12. desember – Sveinbjörn Guðmundsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Jólasíldarvals VSV 2021

Jólasíld Vinnslustöðvarinnar var afhent starfsmönnum við hátíðlega athöfn í gær og þar með er hægt að segja með sanni að glitti í hátíðarnar miklu við sjóndeildarhringinn. Ingigerður Helgadóttir, flokksstjóri í uppsjávarvinnslunni, stýrði afhendingarathöfninni. Hún hefur verið í forystu verkefnishópsins sem hóf undirbúningsstörf í október og skilar lostætinu nú eftir að hafa tekið við hálfu þriðja tonni […]

11. desember – Sunna Kristrún Gunnlaugsdóttir | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Ný Suðurey kom til hafnar í Vestmannaeyjum (myndir)

Nýtt uppsjávarskip Ísfélagsins kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum í hádeginu í dag. Strax verður hafist handa við að læra á skipið og skrá það í íslenska skipaskrá. Skipið fær nafnið Suðurey VE 11 með skráningarnúmer 3016. Stefnt er að því skipið verði klárt til veiða um áramótin. Skipstjóri verður Bjarki Kristjánsson og yfirvélstjóri Sigurður Sveinsson. […]

Íslandsmeistari til ÍBV

ÍBV hefur samið við Halldór Jón Sigurð Þórðarson til þriggja ára en hann kemur frá Íslandsmeisturum Víkings. Halldór lék í sumar 11 leiki í efstu deild og vakti athygli fyrir kraftmikla og öfluga spilamennsku í upphafi móts. “Dóri er 25 ára og kemur með góða reynslu og gott hugarfar inn í ÍBV hópinn. Við bjóðum […]

Víkingar mæta til Vestmannaeyja

ÍBV strákarnir taka á móti Víkingum í kvöld klukkan 18:00. ÍBV er fyrir umferðina með 15 stig í 3. sæti deildarinnar en Víkingar í því næst neðsta með 2 stig. ÍBV hefur átt í erfiðleikum með lið í neðri hluta deildarinnar í síðustu tveimur leikjum og því mikilvægt að mæta tilbúnir til leiks í dag. […]

10. desember – Þórir Rúnar Geirsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Styrkveitingar í Viltu hafa áhrif 2022

Í dag afhenti Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs stykrir í verkefniu „Viltu hafa áhrif“. Alls bárust 32 umsóknir en 23 verkefni hlutu styrk að heildar upphæð 11 millljónir. Eftir talin verkefni hlutu styrk. EyjaVarp – Kaup á tækjabúnaði 300.000 Fimleikafélagið Rán – áhaldakaup 1.000.000 Heimabær-miðbæjarfélag – bogi yfir Bárustíg 1.000.000 Leikfélag Vestmannaeyja – ný leikhústjöld 500.000 […]

Huginn á leið til Eyja með fyrstu loðnuna, aðalvél Kap ekki komin í lag

Huginn er lagður af stað af miðunum fyrir norðan land með fyrstu loðnuna til Vestmannaeyja. Skipið er væntanlegt til hafnar seint í kvöld eða í nótt með um 1.800 tonn til bræðslu. Ísleifur er áfram að veiðum norður af Langanesi, kominn með um 1.300 tonn og heldur að líkindum heim á leið í kvöld. Þá […]

Skorar á ráðherra samgöngumála að ganga rösklega til verks

Guðrún Hafsteinsdóttir oddviti sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gerði flugsamgöngur við Vestmannaeyjar að umtalsefni í ræðu sinni á Alþingi í gær. Ræðuna má sjá hér að neðan: Herra forseti. Ég vil nota hér tækifærið til að ávarpa þingheim og minna á þá erfiðu og snúnu stöðu sem Vestmannaeyingar búa við varðandi samgöngur. Vestmannaeyjar eru eina sveitarfélag landsins […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.