Grímuskylda í framhaldsskólanum

Sóttvarnir hafa verið hertar við framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, þetta kemur fram í færslu á facebook síðu skólans sem birt var í kvöld. Ætlast er til að nemendur séu með grímur í skólanum og beri þar innan dyra frá og með mánudeginum 21.september þar til annað verður gefið út. Nemendur fá grímur afhentar við innganga skólans sér […]
Bæjarfulltrúm fjölgar úr sjö í níu

Breytingar á bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar var til umræðu og afgreiðslu á fundi bæjarstjórna sem fram fór á fimmtudag en fundargerð var birt í dag. Á bæjarstjórnarfundi þann 11. júní sl., voru lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn, drög að endurskoðaðri bæjarmálasamþykkt, sem starfshópur skipaður kjörnum fulltrúum Vestmannaeyjabæjar, vann á vormánuðum. Samkvæmt 18. gr. sveitarstjórnarlaga nr. […]
Meira lýðræði – sami kostnaður

Rökin fyrir fjölgun bæjarfulltrúa úr sjö í níu eru einfaldlega þau að samsetning bæjarstjórnarinnar verður lýðræðislegri en með núverandi fyrirkomulagi. Það verður auðveldara fyrir minni framboð að koma manni að; þröskuldurinn lækkar því það þarf færri atkvæði á bak við hvern fulltrúa. Fjölgun bæjarfulltrúa leiðir sömuleiðis til þess að það verður erfiðara að ná meirihluta […]
Alheims hreinsunardagurinn

Alheims hreinsunardagurinn (e. world cleanup day) fer fram í dag. Dagurinn er sameiginlegt átak þar sem íbúar heimsins hreinsa rusl um allan heim og eru sveitarfélög, fyrirtæki og stofnanir auka einstaklinga hvattir til þess að taka þátt í að hreinsa sitt nánasta umhverfi. Vegna Covid-19 verður ekki stofnað til hópviðburðar eins og síðastliðin ár. Bæjarbúar […]
Óvissa með siglingar næstu daga

Spáð er vaxandi suðlægum áttum á landinu næstu daga. Veðrið gæti haft áhrif á siglingar Herjólfs og var send af því tilefni eftirfarandi tilkynningu nú fyrir skemmstu. Farþegar athugið 19. – 21. September __Siglingar 19. september__ Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á meðan veður leyfir og stefnt á eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30 […]
Mikilvægt að vigta síðustu pysjurnar

Nú er lundapysjutímabilið að klárast það sýnir sig á færri skráðum pysjum en auk þess hefur meðalþyngd fuglana lækkað síðustu daga. Samkvæmt tilkynningu frá pysjueftirlinu hefur undanfarna daga verið berast nokkuð af of léttum pysjum, því er mikilvægt að vigta þær pysjur sem eiga nú eftir að finnast. (meira…)
Bæjarstjórn í beinni

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundar í Einarsstofu safnahúsi og hefst hann kl. 18:00. Bæjarstjórn hefur ekki komið saman síðan 9. júlí og því fjöldi mála á dagskrá. Dagskrá fundarin má sjá hér að neðan. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar. 2. 201212068 – Umræða um samgöngumál […]
Samningur um að efla samvinnu um velferð barna undirritaður í Landlyst

Samningur um tilraunaverkefni um velferð barna var undirritað í Landlyst í dag. Verkefnið felur í sé að efla og þróa samvinnu sýslumanna, lögreglu, félagsþjónustu og barnaverndar í málum er lúta að velferð og högum barna, með áherslu á vernd barna sem búið hafa við ofbeldi á heimili í forsjármálum. Það voru þau Ásmundur Einar Daðason, […]
Vel áraði í sjávarútvegi 2019

Rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja gekk vel í fyrra. Þetta kom fram í kynningu frá Deloitte á Sjávarútvegsdeginum 2020, sem fór fram í gær. Sjávarútvegsdagurinn er samstarfsverkefni Samtaka atvinnulífsins, Deloitte og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Niðurstaðan byggist á ársuppgjörum fyrirtækja sem hafa yfir að ráða tæplega 90% af úthlutuðu aflamarki og er skalað upp í 100%. Heildartekjur […]
Íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs á þriðjudag var m.a. kynntur íþrótta- og tómstundastyrkir til lágtekjuheimila vegna COVID-19. „Í fjáraukalögum ríkisins árið 2020 var samþykkt 600 m.kr. framlag til sveitarfélaga í því skyni að gera þeim kleift að veita styrki til tekjulágra heimila þannig að öll börn geti óháð efnahag stundað íþróttir og aðrar tómstundir. Félagsmálaráðuneytið […]