Þrenna í dag

Í dag laugardaginn 7.desember verður spiluð þrenna í Íþróttamiðstöðinni, en það eru leikir í Olísdeild karla og kvenna ásamt 2.deild karla. Stelpurnar byrja og fá HK-stelpur í heimsókn kl.14:00 í Olísdeild kvenna. Strákarnir í mfl.karla taka svo við með leik við Fram kl.16:00 í Olísdeild karla. Að lokum fá strákanir í ÍBV U lið Fram […]
Kíkt í einstakt safn Figga á Hól

Gísli Friðrik Jesson, Figgi á Hól í Vestmannaeyjum sem fæddist 14. maí 1906 og lést 3. september 1992 kom víða við á lífsleiðinni. Er einn af hornsteinum Vestmannaeyja eins og þær eru í dag. Þrátt fyrir annir á svo mörgum sviðum gaf hann sér tíma til að taka ljósmyndir. Eftir hann liggja myndir af bæjarlífinu, náttúrunni, þjóðhátíð, bátum og […]
Smáey gerði það gott í byrjun vikunnar

Að undanförnu hafa togarar ekki fiskað neitt sérstaklega vel á miðunum við landið en annað slagið hafa þó komið ágæt skot. Smáey VE gerði það gott í byrjun vikunnar en þá fékk skipið fullfermi af karfa og ufsa á skömmum tíma. Heimasíðan hafði samband við Ragnar Waage skipstjóra á Smáey til að fá nánari fréttir […]
Allra hagur og betur sjá augu en auga

Í september var opnað fyrir ábendingar, tillögur og umsóknir um styrki til Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár undir heitinu Viltu hafa áhrif 2020? Alls bárust yfir 40 umsóknir um styrki og ábendingar. Tilkynnt verður um hverjir fá styrki og hvaða tillögur fá framgöngu í Náttúrugripasafninu við Heiðarveg á morgun, laugardag kl. 12.00. Þetta hefur verið gert […]
Handbolti , fótbolti, brim, björgin og fjaran

Ingi Tómas Björnsson, fyrrum skattsjóri var áberandi á bæði handbolta- og fótboltaleikjum meistaraflokka ÍBV á árunum um og upp úr 1986. Vopnaður flottri myndavél og öflugum linsum og slatta af þolinmæði náði hann frábærum myndum sem eru ómetanlegar í dag því þarna var lagður grunnur að því stórveldi sem ÍBV er í handboltanum í dag. […]
Bæjarstjórn hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árið 2020

Í áætluninnni er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkoma samstæðunnar að fjárhæð 152,8 m.kr. sem er um 5,3% af skatttekjum. Áætlaðar tekjur á árinu 2020 eru 6.619 m.kr. og hækka um 336 m.kr. frá áætlun 2019. Vegna óvissu í sjávarútvegi eru tekjur varlega áætlaðar og ekki gert ráð fyrir að áætlaðar skatttekjur ársins 2020 verði hærri […]
Nýr Herjólfur undir kostnaðaráætlun

Heildarkostnaður við ferjuskipti í Vestmannaeyjum nemur ríflega 5,3 milljörðum króna með rafvæðingu Herjólfs. Þar af er smíðakostnaður rúmlega 4,5 milljarðar króna. Áætlaður kostnaður við ferjuskiptin var 5,6 milljarðar króna. Heildarkostnaður er því lægri en upphaflega var áætlað. Alþingi heimilaði um mitt ár 2016 að bjóða út smíði ferju. Áætlaður kostnaður var 4,8 milljarðar króna á […]
Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00

Bæjarstjórnarfundur verður haldinn í Einarsstofu kl. 18.00 (meira…)
Þriðja holan á Heimakletti

Starfsmenn Isavia voru við störf uppi á Heimakletti í morgun við að grafa eina holu í viðbót. Af myndunum að dæma er um að ræða þá staðsetningu sem byggingarfulltrúi hafði áður mælt með og framkvæmda og hafnarráð samþykkt. Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, sagði í samtali við mbl.is 28. september 2019 um þessa staðsetningu. „Okkar […]
Sundlaugin lokar kl. 12:30 á laugardag

Sundlaugin lokar kl 12:30 vegna fjölda leikja í handboltanum. Hægt verður að fara í Hressó enn ekki lausir klefar 😉 Laugardagur: 12:25 4.kvenna 2.deild ÍBV 2 Grótta Sal 1 14:00 Olís deild kvenna ÍBV HK Stóra salnum 16:00 Olís deild karla ÍBV Fram Stóra salnum 18:00 2.deild karla ÍBV U Fram U Sal 1 […]