Jólaball Kvenfélags Landakirkju

Kvenfélag Landakirkju heldur árlegt jólaball sitt í safnaðarheimili Landakirkju sunnudaginn 29. desember kl. 16.00. Tríó Þóris Ólafssonar heldur uppi fjörinu og kvenfélagið býður upp á heitt súkkulaði og með’í í hléi. Ef lukkan er svo með gestum mæta óvæntir gestir á svæðið með poka fulla af góðgæti. Að sjálfsögðu er frítt inn líkt og á […]
Stjörnuleikurinn í Landanum

Sjörnuleik ÍBV voru gerð góð skil í jólaþætti Landans á RÚV í gærkvöldi það var Eyjakonan Edda Sif Pálsdóttir sem vann innslagið ásamt Magnúsi Atla Magnússyni. Kaflan um stjörnuleikinn má finna hér (meira…)
Flugeldamarkaðir björgunarsveitanna

Björgunarfélag Vestmannaeyja opnar flugelasöluna hjá sér á morgun laugardag klukkan 13:00. Flugeldasalan er stærsta og mikilvægasta fjáröflun félagsins á hverju ári. Félagar í Björgunarfélaginu ætla að halda sýningu á nýjum vörum annað kvöld. Við höfðum samband við Adólf Þórsson og spurðum út í nýjungar á markaðnum. “Það er búið að bæta við í milli stærð af […]
Ljós

Ólafur F Magnússon sendi frá sér nýtt jólalag fyrir jólin, lagið ber nafnið Ljós. Lagið er sungið af Guðlaugu Dröfn Ólafsdóttur, sem er einmitt alin upp á Sólvangi, en lagið er eftir Ólaf Magnússon “frá Sólvangi,” eins og afi hans og alnafni var gjarnan kallaður. “Lag og ljóð er eftir mig og kom hratt og örugglega […]
Knattspyrnunámskeið Meistaraflokks ÍBV

Dagana 27. – 30. desember mun meistaraflokkur karla hjá ÍBV standa fyrir knattspyrnunámskeiðum fyrir yngri iðkendur félagsins. Þetta er liður í fjáröflun félagsins fyrir æfingaferð í vor. Námskeiðin verða tvö, annars vegar 6. og 7. flokkur karla og kvenna klukkan 11-12 og hinsvegar 4. og 5. flokkur karla og kvenna klukkan 12:30-13:30. Verðið er 5.000kr […]
Mikil bót fyrir sjúkraflutninga fyrir Vestmannaeyjar

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu og veita þannig bráðveikum og slösuðum sérhæfða þjónustu með sem skjótustum hætti. Heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að útfæra fjármögnun og tímasetningu verkefnisins. Eins og fram kemur í minnisblaði heilbrigðisráðherra til ríkisstjórnarinnar […]
Gleðileg jól

Starfsfólk Eyjafrétta sendir lesendum, Eyjamönnum og landsmönnum öllum til sjávar og sveita gleðilegra jóla. (meira…)
Allt það sem er æskilegt fyrir velferð mannsins

Abraham Lincoln er einn merkasti forseti sem Bandaríkjamenn hafa átt og meta margir hann fremstan allra forseta. Hann sagði eitt sinn; „Allt það sem æskilegt er fyrir velferð mannsins, bæði í þessu lífi og öðru, má finna í Biblíunni.” Fyrir skömmu var mér boðið á aðventukvöld Gídeonfélagsins. Þar var saman komin góður hópur fólks sem […]
Söfnuðu einni milljón í Stjörnuleiknum (myndir)

Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Vestmannaeyjum. Handboltastjörnurnar hringdu inn jólin á föstudaginn þegar stærsti handboltaleikur ársins fór fram og stemmningin var stórkostleg. Leikmenn m.fl. kk í handbolta ásamt velunnurum sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. Þetta var sjöunda árið sem leikurinn fór fram en leikurinn hefur […]
Húsfyllir á tónleikum bræðranna

Húsfyllir á tónleikum bræðranna Það er óhætt að segja að það hafi verið fjör í Höllinni í gærkvöldi þegar fram fóru tónleikar með bræðrunum Ingólfi og Guðmundi Þórarinssonum. Með þeim var heil hljómsveit af fagmönnum, en ber þar helst að nefna Bjössa sax, sem margir þekkja. Ingó og Gummi tóku öll sín bestu lög við […]