Atvinnulífið, verslun og þjónusta

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Við þurfum öll að aðlagast því ástandi sem nú er uppi og þeim hertu aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu COVID-19. Ýmsar spurningar hafa vaknað um það sem snýr að atvinnustarfsemi, verslun og þjónustu. Það skiptir okkur öll miklu máli að hjól atvinnulífsins snúist áfram þrátt fyrir samkomubann og […]

Tilkynning um skólahald – Ogłoszenie o zajęciach szkolnych

Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja verður í formi fjarkennslu frá og með mánudeginum 23. mars nk. þar til tilkynnt verður um annað. Er þetta liður í hertum aðgerðum til að draga úr útbreiðslu COVID-19 þar sem ekki er hægt að manna hefðbundna kennslu, vegna sóttkví starfsmanna og m.v. þær fjöldatakmarkanir sem settar hafa verið í Eyjum. […]

Breytt tilhögun þjónustu vegna COVID-19

Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum vill halda áfram að veita borgurunum þá mikilvægu þjónustu sem embættinu er falið lögum samkvæmt, en þó þannig að lágmarka áhættuna því samfara fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Í því skyni að leita leiða til að tryggja órofinn rekstur hefur eftirfarandi verið ákveðið: Aðgengi að skrifstofu verður takmarkað Skrifstofa embættisins verður lokuð öðrum […]

Spurt og svarað um stöðuna í Vestmannaeyjum

Margar spurningar brenna á fólki í Eyjum varðandi ástandið vegna COVID-19. Til að bregðast við því býðst Vestmannaeyingum nú að leggja inn spurningar í spurningabanka þar sem að aðrir geta þá greitt spurningum atkvæði og þannig aukið vægi þeirra spurninga í spurningabankanum. Þessi viðburður er fyrst og fremst hugsaður fyrir Eyjamenn og viljum við biðja […]

Statement from the Crises Authorities in Vestmannaeyjar – Komunikat Obrony Cywilnej

Statement from the Crises Authorities in Vestmannaeyjar Summary and state of play   In accordance to the news and annoucements for the past days, several COVID-19 incidents have been diagnosed in Vestmannaeyjar in the recent days. In almost all of the cases the infections can be traced to Sport games in Reykjavik that the islanders […]

Tilkynning frá aðgerðastjórn

Eins og fram hefur komið í fréttum og fréttatilkynningum síðustu daga  þá hafa komið upp tilfelli af COVID-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í nær öllum tilfellum hefur verið um að ræða smit sem rekja má til íþróttakappleikja á höfuðborgarsvæðinu sem Eyjamenn sóttu sem áhorfendur eða leikmenn og bein smit frá þeim. Mjög mikilvægt er […]

Hertar aðgerðir vegna COVID-19

Hertar aðgerðir vegna COVID-19 Reglur varðandi samkomubann í Vestmannaeyjum Samkomubann í Vestmannaeyjum felur í sér að neðangreindar samkomur eru bannaðar: Ráðstefnur, málþing, fundir o.þ.h. Skemmtanir, s.s. tónleika, leiksýningar, bíósýningar, íþróttaviðburðir og einkasamkvæmi. Kirkjuathafnir hvers konar, s.s. vegna útfara, giftinga, ferminga og annarra trúarsamkoma. Aðra sambærilega viðburði með 10 einstaklingum eða fleiri. Enn fremur skal tryggt […]

Zaostrzone działania w związku z COVID-19

Komunikat Komitetu Obrony Cywilnej w Vestmannaeyjar 21 marca 2020 Zaostrzone działania w związku z COVID-19 Reguły odnośnie zakazu zgromadzeń w Vestmannaeyjar W związku z zakazem zgromadzeń na Vestmannaeyjar zabrania się: Konferencje, fora, spotkania itp. Rozrywki, takie jak koncerty, pokazy teatralne, filmy, wydarzenia sportowe i prywatne spotkania. Wszelkiego rodzaju działalność kościelna tj.: pogrzeby, śluby, komunie i […]

Further restrictions due to Covid 19

Announcement from the respective authorities in Vestmannaeyjar on the Corona virus 21 March 2020. Further restrictions due to Covid 19 Rules on ban of mass gatherings in Vestmannaeyjar Further restrictions on mass gatherings in Vestmannaeyjar includes the following activities: Conferences, conventions, meetings etc. Events, inter alia concerts, theaters, movie theaters, sports events and private parties […]

Stöndum saman að vöktun og velferð sjófugla

Í frettum undanfarið hefur verið sagt frá sjófuglum  hér í Vestmannaeyjum í fjörum við Dyrhólaey og Þorlákshöfn sem hafa verið mjög illa útleiknir af grút og olíu. Fjölda fugla hefur verið komið til starfsfólks Sea Life hér í Eyjum sem hafa  hreinsað fuglanna og komið til bjargar. Talsvert hefur verið um grútarblauta fugla hér í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.