Rólegt á Makrílveiðum

„Það er ekkert að frétta eins og staðan er núna og búið að vera rólegt“, sagði Eyþór Harðarson útgerðastjóri hjá Ísfélaginu aðspurður um makrílveiðar en skipin Ísfélagsins hafa landað um 2000 tonnum það sem af er vertíð í Vestmannaeyjum. „Heimaey og Sigurður hafa verið að færa sig austar á Öræfagrunn í von um eitthvað þar. […]
Fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja í beinni

https://www.facebook.com/82344476330/videos/301662540985531/ https://www.facebook.com/82344476330/videos/596383067747976/ 1562. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 9. júlí 2020 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál Fundargerðir til staðfestingar 2. 202006002F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 252 Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar. 3. 202006003F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 327 […]
Áfram takmarkað við 500 en opnun skemmtistaða lengist

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur líklegt að fjöldatakmörkunum verði haldið í 500 manns út ágúst. Áður hafði Þórólfur lagt til við heilbrigðisráðherra að 2.000 manns mætti koma saman frá og með 13. júlí. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þá kom einnig fram að sóttvarnalæknir hefur í hyggju að […]
Hægt að skila raftækjum til endurvinnslu í Bónus og Krónunni

Raf- og rafeindatæki er sá flokkur úrgangs sem hefur aukist hvað mest á heimsvísu síðustu árin og á Íslandi er áætlað að um 7.200 tonn af raftækjaúrgangi falli til árlega. Söfnun til endurvinnslu hefur verið slæm og einungis 37% af raftækjum skilaði sér í endurvinnslu árið 2018. Þetta kemur fram í frétt á vef umhverfisstofnunar. Því […]
Kröfugerðin er óaðgengileg

Á fundi stjórnar Herjólfs ohf. sem fram fór í gærkvöldi var efnislega farið yfir kröfugerð félagsmanna SÍ sem lögð var formlega fyrir á fundi aðila sem fram fór fyrr um daginn. Það er mat stjórnar að kröfugerðin er óaðgengileg og er henni hafnað. Boðin er sambærilegur samningur og áður hefur verið samið um við félagsmenn […]
Niðurstaða í næstu viku

Ekki liggur fyrir hvernig staðið verður að hátíðarhöldum í tengslum við þjóðhátíð þetta árið. “Staðan hefur ekkert breyst”, sagði Hörður Orri Gréttisson framkvæmdastjóri ÍBV, í samtali við mbl.is í gær. „Við erum bara að vinna að þessu,“ segir hann og bætir við að von sé á að niðurstaða fáist von bráðar, jafnvel í næstu viku. […]
Samgöngur og traust!

Traustar og öruggar samgöngur eru lykilatriði í rekstri nútíma samfélags. Vestmannaeyjar hafa lengi búið við bresti og vantraust á samgöngum. Oftast eru það náttúruöflin sem ráða för, en stundum eru það mannanna verk! Ferðaþjónustan í landinu rær lífróður í fordæmalausu umhverfi og baráttan aldrei verið harðari. Ferðamálasamtök Vestmannaeyja hafa í samstarfi við Vestmannaeyjabæ hrint af […]
Munu ekki ganga í störf háseta og þerna

Félag skipstjórnarmanna og Félag vélstjóra og málmtæknimanna senda frá sér yfirlýsingu vegna kjaradeilu Sjómannafélags Íslands við Vestmannaeyjaferjuna Herjólf ohf. Ekki hefur enn verið gerður kjarasamningur við starfsmenn í Sjómannafélagi Íslands um borð í m.s. Herjólfi. Hvorki skipstjórnarmenn né vélstjórar á m.s. Herjólfi munu ganga í störf háseta og þerna meðan á verkfallsaðgerðum stendur enda hefur […]
Bæjarráð harmar truflanir á siglingum Herjólfs

Einungis eitt mál var á dagskrá á fundi bæjarráðs í gær en það var umræða um samgöngumál. Arnar Pétursson stjórnarformaður og Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf. upplýstu bæjarráð um þá stöðu sem komin er upp vegna vinnustöðvunar undirmanna á Herjólfi. Í niðurstöðu ráðsins segir “bæjarráð harmar að þessi vinnudeila leiði til þess að truflanir […]
Fóru í Landeyjahöfn á tuðrum

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir Leikni klukkan 18:00 í dag. Þar sem Herjólfur siglir ekki milli Lands og Eyja vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi brugðu ÍBV menn á það ráð að ferðast í Landeyjahöfn með tuðrum til að ná í leikinn. Góður andi var í hópnum þegar blaðamaður hitti á leikmenn við brottför enda allar […]