Sara, Þórarinn Ingi, Ingi og Ingi sigruðu í áskriftarleiknum

Eyjafréttir efndu til áskriftarleikjar í síðustu viku. Þar var vinningurinn tveir miðar á Eyjatónleikana „Í brekkunni” sem fram fara í Hörpu næstkomandi laugardag, 25. janúar. Dregin voru fjögur nöfn úr öllum áskrifendum Eyjafrétta og hlýtur hver tvo miða á tónleikana. Geta vinningshafarnir nálgast miðana sína í miðasölu Hörpu á tónleikadegi. Þeir áskrifendur sem hljóta glaðninginn […]

Sand­fjallið úr Land­eyja­höfn

Frá 2010 til loka árs 2019 er heild­ar­magn dýpk­un­ar­efn­is úr Land­eyja­höfn og inn­sigl­ing­unni að henni rúm­lega 4,1 millj­ón rúm­metr­ar (m³) eða ná­kvæm­lega 4.148.764 rúm­metr­ar. Þetta er al­veg geysi­legt magn af sandi og marg­falt meira en áætlað var þegar höfn­in var hönnuð. Í mats­skýrslu fyr­ir Land­eyja­höfn (Bakka­fjöru­höfn, 2008) og tengd­ar fram­kvæmd­ir var heild­ar­magn viðhalds­dýpk­un­ar áætlað um […]

Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum

Fræðsluráð fundaði á miðvikudag þar fóru fram umræður um skipun faghóps sem mun stýra vinnu við gerð nýrrar framtíðarsýnar í menntamálum. Í niðurstaða ráðsins kemur fram að núverandi framtíðarsýn í menntamálum rennur út á árinu. Rætt var um nýja framtíðarsýn og þá þætti sem leggja ætti áherslu á, þ.e. læsi, stærðfræði, snemmtæka íhlutun og tæknimennt. […]

Bærinn framlengir við Markaðsstofu Suðurlands

Bæjarráð fundaði í vikunni en það var meðal annars til umræðu þjónustusamningur milli Vestmannaeyjabæjar og Markaðsstofu Suðurlands um tiltekna þjónustu á sviði markaðs- og ferðamála en samningurinn rann út um síðustu áramót. Bæjarráð hefur ákveðið að framlengja samstarfssamninginn um eitt ár. Með því mun Markaðsstofan halda áfram að annast markaðsstarf með sérstaka áherslu á fjölgun […]

Margt um manninn á Mannamótum

Mannamót fer nú fram í Kórnum í Kópavogi og er opið til kl 17.00. Enginn aðgangseyrir er fyrir gesti á sýninguna. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er hugsað sem kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni. Tilgangurinn er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru víðs vegar um landið. […]

Loðnuleiðangur að hefjast

Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson kom til Neskaupstaðar í morgun og þar eru einnig í höfn grænlenska skipið Polar Amaroq og Hákon EA sem munu taka þátt í loðnuleiðangri sem er að hefjast. Þá munu Bjarni Ólafsson AK og Ásgrímur Halldórsson SF einnig taka þátt í verkefninu. Tíðindamaður heimasíðunnar fór um borð í Árna Friðriksson og hitti […]

Kiwanismenn afhentu endurskinsborða í GRV

Meðlimir í Kiwanisklúbbnum Helgafelli afhentu í dag 600 endurskinsborða til nemenda við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, um er að ræða nemendur frá Víkinni og upp úr ásamt kennurum. Þetta er í fyrsta skipti sem Kiwanismenn afhenda borða en þeir eru fastagestir í grunnskólanum á vorin þegar þeir afhenda nemendum í fyrsta bekk reiðhjólahjálma. „Þessi hugmynd kom upp í haust og við ákváðum […]

Eldur í bíl

Slökkviliðið var ræst út núna í hádeginu þegar tilkynnt var um eld í ökutæki sem lagt hafði verið í stæði, nálægt húsnæði við Hásteinsveg. Þegar fyrsti bíll kom á vettvang var mikill hiti og reykur í bílnum og laus eldur í vélarrými sem var farinn að teygja sig í mælaborðið. Upphafseldur var fljótt slökktur með […]

Gaf ekki grænt ljós á Græna ljósið

Á fundi bæjarráðs í gær var tekist á um vinnubrögð í tengslum við kaup á raforku hjá sveitarfélaginu. Málið var kynnt á fundinum. Nýverið ákvað Vestmannaeyjabær að leita eftir verðtilboðum í raforkukaup og fékk tilboð send frá nokkrum söluaðilum. Eftir mat á tilboðum var ákveðið að taka tilboði Orkusölunnar ehf. Samningur Vestmannaeyjabæjar og Orkusölunnar var […]

Viðbótarkojur frestast enn

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða frekari tafir verða á afhendingu og uppsetningu þeirrar viðbótarsvefnrýma sem koma á fyrir um borð í skipinu þar sem framleiðandi þeirra er á eftir áætlun með framleiðsluna. Stefnt er að uppsetningu á síðari hluta febrúarmánaðar. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.