjafrétta árið 2021. Hann sendi Eyjamönnum skilaboð sem eiga jafn við í dag eins og þegar þau voru rituð. (meira…)
Mest lesið 2021 2. sæti: Maður fannst látinn í Vestmannaeyjahöfn

https://eyjafrettir.is/2021/01/06/madur-fannst-latinn-i-vestmannaeyjahofn/ (meira…)
Flugeldasýningin á gamlársdag í Hásteinsgryfju

Í ljósi aðstæðna og samkomutakmarkana stjórnvalda hefur verið ákveðið að hætta við áramótabrennuna í Hásteinsgryfju á gamlársdag. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Flugeldasýningin mun þó verða á gamlársdag og hefst hún kl. 17:00 í Hásteinsgryfju. Sá staður er tilvalinn vegna staðsetningar og útsýnis. Fólk er […]
Mest lesið 2021 3. sæti: Hafa opnað reikning til styrktar fjölskyldunni

https://eyjafrettir.is/2021/01/08/hafa-opnad-reikning-til-styrktar-fjolskyldunni/ (meira…)
Mest lesið 2021 4. sæti: Segir upp vegna meints eineltis

https://eyjafrettir.is/2021/08/10/segir-upp-vegna-meints-eineltis/ (meira…)
Rafrænt Flugeldabingó ÍBV 2021

Flugeldabingó ÍBV verður haldið með pompi og prakt, í dag fimmtudaginn 30.desember kl.19:30. Í ljósi samkomutakmarkana verður, líkt og í fyrra, haldið bingó í rafrænu formi og verður bein útsending á ÍBV TV: https://youtu.be/D0e4JLR1NdE Spilað verður á rafrænum spjöldum, sem þátttakendur opna í snjalltæki (farsíma/spjaldtölvu) eða á fartölvu. Spjaldið kostar 1.000 kr.- og þarf að forpanta […]
Mest lesið 2021 5. sæti: Ískaldar kveðjur til starfsmanna Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands

https://eyjafrettir.is/2021/02/23/iskaldar-kvedjur-til-starfsmanna-heilbrigdisstofnunnar-sudurlands/ (meira…)
Mikið tjón í eldi við sorpeyðingarstöð

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var ræst rétt fyrir klukkan ellefu í kvöld(29.12) þegar tilkynnt var um eld í bíl á athafnasvæði sorpeyðingarstöðvarinnar. Þetta kemur fram á Facebooksíðu slökkviliðsins.Þegar að var komið reyndist mikill eldur vera laus í þremur bílhræjum sem biðu förgunar auk sorphirðubíls Kubbs ehf.Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins og eftir að mesti eldurinn […]