Mest lesið – 5. sæti:
Gestastofa Sea life Trust opnar

Við áramót er jafnan siður að líta til baka yfir farinn veg og árið sem nú er að líða undir lok. Í dag ætlum við því að rifja upp mest lesnu fréttir ársins hér á Eyjafrettir.is Fimmta mest lesna fréttin er um opnun gestastofu Sea Life Trust í Vestmannaeyjum. Gestastofan opnaði þann 6. apríl og […]

Mikilvægasti dagur ársins

  “Í dag er mikilvægasti dagur ársins fyrir björgunarsveitirnar. Stöndum með þeim og verslum flugeldana á flugeldamörkuðum björgunarsveitanna.” segir í facebook færslu frá flugeldamarkaði björgunarsveitanna. Björgunarfélag Vestmannaeyja er með opið til klukkan 16.00 í dag í gangi er “Borgar fyrir 2 – færð 3” tilboð á völdum vörum. Spáð er að það lægi í Vestmannaeyjum þegar […]

Vestmannaeyjabær áfrýjar ekki

Á fundi bæjarráðs í hádeginu í dag var ákveðið að áfrýja ekki máli Vestmannaeyjabæjar gegn Landsbankanum. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm þann 12. desember í máli sem Vestmannaeyjabær, Lífeyrissjóður Vestmannaeyja og Vinnslustöðin hf. höfðuðu gegn Landsbankanum hf. Bankinn var sýknaður af kröfum stefnenda. Ríkisbankinn hagnast á kostnað stofnfjáreigenda Niðurstaðamálsins var eftirfarandi:”Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu eru […]

Markmiðið er að fara beint upp í deild þeirra bestu

Guðjón Guðmundsson ræddi við Helga Sigurðsson, þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta hjá ÍBV í sportpakkanum á stöð 2. Fram kom í máli helga að hann væri að takast á við nýja áskorun í vor þegar hann stýrir ÍBV í Inkassodeild karla eftir að hafa verið í þrjú ár með Fylki. Helgi segir markmiðið að að […]

Met mæting á flugeldabingó ÍBV

Það var þéttsetinn bekkurinn á flugeldabingói ÍBV sem fór fram í Höllinni gær. Var það mál manna að sjaldan hefðu fleiri tekið þátt í fjörinu. Hlutverk bingóstjórar var í höndum  hornamannana knáu Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar, sem þeir leystu með miklum sóma. Það var að lokum Þórhildur Guðgeirsdóttir sem hreppti aðal vinninginn þegar […]

Þrettándinn – aukasýning í Eyjabíói mán. kl. 18:00

Þrettándinn – heimildarmynd um þrettándagleðina í Eyjum hefur verið sýnd fyrir fullu húsi í Eyjabíói undanfarin þrjú kvöld. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið bætt við aukasýningu mán. 30. des. kl. 18.00. Miðasala er í Eyjabíói og hefst kl. 17.15 samdægurs.   „Við höfum nýtt tímann til hins ítrasta til að sýna myndina eins oft og […]

ÁRAMÓT, FLUGELDAR OG SÓLIR

Að gefnu tilefni þá neyðumst við því miður að endurtaka þessi tilmæli ein áramótin enn. Þar sem áramótin eru nú á næsta leiti viljum við enn og aftur biðja fólk um að sýna skynsemi og fara sérstaklega varlega með flugeldana, ekki síst hvað varðar staðsetningu og svo frágang eftir notkun.’ -EKKI staðsetja nálægt brennanlegu efni, […]

Arnór markahæstur með U-18

U-18 ára landslið karla í handbolta tapaði gegn Þjóðverjum í morgun á Sparkassen Cup í Þýskalandi, lokatölur 21-28. Á myndinni sjáum við markahæstu leikmenn íslenska liðsins en þeir Benedikt Gunnar Óskarsson og Arnór Viðarsson skoruðu 7 mörk hvor. Íslenska liðið leikur síðari leik dagsins gegn Ítalíu kl 15.40, nánar um báða leikina á heimasíðu HSÍ […]

Flugeldabingó á sunnudag kl. 16:00

Hið margrómaða flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags verður haldið sunnudaginn 29.desember kl.16:00 í Höllinni en bingóið er haldið í samstarfi við Höllina. Eins og venjulega verða glæsilegir vinningar í boði og gríðarlega góð stemning. Bingóstjóri í ár verður Grétar Þór Eyþórsson og verður hann með gott fólk sér til halds og trausts. Við hvetjum alla til […]

Jólaball Kvenfélags Landakirkju

Kvenfélag Landakirkju heldur árlegt jólaball sitt í safnaðarheimili Landakirkju sunnudaginn 29. desember kl. 16.00. Tríó Þóris Ólafssonar heldur uppi fjörinu og kvenfélagið býður upp á heitt súkkulaði og með’í í hléi. Ef lukkan er svo með gestum mæta óvæntir gestir á svæðið með poka fulla af góðgæti. Að sjálfsögðu er frítt inn líkt og á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.