�?átttaka í bólusetningu 12 mánaða barna lægst í Vestmannaeyjum

Fram kom í fréttum R�?V í síðustu viku að þátttaka 12 mánaða og fjögurra ára barna í bólusetningum hér á landi sé óviðunandi. �?tlar Landlæknisembættið að ráðast í sérstakt átaksverkefni til að fá fleiri foreldra til að mæta með börnin sín í bólusetningar til að sporna við þessari þróun og þar með reyna að koma […]
Mikil áhersla á bætta þjónustu við börn og barnafjölskyldur síðustu ár

�?jónusta við börn er fjárfesting til framtíðar. �?etta var yfirskriftin á nýrri frétt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar í síðustu viku. En þar kemur einnig fram að Vestmannaeyjabær hefur á seinustu árum lagt mikla áherslu á að bæta þjónustu við börn og barnafjölskyldur eftir því sem við verður komið. Vestmannaeyjar eru eitt af þeim tveimur bæjarfélögum sem […]
Lögreglan: Kynferðisbrot og heimilisofbeldi njóta forgangs í rannsóknum

�?egar lögreglan gerði upp vikuna 11 til 18 september síðastliðin á facebook síðu sinni byrjuðu þeir færsluna sína á að vikan hefði verið heldur róleg hjá þeim. Fyrir vikið fengu þeir mikil viðbrögð frá konum sem hvöttu þá til að nýta lausan tíma til að leysa eldri mál eða tala við fólk sem tengist málunum. […]
Samverkandi þættir leiddu til þessa klúðurs

Sjósamgöngur milli lands og Eyja hafa gengið erfiðlega síðustu daga þar sem ófært hefur verið í Laneyjahöfn. Röst sem leysti Herjólf af mátti ekki sigla í �?orlákshöfn en einnig fékst ekki undanþága í að sigla á milli eftir 1. oktober þegar hafsvæðið milli Vestmanneyja og Landeyja breytist í B- svæði. Ekkert var siglt á laugardaginn […]
Bæjarráð ítrekar vilja til að axla ábyrgð í samgöngum við Eyjar

Fyrir bæjarráði í gær lá fyrir bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti þar sem ráðuneytið fer þess á leit við Vegagerðina að stofnunin geri drög að samningi þar sem gert er ráð fyrir að rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju sé í höndum Vestmannaeyjabæjar. �?skað er eftir því að fyrstu drög að samningi liggi fyrir og verði kynnt ráðuneytinu […]
Opið málþing í Sagnheimum: �?róun veiða, veiðarfæra og netaverkstæða í Eyjum

Laugardaginn 7. október nk. kl. 13.30 verður haldið opið málþing í Sagnheimum – bryggjunni á 2. hæð þar sem fjallað verður um þróun fiskveiða og veiðarfæra í Eyjum í 120 ár. Fyrir þann tíma voru handfæri ráðandi veiðarfæri á áraskipum sem gerð voru út frá Eyjum. �?egar fiskilínan kom til sögunnar hér árið 1897 varð […]
�?mar Garðarsson skrifar – Af hverju líður mér eins og fífli?

Af hverju er enn einum hápunktinum náð í endaleysunni í samgöngum Eyjamanna á sjó? Hvernig getur það gerst að varahlutir eru ekki til staðar þegar Herjólfur fer í viðgerð? Tími haustskipanna er liðinn og við búum á upplýsingaöld. Hver er kostnaðurinn við það að fá hingað skip til afleysinga? Hvað kostaði slipptaka Herjólfs og hvað […]
Miðar á Lundaballið seldir á svörtum markaði

Löngu er uppselt í mat og skemmtun á Lundaballinu sem verður í Höllinni á laugardaginn. Í allt er gert ráð fyrir 450 manns í mat og skemmtun en enn er hægt að kaupa miða á ballið á eftir. �?að eru Suðureyingar sem halda Lundaballið í ár og stefna á að það verði það flottasta frá […]
Uppfært: Ribsafari siglir ekki í Landeyjahöfn

Samkvæmt heimildum Eyjafrétta ætlaði Ribsafari að sigla til Landeyjahafnar í dag samkvæmt beiðni Eimskipa. �?lduhæð í Laneyjahöfn er hinsvegar 2,8 metrar og þar með getur Ribsafari ekki siglt. (meira…)
Tapið er stórt fyrir lítið fyrirtæki í Vestmannaeyjum

Iðunn Seafood átti að fá sent til sín um helgina 30 kör af lifur sem þeir hafa enn ekki fegnið. Magnús Stefánsson sagði í samtali við Eyjafréttir að þetta væri mikið tjón fyrir þá,þar sem hann sér ekki fram á að fá þetta í bráð og lifrin sem var keypt fyrir 950.000kr verði ónýt. Vinna […]