�?orsteinn Ingi Guðmundsson: Svar við grein Sigurgeirs B. Kristgeirssonar

Í Eyjafréttum þann 13. sept fer Sigurgeir B. Kristgeirsson ekki fögrum orðum um færslur sem eru á facebook síðu sjómannafélagsins Jötuns en þar er rætt um verð á makríl. En þannig er að sannleikanum er hver sárreiðastur. �?llum þeim sjómönnum sem eru á uppsjávarskipum er ljóst að það verð sem Vinnslustöðin greiðir sínum sjómönnum fyrir […]
Sigurður með 900 tonn í fjórum hölum

�?að var létt hljóðið í Herði Má Guðmundssyni, skipstjóra á Sigurði VE sem var staddur út af Ingólfshöfða þegar slegið var á þráðinn til hans eftir hádegið í gær. �??Við erum á landleið, með 900 tonn af síld og verðum í Vestmannaeyjum um tíuleytið í kvöld. �?etta er annar síldartúrinn á vertíðinni,�?? sagði Hörður. Fyrsta […]
Mikill hugur í fólki og metnaður til að gera vel

Trausti Hjaltason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Hafnareyrar, sem er dótturfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar, eftir að hafa starfað í fimm ár hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja. Starfsemi Hafnareyrar er mjög víðfem og þar starfa milli 35 og 40 manns að meðaltali. Hafnareyri sér um allt viðhald og viðgerðir í húsnæði og á búnaði fyrir Vinnslustöðina, hefur allar landanir á skipum […]
Harmar áhugaleysi samgönguyfirvalda á stöðu Eyjamanna

Bæjarstjórn Vestmannaeyja lýsti á aukafundi í gærkvöldi yfir miklum vonbrigðum með þær óboðlegu aðstæður í samgöngumálum sem Vestmannaeyingum, gestum þeirra og atvinnulífi hefur verið boðið upp á undanfarna daga. Af þeim 47 áætluðu ferðum afleysingaferjunnar Rastar voru einungis farnar 26 ferðir og því 45% ferða ferjunnar felldar niður. Í ályktun segir: �??�?rjá heila daga lágu […]
Viðbúnaður á Vestmannaeyjaflugvelli

Viðbúnaður var á Vestmannaeyjaflugvelli nú rétt áðan þegar vél frá Atlantsflugi náði ekki niður hjólabúnaði þegar hún var að koma inn til lendingar. Sjúkralið, slökkviðlið og lögregla voru kölluð út og voru í viðbragsstöðu. Flugmanni tókst að pumpa niður hjólunum og lending gekk vel. Flugmaðurinn var einn í vélinni. Vélin var að koma frá Bakkaflugvelli […]
Opið bréf til Eyjamanna frá framkvæmdastjóra Atlandsflugs

Jón Grétar Sigurðsson setti inná facebook síðuna Eyjamenn opið bréf til Eyjamanna þar sem hann kastar þeirri spurningu fram hvort það sé grundvöllur fyrir því að hafa Bakka flugvöll opin allt árið. (meira…)
Ráðherra: Herjólfur áfram tiltækur þegar nýja ferjan kemur

Samgönguþing stendur nú yfir á Hótel �?rk í Hveragerði en á fyrsta hluta þess er farið yfir stöðu við vinnslu samgönguáætlana. Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti ávarp í upphafi og síðan var umfjöllun um samgönguáætlun. Að því loknu verða flutt nokkur erindi, m.a. um framtíðarsýn í samgöngum, um hvítbók um ákvarðanatöku, um flug sem […]
Eigum að eyða meira púðri í heilbrigðismál

Stefán Jónasson oddviti E-listans í Vestmannaeyjum sagði í samtali við Eyjafréttir að hann fagni stjórnarslitunum og telur hann að stjórnarslitin hafi ekki nein veruleg áhrif á samfélagið í Vestmannaeyjum. �??Málefni Herjólfs eru í höndum Vegagerðarinnar og eru komin þar í farveg. �?g hef hinsvegar miklar áhyggjur af því hversu mikil orka fer í umræður um […]
Jafntefli hjá ÍBV og Haukum

Haukar tóku á móti ÍBV í lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Clara Sigurðardóttir kom ÍBV yfir á 20. mínútu en staðan var 1-1 í hálfleik. Sigríður Lára Garðarsdóttir kom ÍBV svo aftur yfir á 60. mínútu en Haukar náðu að jafnaði metin á lokamínútunum og niðurstaðan því 2-2 jafntefli. […]
Fólkið hér á betra skilið

�?að þarf ekki að eyða mörgum orðum í samgönguleysið sem hefur verið viðvarandi síðustu daga við Vestmannaeyjar og það ástand sem hefur skapast út frá því. �?að þekkja það allir og margir hverjir af biturri reynslu. Er hratt er farið yfir sögu þá kom hingað skip að nafni Röst frá Noregi til að leysa af […]