Herjólfur fer eina ferð í dag

Herjólfur sendi frá sér tilkynningu seint í gærkvöldi þar sem kemur fram að sigla eigi til Þorlákshafnar eingöngu fyrri ferðina í dag 10.desember. Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 07:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl : 10:45 Í ljósi fyrirhugaðra lokana à vegum inn og út ùr Reykjavík, og veðurspàr morgundagsins, hefur verið ákveðið að fella seinni […]
Er Guðrún Kristín harðasti iðnaðarmaðurinn?

Útvarpsstöðin X977 í samstarfi við HíKOKI, ProJob og Roadhouse, leitar að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Þetta er í fimmta skiptið sem harðasti iðnaðarmaðurinn er valinn á Vísi. Kosningin stendur yfir í tvær vikur en sigurvegarinn fær 100 þúsund króna gjafabréf á Roadhouse, vinnufatnað að andvirði 100 þúsund krónur frá ProJob og glæsilegt fjögurra véla sett […]
Mixar síldarsalöt fyrir síldarkvöld

Nú á föstudaginn er Aðventusíld ÍBV. Um er að ræða glæsilegt síldarhlaðborð en kokkur kvöldsins er Daníel Geir Moritz, formaður knattspyrnuráðs ÍBV karla. „Ég er alinn upp í Neskaupstað, sennilega mesta síldarbæ landsins. Pabbi er mikill matgæðingur og var það mikill skóli að fylgjast með honum í eldhúsinu. Mamma gerir mjög fínan mat en stenst […]
Fjárhagsáætlun 2020

Fimmtudaginn 5. desember fór fram fundur í bæjarstjórn en fundargerðin var birt í morgun aðal umræðuefni fundarins var seinni umræða um fjárhagsáætlun 2020 Íris Róbertsdóttir gerði grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020 frá fyrri umræðu. Við umræðu um málið tóku einnig til máls: Helga Kristín Kolbeins, Trausti Hjaltason, Hildur Sólveig […]
Hlynur hafnaði í 40. sæti – myndir frá hlaupinu

Hlynur Andrésson hafnaði rétt í þessu í 40. sæti af 92 á Evrópumótinu í 10 km hlaupi á Erópumótinu í víðvangshlaupum sem fór fram í dag í Portúgal. Hlynur hljóp vegalengdina á 31 mínútu og 56 sekúndum en það var Svíinn Fisha Robel sem kom fyrstur í mark á tímanum 29:59. Meðal þáttakenda í hlaupinu eru […]
Auðlindanýting og ábyrgð

Sjávarútvegurinn er burðarás í íslensku efnahagslífi. Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki kaupa árlega afurðir af íslenskum tækni- og þjónustufyrirtækjum fyrir milljarða króna. Sjávarútvegurinn er mikilvægur mörgum samfélögum á landsbyggðinni. Um 79% atvinnutekna í fiskveiðum og vinnslu kemur frá launafólki á landsbyggðinni. Ég hef lagt áherslu á þetta í mínum málflutningi á Alþingi. Ég hef auk þess talað fyrir […]
Fjórtán hlutu alls ellefu milljón krónu styrk

Alls hlutu 14 verkefni styrk frá Vestmannaeyjabæ í verkefninu Viltu hafa áhrif?, samtals fyrir rúmar 11 milljónir. Fimleikafélagið Rán hlaut stærsta styrkinn í ár eða 3,5 milljónir króna til kaupa á nýrri fíberdýnu. Stofnun rafíþrótta deildar hlaut styrk sem og Vestmannaeyjar á Google kortið. Þau verkefni sem hlutu styrki í ár eru: Myndavél nærri varpi […]
ÍBV – Fram karla kl. 16:00, stelpurnar frestast til morguns

Áður auglýstum leik ÍBV og HK í Olísdeild kvenna frestast til morguns kl. 14:00, en HK stúlkur ætluðu að fljúga til Eyja. Framstrákarnir tóku Herjólf í morgun og því fer leikurinn fram á áður auglýstum tíma. (meira…)
Þrenna í dag

Í dag laugardaginn 7.desember verður spiluð þrenna í Íþróttamiðstöðinni, en það eru leikir í Olísdeild karla og kvenna ásamt 2.deild karla. Stelpurnar byrja og fá HK-stelpur í heimsókn kl.14:00 í Olísdeild kvenna. Strákarnir í mfl.karla taka svo við með leik við Fram kl.16:00 í Olísdeild karla. Að lokum fá strákanir í ÍBV U lið Fram […]
Kíkt í einstakt safn Figga á Hól

Gísli Friðrik Jesson, Figgi á Hól í Vestmannaeyjum sem fæddist 14. maí 1906 og lést 3. september 1992 kom víða við á lífsleiðinni. Er einn af hornsteinum Vestmannaeyja eins og þær eru í dag. Þrátt fyrir annir á svo mörgum sviðum gaf hann sér tíma til að taka ljósmyndir. Eftir hann liggja myndir af bæjarlífinu, náttúrunni, þjóðhátíð, bátum og […]