Íbúafundur um umhverfis- og auðlindastefnu Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær hefur undanfarið unnið að umhverfisgreiningu sem mun liggja til grundvallar fyrir gerð umhverfis- og auðlindastefnu bæjarins. Á íbúafundinum verða kynntar helstu niðurstöður umhverfisgreiningarinnar og farið yfir helstu viðfangsefni umhverfismála Vestmannaeyjabæjar. Markmið fundarins er einnig að fá fram hugmyndir frá íbúum varðandi aðgerðir fyrir umhverfisstefnu bæjarins. Íbúafundurinn verður haldinn í Eldheimum þann 8. desember 2021 […]

Ísleifur VE með Kap VE í togi á leið til Akureyrar

Aðalvélin í Kap VE bilaði þegar skipið var á loðnumiðum fyrir norðaustan landið í gær. Annað skip frá Vinnslustöðinni, Ísleifur VE, var þar ekki langt frá og tók Kap í tog áleiðis til Akureyrar. Veður var skaplegt, allt gekk vel fyrir sig og engin hætta á ferðum. Skipin voru á Grímseyjarsundi í morgun og gert […]

7. desember – Hólmfríður Sigurðardóttir | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Umsóknir vegna jólaaðstoðar

Prestar Landakrikju báðu okkur um að koma því áleiðis að tekið er við umsóknum vegna jólaaðstoðar Landakirkju og Hjálparstarfs kirkjunnar til fimmtudagsins 8. desember. Sótt er um hjá prestum Landakirkju. (meira…)

Olli skemmdum á húsmunum og ógnaði gestum og starfsfólki

Lögreglan í Vestmannaeyjum var kölluð út að kvöldi fimmtudagsins 2. desember að veitingastaðnum Einsa kalda vegna ölvaðs manns sem þar var með leiðindi og var að ógna gestum og starfsfólki. Þetta staðfesti lögreglan í Vestmannaeyjum við Eyjafréttir. Auk þess olli maðurinn skemmdum á húsmunum. Hann var í framhaldi af því handtekinn og fékk að gista […]

Styrkir Ísfélags Vestmannaeyja í tilefni 120 ára afmælis félagsins

Ísfélag Vestmannaeyja átti 120 ára afmæli þann 1. desember síðastliðinn og er elsta starfandi hlutafélag á landinu. Af því tilefni ákvað félagið að styrkja einstakling og félagasamtök í Vestmannaeyjum. Styrkirnir renna til fjölda mismunandi félagasamtaka, sem öll eiga það þó sameiginlegt að starfa með óeigingjörnum hætti að björgunarmálum, líknarmálum og barna- unglingastarfi. Ásamt því ákvað […]

6. desember – Þórhallur Barðason | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur. Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum […]

5. desember – Sigurhanna Friðþórsdóttir | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

4. desember – Leifur Gunnarsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.