Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum endurvakið

Meistarafélag byggingarmanna í Vestmannaeyjum var endurvakið á kraftmiklum fundi í Eyjum í gær þar sem tæplega tuttugu meistarar komu saman með starfsmönnum Samtaka iðnaðarins, þeim Árna Jóhannssyni, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, og Friðriki Á. �?lafssyni, viðskiptastjóra byggingariðnaðar hjá SI. �?eir Árni og Friðrik segja að hástreymt hafi verið og blásið 20 metra á sekúndu af suðaustri […]

Fræðsluráð lækkar dagvistunargjöld leikskóla um 12,9%

Einlægur vilji fræðsluráðs er að þjónusta bæjarfélagsins við börn og fjölskyldur þeirra sé á öllum tímum eins góð og mögulegt er. Með það að leiðarljósi hafa fjölmargar ákvarðanir ráðsins á undanförnum árum leitt af sér bætta þjónustu, sem dæmi um slíkar ákvarðanir eru niðurgreiðslur dagforeldra frá 9 mánaða aldri, heimagreiðslur til foreldra sem nýta ser […]

Kannaðir verði möguleikar á gerð gangna milli Eyja og lands

�?ingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, Ásmundur Friðriksson, Páll Magnússon, Vilhjálmur Árnason, og Unnur Brá Konráðsdóttir lögðu í dag fram tillögu til þingsályktunar um að Alþingi feli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að skipa starfshóp sem geri ýtarlega fýsileikakönnun á gerð gangna milli Heimaeyjar og Kross í Landeyjum. Kannaðir verði möguleikar á gerð mismunandi tegunda gangna og kostir og […]

Vestmannaeyjar með nýtt lið í �?tsvari

Nýir einstaklingar munu skipa lið Vestmannaeyja í spurningaþættinum �?tsvari sem sýndur er á Ríkissjónvarpinu í vetur líkt og síðustu ár. Lið Vestmannaeyja hefur leik þann 3. nóvember og mætir þá liði Skagafjarðar. Lið Vestmannaeyja í ár er skipað þeim Brynjólfi �?gi Sævarssyni, Maríu Guðjónsdóttur og �?órlindi Kjartanssyni. María Guðjónsdóttir sagði í samtali við Eyjafréttir að […]

ÍBV vann nauman sigur á Gróttu

Eyjamenn unnu nauman sigur á Gróttu í Olís-deild karla í kvöld en lokatölur voru 23:24. Í hálfleik var ÍBV með sjö marka forskot á Gróttu og stefndi allt í þæginlegan sigur þeirra hvítklæddu. �?nnur var raunin því Gróttumenn komu ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og náðu að jafna metin þegar um tíu mínútur voru […]

Röst tók niður í Landeyjahöfn

Núna fyrr í dag var Röst að sigla til Landeyjahafnar og við innsiglingu tók Röst niður í. Samkvæmt skipverja um borð var um þriggja metra ölduhæð þegar þeir fóru í. Smári kafari mætti á svæðið og skoðaði skipið neðansjávar og sagði að þeir hefðu verið heppnir því engar skemmdir urðu. �?að má því segja að […]

Er lúsin velkomin á þínu heimili?

Er lúsin velkomin á þínu heimili? Nei, væntanlega ekki. Hún er heldur ekki velkomin í skólanum. En hún er klók og getur gert sig heimakomna í hvað kolli sem er svo það er gott að vera á varðbergi. Hér eru góðar leiðbeiningar fyrir þá sem vilja vera lausir við lúsina. Höfuðlús er lítið skordýr sem […]

Fyrsta flug morgunsins féll niður vegna manneklu

Fyrsta flug hjá flugfélaginu Erni til Vestmannaeyja féll niður í morgun vegna manneklu en ekki ófærðar eins og gjarnar gerist. Björn Sigursteinsson starfsmaður hjá Erni sagði að nokkrir flugmenn fyrirtækisins væru farnir erlendis í þjálfunarbúðir �?? á hálfs árs fresti fara flugmenn í þjálfunarbúðir og það hitti svo á að þeir lögðu af stað í […]

Flugumferðin óvenju mikil í gær

�?að fór ekki framhjá neinum í gær að flugumferðin var óvenju mikil, farnar voru margar ferðir frá Bakka og fjórar ferðir frá Reykjavík. Flugfélagið Ernir sem er með tvær ferðir á áætlun flugu fjórar ferðið í gær. En ástæðan fyrir þessu er vegna ófærðar í Landeyjahöfn og að Röst sem leysir nú Herjólf af hefur […]

Geir Jón – Eyjamenn standa með þeim sem minna mega sín

�?g vil fyrir hönd okkar Rauða krossfólks í Vestmannaeyjum þakka ykkur kæru bæjarbúar fyrir allan þann fatnað sem þið hafið komið með til okkar undanfarin ár. Mjög mikil aukning á fatnaði hefur borist til okkar undanfarna mánuði og hefur það glatt okkur óumræðilega. �?ið hafið svo sannarlega sýnt það í verki að koma með allan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.