Krafa um stóra og öfluga bíla

Jón Steinar – Vörubílar eru hans mál: Jón Steinar, sem á og rekur Braggabíla er yngstur bræðranna þriggja en bílar áttu fljótt hug hans allan. Fetaði sömu slóð og Sigurjón og Darri, lærði bifvélavirkjun og vann með þeim í 17 ár. Breytti um kúrs, keypti sér vörubíl og fetaði í fótspor pabbans, Adolfs Sigurjónssonar. Hann […]
Um Heimaey með Halldóri

Í dag förum við á rúntinn með Halldóri B. Halldórssyni um Heimaey. Að venju fer hann með okkur víða um Eyjuna fögru. Njótið! (meira…)
Vilja fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni. Ríkisstofnanir á höfuðborgarsvæðinu eiga kost á að sækja um styrki til að ráða í óstaðbundin störf á þeirra vegum utan höfuðborgarsvæðisins, m.a. til að mæta kostnaði við aðstöðu fyrir starfsfólk. Málið […]
Samfélagsstyrkir Krónunnar nýtast vel

Krónan styður við samfélagstengd verkefni með áherslu á æskulýðs- og ungmennastarf. Við styrkjum verðug samfélagsverkefni á hverju ári, í gegnum styrki, viðburði og samstarfsverkefni. Liður í því er Samfélagsstyrkur Krónunnar, sem veittur er ár hvert til verkefna í nærumhverfi sem stuðla að bættri lýðheilsu eða umhverfismálum með áherslu á yngri kynslóðina. Eitt verkefni hlaut samfélagsstyrk í […]
Fékk fyrstu Honduskellinöðruna 12 ára

Darri í Bragganum hefur nóg að gera: Gunnar Darri rekur málningar- og réttingarverkstæðið Braggann og hefur gert í áratugi. Auk þess hefur hann verið umsvifamikill í bílaviðskiptum og hefur verið með umboð fyrir Honda í aldarfjórðung og er enn. „Ég byrjaði með Hondu 1999 fyrir Bernhard ehf. og árið 2002 bættist Peugeot við eftir að […]
Enn ágætis von um að finna pysjur

Þegar þessi frétt er skrifuð (kl. 15.10) hafa verið skráðar 3852 pysjur inn í pysjueftirlitið á lundi.is. Á facebook-síðu eftirlitsins segir að þó pysjunum fækki nú dag frá degi, þá hafa verið skráðar um 20-40 pysjur síðustu daga og er því enn ágætis von um að finna pysjur. Það var Rodrigo Martinez Catalan sem tók […]
Það er verst af öllu að þvælast fyrir

Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps skrifar í skoðun á Vísi um orkumál og skarðan hlut sveitarfélaga þegar kemur að hlutdeild þeirra af tekjum í orkustarfsemi. Þar er ég algjörlega sammála Haraldi Þór og það er skammarlegt að sveitarfélögin fái litlar sem engar tekjur af orkustarfsemi og mannvirkjum tengdum orkuöflun og flutningi. Þar er […]
Bærinn með ljósleiðara Eyglóar í lokuðu söluferli

Í lok júlí kom fram í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja að Míla hafi óskað eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um kaup á ljósleiðarakerfi Eyglóar. Þar sagði jafnframt að stjórn Eyglóar hafi fundað með Mílu og rætt kaupin auk þess sem stjórn Eyglóar hefur farið yfir hugmyndir um sölu með bæjarráði á vinnufundi. Í niðurstöðu bæjarráðs fól ráðið […]
Traustir kúnnar og 40 ára reynsla

Bílaverkstæði Sigurjóns – alhliða þjónusta „Ég stofnaði fyrirtækið 1. nóvember 1986, Bílaverkstæði Sigurjóns. Darri bróðir kom inn í það eftir eitt ár og Jón Steinar bróðir okkar eftir það og þá varð til Bílaverkstæðið Bragginn. Ekki man ég hvaða ár það var sem ég fór út úr því og keypti Smurstöð Skeljungs við Græðisbraut. Var […]
Áhugaverður fundur Rannís í ÞV

„Aðsókn fór langt fram úr mínum björtustu vonum og gott fyrir okkur að fá þetta tækifæri til að kynnast þeim möguleikum sem eru í boði hjá Rannís,“ sagði Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja sem stóð fyrir fundinum sem haldinn var í gær. Um var að ræða kynningarfund þar sem Arnþór Ævarsson, Davíð Þór Lúðvíksson og […]