Félagsstarf eldri borgara í Vestmannaeyjum í fullum gangi

Þann 25.júní s.l hófst verkefnið „Út í sumarið 2020“ hjá Vestmannaeyjabæ með styrk frá félagsmálaráðuneytinu. Verkefnið miðar að því að rjúfa félagslega einangrun og skerta samveru sem margir upplifðu í Covid 19 ástandinu enda margir eldri borgarar sem fóru í a.m.k sjálfskipaða sóttkví. Markmiðið með verkefninu er m.a að auka lífsgæði og gleðja þátttakendur. Allir […]
Arndís Bára sett sem lögreglustjóri tímabundið

Arndís Bára Ingimarsdóttir hefur verið sett til að gegna embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum tímabundið. Arndís Bára lauk fullnaðarprófi í lögfræði árið 2014 og hefur starfað á ákærusviði embættisins frá ársbyrjun 2016. (meira…)
Töluvert minna um afbókanir en gert var ráð fyrir

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu í morgun þar sem fram kemur að skipið siglir sjö ferðir á dag yfir verslunarmannahelgina dagana 30. júlí til 4. ágúst. Þetta er töluverð breyting á fyrri áætlun en samt sem áður sami fjöldi ferða milli lands og Eyja eftir að Þjóðhátíð var aflýst. Í fyrri áætlun var gert ráð […]
Mjakast hefur í samningsátt

„Þetta er nú kannski ekkert voðalega skemmtilegt, það er öll ferðaþjónustan og allt í Vestmannaeyjum gargandi á okkur. Það er í ljósi þess kannski sem við ákváðum að fara í ákveðna vinnu með þeim Herjólfsmönnum sem á að vera lokið eftir fjórar vikur, skoða ákveðna þætti og gefa þessu smá andrými. Það var nú eiginlega […]
Verkfalli aflýst

Sjómannafélag Íslands hefur ákveðið að aflýsa verkfalli sem taka átti gildi frá morgundeginum, þriðjudaginn 21 júlí til og með fimmtudags 23. júlí n.k. Siglingaáætlun Herjólfs er því orðin eðlileg að nýju og siglum við eftirfarandi ferðir eins og venjulega. Frá Vestmannaeyjum kl: 07:00, 09:30, 12:00, 17:00, 19:30, 22:00 Frá Landeyjahöfn kl: 08:15, 10:45, 13:15, 18:15, […]
ÍBV afþakkar sæti í Evrópukeppni næsta vetur

Á þriðjudaginn rann út frestur til að skrá sig til þátttöku í Evrópukeppnum EHF. Alls eru fimm félagslið skráð til keppni frá Íslandi en Valsmenn skráðu sig til leiks í Evrópudeild karla og Afturelding og FH skráðu sig til leiks í EHF keppni karla. Valur og KA/Þór skráðu sig í EHF keppni kvenna. Karlalið ÍBV […]
Stöðvast strandveiðar í byrjun ágúst?

Spurning sem 650 sjómenn á strandveiðibátum spyrja sig. Búið er að veiða rúm 7.500 tonn af þorski og er rífandi gangur í veiðunum. Þorskafli þá 10 veiðidaga sem búnir eru í júlí er að meðaltali 211 tonn. Verði það óbreytt þá 8 daga sem eftir eru mánaðarins lýkur veiðum 6. ágúst miðað við ákvæði reglugerðar […]
Fundu COVID-hanska og nýjar tegundir í Surtsey

Gróska í Surtsey er góð samkvæmt niðurstöðum árlegrar vísindaferðar út í eyjuna og var mikið af blómstrandi plöntum. Kórónuveiran minnti þó á sig þar líkt og annars staðar. Borgþór Magnússon, leiðangursstjóri og líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, segir í samtali við fréttastofu Rúv að sumarið hafi verið gott í Surtsey. „Það hefur verið gott sumar, bæði […]
Herjólfur III siglir verkfallsdaga

Áhafnarmeðilimir á Herjólfi í Sjómannafélagi Íslands hafa boðað til þriggja daga vinnustöðvunar 21.-23. júlí. Herjólfur III sinnir lágmarksþjónustu þá daga sem undirmenn Herjólfs sjómannafélagi Íslands eru í verkfalli. Fram kemur í tilkynningu sem Herjólfur sendi frá sér í kvöld að framkvæmdastjórn Herjólfs ohf. telur að tryggja þurfi með óyggjandi hætti öruggar samgöngur milli Vestmannaeyja og […]
FriFraVoce með tónleika í Landakirkju

Þýski æskukórinn FriFraVoce heldur tónleika í Landakirkju mánudaginn 20. júlí kl. 17:00 og er aðgangur að tónleikunum frír. Kórinn var stofnaður fyrir ellefu árum og óx upp úr barnakórnum við klausturkirkjuna í Offenbach í Rheinland Pfalz. Kórinn skipa 30 ungmenni á aldrinum 15-25 ára og starfar á vegum prófastdæmisins í Obere Nahe og stjórnandi hans, Roland […]