Skilja sátt við sumarið og spennandi haust framundan

Hjónin Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslason sem eiga veitingarstaðinn Gott skilja sátt við sumarið og segja það svipað og í fyrra. Íslenskir ferðamenn eru aðal gestir þeirra á sumrin og þau mæla með að allir ættu að gefa örlítið extra af sér til ferðamanna, það gæti skilað sér margfalt. �?au horfa björtum augum til framtíðar […]
Veruleg óvissa með siglingar í Landeyjahöfn

�?lduspá fyrir Landeyjahöfn gefur tilefni til þess að norska ferjan Röst, afleysingaskip sem leigt var í stað Herjólfs, sigli ekki frá Eyjum frá og með morgundeginum. Leyfið sem skipið hefur er bundið við siglingar í Landeyjahöfn. Ef spáin gengur eftir er því veruleg óvissa með næstu daga, því Röst hefur ekki heimild til að sigla […]
Draumurinn að stækka tímabilið í báðar áttir

Í ár eru fimm ár frá því veitingastaðurinn Slippurinn opnaði í Vestmannaeyjum en frá opnun hefur staðurinn verið eitt helsta aðdráttarafl Vestmannaeyja fyrir ferðamenn, íslenska sem erlenda. Slippurinn er staðsettur í Magnahúsinu að Strandvegi 76 þar sem áður var Vélsmiðjan Magni sem þjónaði gamla bátaslippnum. Eins og fram kemur á vefsíðu Slippsins ber húsið sterkan […]
�?átttaka í bólusetningu 12 mánaða barna lægst í Vestmannaeyjum

Fram kom í tíufréttum R�?V í gær að þátttaka 12 mánaða og fjögurra ára barna í bólusetningum hér á landi sé óviðunandi. �?tlar Landlæknisembættið að ráðast í sérstakt átaksverkefni til að fá fleiri foreldra til að mæta með börnin sín í bólusetningar til að sporna við þessari þróun og þar með reyna að koma í […]
Færri krónur en fleiri gestir

Á dögunum heimsótti blaðamaður Magnús Bragason og �?ddu Jóhönnu Sigurðardóttur, eigendur Hótels Vestmannaeyja, og ræddi stuttlega við þau um gengi hótelsins í sumarið og hótelrekstur almennt. Svokölluðum Airbnb íbúðum hefur fjölgað gríðarlega síðustu ár með þeim afleiðingum að samkeppnis-umhverfið hefur skekkst. Í kjölfarið hafa �??leikreglur�?? ef svo má segja orðið sífellt ósanngjarnari fyrir hótel- og […]
Pepsi-deild kvenna: Leikur ÍBV og Fylkis fer fram á morgun

Vegna slæmrar veðurspár verður leikur ÍBV og Fylkis spilaður á morgun kl. 16:00 í stað laugardags. (meira…)
Fjórir frá ÍBV í A landsliði karla í handbolta

Geir Sveinsson, þjálfari A landslið karla hefur valið hóp leikmanna sem spilar á Íslandi til æfinga 29. september �?? 1. október. Ekki er um alþjóðlega landsliðsviku að ræða og því koma leikmenn sem spila erlendis ekki til greina í þetta verkefni. Frá ÍBV eru þeir Aron Rafn, Róbert Aron, Teddi og hinn ungi og efnilegi […]
Aukin þekking, nýsköpun og þróun

Um helgina fór fram Íslenska sjávarútvegssýningin, IceFish í tólfta skipti. En fyrsta sýningin fór fram árið 1984. Sýningin er þríæringur, þ.e. haldin á þriggja ára fresti að ósk sýnenda. Íslenska sjávarútvegssýningin hefur alltaf notið mikilla vinsælda meðal almennings, eins og aðsóknin á síðustu sýningu ber með sér, en þá mættu yfir 15 þúsund gestir. Í […]
Markmið Velferðar er að veita þverfaglega þjónusu og ráðgjöf

Nú í september hóf Velferð, fræðslu- og velferðarmiðstöð og lögfræðiþjónusta starfsemi sína í Vestmannaeyjum. Velferð er hugsjón tveggja félagsráðgjafa og lögmanns sem fundu fyrir gríðarlegri vöntun á þjónustu á sviði velferðar á landsbyggðinni. �?r varð að Velferð var stofnað á vormánuðum 2016 og síðan þá hefur fyrirtækið vaxið bæði hratt og vel. Hjá Velferð starfa […]
Volcano Seafood tekur þátt í alþjóðlegri nýsköpunarkeppni

Krakkarnir í Volcano Seafood eru um þessar mundir staddir í alþjóðlegri nýsköpunarkeppni í Kaupmannahöfn þar sem hópurinn kynnir vöruna sína og um leið keppir við aðra hópa hvaðanæva að úr heiminum. Fjöldi verðlauna er í boði en ein þeirra eru svokölluð Social Media Group verðlaun þar sem úrslitin eru alfarið í höndum kjósenda en hægt […]