Nýbygging við Hamarsskóla tilbúin haustið 2022

Nýbygging við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær þar gerði Ólafur Þór Snorrason grein fyrir drögum að hugsanlegri tímalínu verkefnisins. Skipa faghóp Í niðurstöð málsins þakkar fræðsluráð framkvæmdastjórum fjölskyldu- og fræðslusviðs og umhverfis- og framkvæmdasviðs fyrir. Ráðið samþykkir drög að tímalínu og leggur áherslu á að bygging verði tilbúin fyrir skólaárið 2022-2023. […]
Hóta sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi taki þeir ekki á sig launalækkun

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og breyta vinnufyrirkomulagi sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sem snýr að yfirvinnu. Með ákvörðuninni þurfa sjúkraflutningamenn á svæðinu að taka á sig verulega launalækkun. Fækkuðu sjúkraflutningamönnum fyrr á þessu ári vegna hagræðingar Í lok síðasta árs greindi fréttastofan frá því að […]
Lokastef Safnahelgar á sunnudaginn

Um helgina má segja að sé lokadagur Safnahelgar sem hófst þann 9. nóvember sl. og átti að ná yfir tvær helgar en stundum eru náttúruöflin að stríða okkur Eyjafólki. Ekki alltaf byr þegar von er á gestum eða að við ætlum að bregða undir okkur betri fætinum. Sú var einmitt reyndin laugardaginn 9. nóvember þegar […]
Kaffisala og basar kvennfélagsins Líknar í dag

Árleg Kaffisala og basar kvennfélagsins Líknar verður haldið í dag í Höllinni við Strembugötu milli 15-17. Komið og fáið smá Jólastemmningu og styrkið gott málefni Hlökkum til að taka á móti ykkur fullorðnir 2000 kr og börn 500 kr Kvennfélagið Líkn (meira…)
Hvenær er Vestmannaeyingur Vestmannaeyingur?

Eftir 10 ára búsetu í Brooklyn í New York tók fjölskyldan ákvörðun í byrjun þessa árs að nú væri komin tími til að fara aftur til Íslands, fara heim. En þá vaknar spurningin hvert er “heim” nákvæmlega ? Fyrir 15 ára son minn sem flutti til New York þegar hann var nýorðinn 6 ára og […]
Víkingur verður Akranes

Fyrirtækið Loðna ehf á Akranesi hefur keypt farþega bátinn Víking og hefur báturinn skipt um nafn og mun heita Akranes AK. Báturinn hefur verið í yfirhalningu hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum. „Þetta er bara svona hefðbundin sölu-skvering það er verið að mála botn og bol fara yfir loka og skipta um sink, sagði Ólafur Friðriksson tæknifræðingur […]
Hóta að loka ísbúð í Eyjum

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur tilkynnt Joy – Eyjagleði ehf. í Vestmannaeyjum að starfsleyfi fyrirtækisins verði afturkallað næstkomandi föstudag, ef þá hafi ekki verið gerðar útbætur á aðstöðu fyrirtækisins og starfsemi. Joy er veitingastaður með ísbúð. Fjölmargar athugasemdir eru gerðar við aðstöðu á veitingastaðnum í bréfi sem Heilbrigðiseftirlitið sendi fyrirtækinu 13. nóvember sl. eftir að málið var […]
Malbikað í dag

Áformað er að malbika á þremur stöðum í Vestmannaeyjum í dag nýjan botnlanga í Foldahrauni, brekkuna við aðstöðu Hafnareyrar fyrir neðan sprönguna og bílastæði fyrir austan Ægisgötu 2. Stefnt er að því að malbik komi til Eyja með 11:00 ferðinni en undirbúningur hefur staðið yfir undanfarna daga en frost í jörðu hefur tafið undirbúninginn. (meira…)
Leita fjármögnunar fyrir landeldi í Eyjum

Vestmannaeyjabær og Fiskeldi Vestmannaeyja hafa undirritað viljayfirlýsingu um samvinnu, velvilja og áhuga á að setja á fót fiskeldisstöð á landi í Vestmannaeyjum. Málið er á frumstigi en þáttur Vestmannaeyjabæjar lýtur fyrst og fremst að ráðgjöf og breytingum á deiliskipulagi, hugsanlegri nýtingu varma frá fyrirhugaðri sorporkustöð og innviðauppbyggingu í tengslum við framkvæmdina, að því er segir […]
Margrét Lára hætt

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals í knattspyrnu, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Margrét Lára er ein allra besta fótboltakona sem Ísland hefur alið og á ákaflega glæsilegan og gjöfulan knattspyrnuferil að baki, bæði hér á landi og erlendis. Má þar meðal annars nefna að Margrét Lára hampaði Íslandsmeistaratitlinum fjórum sinnum í búningi Vals, […]