Aðgengismál í Herjólfi

Björg Ólöf Bragadóttir sagði farir sínar ekki sléttar á facebook síðu sinni fyrr í dag. Þar fer hún yfir samskipti sín við Herjólf og lýsir vandamálum sem hún og Valgeir eiginmaður hennar lentu í við að koma Valgeiri til Reykjavíkur í aðgerð en færsluna má lesa hér að neðan. Við hjá Eyjafréttum leituðum viðbragða hjá […]
Bæjarbúar sýna ótrúlegan stuðning

Adólf Þórsson var ánægður með flugeldasöluna um áramót „Enn og aftur sýna bæjarbúar ótrúlegan stuðning og erum við gríðarlega þakklát fyrir stuðninginn. Salan var yfir meðallagi“. Félagar í Björgunarfélaginu höfðu áhyggjur af því að veðurspá gæti sett strik í reikninginn hjá þeim. „Veðrið getur haft áhrif, og þá sérstaklega hvernig vöru bæjarbúar kaupa og hvenær […]
Jól og áramót fóru vel fram í Eyjum

Eyjamenn tóku á móti nýju ári með hressilegri skothríð eins og hefð er fyrir. Engin útköll bárust til lögreglu vegna flugendaslysa eða bruna. Áramótin fóru fram með ágætum og engin teljanleg mál sem komu upp á þeim bænum. Slökkviliðið fékk frí Sama var að segja hjá slökkviliðinu en ekkert útkall barst um áramótin. „Nei við sluppum […]
Allt í lagi með Pálsbæ

Á meðal síðustu verka Landhelgisgæslunnar (LHG) á síðasta ári var æfing áhafnar þyrlunnar TF-LIF þann 21. desember. Þá var haldið til Surtseyjar til að athuga með ástand á Pálsbæ, í kjölfar óveðursins sem gekk yfir landið um miðjan desember. Þar reyndist allt vera í lagi, sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi LHG. Eins og mörg fyrri ár […]
Þrettándinn byrjar á Eyjakvöldi í Höllinni á fimmtudagskvöldi

Kæru Eyjamenn – minnum á: Þrettánda-Eyjakvöld í Höllinni 2. janúar kl. 21:00, daginn fyrir Þrettándann (að venju). Það verður áhugavert að hlýða á Guðmund Davíðsson taka “Ó, helga nótt” þetta kvöld 😉 .. og að sjálfsögðu fáum við krútt-tröllið okkar, hann Geir Jón, til að taka lagið “Ó, Grýla” Bestu kveðjur Blítt og létt […]
Mest lesið 2019: Heiðra minningu látins vinar

Mest lesna fréttin á Eyjafréttum 2019 er um fallega minningu nokkurra Eyjapeyja um vin sinn Leif Magnús Grétarsson Thisland sem lést af slysförum nú í desember. (meira…)
Mest lesið – 2. sæti: Dagskrá goslokahátíðar

Önnur mest lesta fréttin á Eyjafréttum 2019 birtist í lok maí og var kynning á dagskrá Goslokahátíðar. Dagskrá hátíðarinnar var sérstaklega vegleg í ár og spilar þar mikið inn í 100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar. Föstdagurinn var tileinkaður afmælinu en laugardagur og sunnudagur hátíðarinnar voru með hefðbundnara sniði. Þá gaf Eyjasýn í samvinnu við Vestmannaeyjabæ út […]
Mest lesið – 3. sæti: Dregin á asnaeyrum!

Þriðja mest lesna fréttinn á vef Eyjafrétta 2019 er pistill Berglindar Sigmarsdóttur, formanns Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja. Þar talar hún um þau fjölmörgu fyrirtæki í ferðaþjónustunni í Eyjum sem þurft hafa að hætta rekstri vegna brostinna forsenda. Þá sérstaklega varðandi samgöngur. Nýr Herjólfur kom loks til Eyja um miðjan júní en sigldi þó ekki sigldi sína fyrstu […]
Mest lesið – 4. sæti: Þarf fólk að deyja til að eitthvað breytist

Fjórða mest lesna frétt ársins á vef Eyjafrétta er pistill frá þáverandi ritstjóra Eyjafrétta Söru Sjöfn Grettisdóttir. Þar talar hún um hvernig hver mínúta getur skipt sköpum í biðinni eftir læknisaðstoð. Hún veltir upp þeirri spurningu hvort einhver þurfi að deyja í biðinni eftir sjúkraflugvélinni til að eitthvað breytist. Mikil umræða um Þyrlupall á Heimaey […]
Mest lesið – 5. sæti: Gestastofa Sea life Trust opnar

Við áramót er jafnan siður að líta til baka yfir farinn veg og árið sem nú er að líða undir lok. Í dag ætlum við því að rifja upp mest lesnu fréttir ársins hér á Eyjafrettir.is Fimmta mest lesna fréttin er um opnun gestastofu Sea Life Trust í Vestmannaeyjum. Gestastofan opnaði þann 6. apríl og […]