Olíuslys við Klett

Óhapp varð á fjórða tímanum nú í dag þegar Díselolía sem verið var að dæla á vörubíl lenti á götunni við bensínsöluna Klett á Strandvegi frá þessu er greint á facebook síðu slökkviliðsins. Greiðlega gekk að hreinsa upp þá yfirborðsolíu sem var á götunni og sá m.a. sóparabíllinn um að skúra upp óhreinindin. Svæðið afmarkast […]
Öllum sagt upp á Herjólfi

Rétt í þessu lauk starfsmannafundi hjá Herjólfi ohf. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta var þar tilkynnt um uppsögn allra starfsmanna félagsins. Þar kom einnig fram að allir starfsmenn hafa þriggja mánaðar uppsagnarfrest og verður þjónusta skipsins því óskert til 1. desember næstkomandi. Von er á tilkynningu frá félaginu um málið. Ekki náðist í Guðbjart Ellert Jónsson framkvæmdastjóra […]
10,45% af úthlutuðu aflamarki til Eyja

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2020/2021. Úthlutunin fer fram á grundvelli aflahlutdeilda að teknu tilliti til 5,3% frádráttar fyrir jöfnunaraðgerðir með sama hætti og undanfarin ár. Tekið er fram að enn eru fáein skip ófrágengin og getur því úthlutun til skipa enn breyst lítillega. Að þessu sinni er úthlutað 353 þúsund tonnum í þorskígildum […]
Sveitarfélög misjafnlega búin undir áhrif Covid-19

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti fyrir helgi skýrslu starfshóps um áhrif Covid-19 á fjármál sveitarfélaga. Starfshópurinn áætlar að verulegur samdráttur verði í tekjum flestra sveitarfélaga miðað við áætlanir og að neikvæð áhrif á fjárhagsstöðu þeirra nemi alls rúmlega 33 milljörðum króna. Í niðurstöðum starfshópsins segir að gera megi ráð fyrir að samanlögð rekstrarniðurstaða […]
Þekkir þú framúrskarandi einstakling úr Vestmannaeyjum?

Þú veist eflaust um ungan Íslending sem á skilið viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur. Vilt þú tilnefna þennan einstakling til verðlauna? JCI Ísland leitar nú að Framúrskarandi ungum Íslending árið 2020 á aldrinum 18-40 ára. Verðlaunin eru veitt einstaklingum sem eru að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni og ná góðum árangri. Markmið verðlaunanna eru […]
Að flytja til Eyja

Það var vorið 2018 að eiginmaður minn, Sigmar Logi, kemur að orði við mig um að hann sé yfirmáta heillaður af nýjum Herjólfi og hann langi til þess að sækja um þá auglýsta skipstjórastöðu á skipinu. Það var ekki laust við að hjartað tæki kipp við allar þessar upplýsingar skipstjórans þetta fallega vorkvöld því lífið […]
Samið við Ljósið um þjónustu við fólk á landsbyggðinni

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur styrkt Ljósið um 34 milljónir kr. til að veita fólki með krabbamein, sem búsett er á landsbyggðinni, og aðstandendum þeirra þjónustu með rafrænum hugbúnaði og bæta aðgengi íbúa um land allt að starfsemi Ljóssins. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára og munu fjármunirnir gera sérfræðingum Ljóssins kleift að auka […]
Sóðaskapur á Hamrinum

Vegfarandi hafði samband við Eyjafréttir og sagðist allt annað en ánægður með útganginn á Ofanleitishamri seinnipartinn í gær. Þar voru pappakassar á víð og dreif eftir lundapysjubjörgunarfólk. Hvatti hann fólk til að reyna að minnka rúmmál kassana og ef það væri ekki hægt að koma þeim fyrir tunnunni að einfaldlega taka þá aftur með heim […]
Ljótur leikur með brýna hagsmuni Eyjamanna

Alvarleg stað Herjólfs ohf. hefur verið til umræðu undanfarið vegna mikils tekjufalls í kjölfar Covid-19. Einnig er það ljóst að ríkið hefur ekki verið að greiða samkvæmt þjónustusamningi vegna öryggismönnunar og fleiri þátta. Þeim kröfum er haldið fast að ríkinu. Staðan er sú að í heildina vantar um 400 milljónir inn í rekstur Herjólfs ohf. […]
Vestmannaeyjar á Google Street View

“Það er eiginlega sturluð staðreynd, að eitt fallegasta og umhverfisvænasta bæjarfélagið á Íslandi skuli ekki vera á kortum Google kerfanna, nema að mjög takmörkuðu leiti,” sagði Davíð Guðmundsson áhugamaður um stafræna kortlagningu Vestmannaeyja í samtali við Eyjafréttir fyrr í vetur. Forsagan Það var í júlí árið 2013 þegar von var á Google til Íslands til […]