Fyrsta Alzheimerkaffi eftir sumarfrí á morgun

Fyrsta Alzheimerkaffi eftir sumarfrí verður næstkomandi þriðjudag. Gestur kaffisins að þessu sinni verður Frederikke Bang en hún verður með kynningu á Memaxi. Hvetjum sérstaklega þá að koma sem áhuga hafa á tækninni og vilja hjálpa þeim sem gleyma. Kaffihlaðborð verður á sínum stað gegn vægu gjaldi ásamt fjöldasöng með Jarl. (meira…)
Elliði: �?g kem ekki til með að sakna þessarar ríkisstjórnar

Elliði Vignisson sagði í samtali við Eyjafréttir að hann kæmi ekki til með að sakna þessarar ríkisstjórnar, þegar hann var spurður út í afdrif helgarinnar. �?? �?g var á móti þessu samstarfi við upphaf þess og óttaðist að erfitt yrði að stóla á flokka eða flokksbrot sem ekki eiga sér sögu, innrigerð og trausta stefnu. […]
Ekkert skemmtilegra en að spila fyrir framan þessa ÍBV áhorfendur

Hrafnhildur Skúladóttir var að vonum bjartsýn fyrir komandi tímabili þegar blaðamaður hitt hana sl. mánudag en daginn áður lagði ÍBV nýliðana í Fjölni að velli með 11 marka mun. �??�?etta lítur rosalega vel út núna, svo gott sem allir heilir en Eva Aðalsteins var að koma úr liðþófaaðgerð þannig að það eru þrjár til fjórar […]
Svekkjandi tap gegn FH

Karlalið ÍBV í knattspyrnu tapaði fyrir FH þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla fyrir skemmstu. Íraninn Shahab Zahedi kom Eyjamönnum yfir í byrjun síðari hálfleiks en Bergsveinn �?lafsson jafnaði metin einungis tíu mínútum síðar. �?að var síðan Steven Lennon sem innsiglaði sigur FH-inga með marki á þriðju mínútu uppbótartíma. Virkilega svekkjandi niðurstaða fyrir Eyjamenn. (meira…)
Vaxið ótrúlega hratt og næg verkefni framundan – myndir

Frá því Stefán Lúðvíksson stofnaði Eyjablikk fyrir 20 árum hefur fyrirtækið vaxið og dafnað. �?að hefur yfir að ráða rúmgóðu húsnæði við Flatir. �?ar vinna um 20 manns og er enginn skortur á verkefnum. Afmælisins var minnst á föstudaginn með fjölmennri veislu í húsnæði Eyjablikks þar sem boðið var upp á veitingar að hætti Sigurðar […]
Páll Magnússon: Hefði átt að upplýsa um málið strax í júlí

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að upplýsa hefði átt um undirritun Benedikts Sveinssonar, föður forsætisráðherra, á umsagnarbréf um uppreist æru strax í lok júlí. Hafi verið einhverjir lagalegir ágallar á því þá hefði átt að fá Benedikt sjálfan til að upplýsa um málið. Páll Magnússon gerði í Silfrinu í morgun athugasemd við viðbrögð flokksins eftir […]
�?ær voru drottningarnar og það vissu allir – myndir

�?að var mikið um dýrðir þegar ÍBV-konur komu með bikarinn sem var þeirra eftir að þær lögðu Stjörnuna að velli á Laugardalsvelli. Mikil flugeldasýning var þegar Herjólfur sigldi inn höfnina og á Básaskersbryggju biðu þúsundir til að fagna með stelpunum. Veður var gott en nokkur rigning sem fólk lét ekki á sig fá og var […]
Elliði Vignisson mætti í Valhöll í gær

Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og Jens Garðar Helgason formaður SFS mættu í Valhöll í gær. Aðspurðir hvers vegna þeir væru mættir í Valhöll sögðust þeir vera mættir til að fá sér kaffibolla. Athygli vekur að þeir komi í Valhöll nú en nokkuð er liðið síðan þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins lauk. Til að mynda á hvorki Elliði […]
Ásmundur Friðriksson: �??Tilfiningarnar eru blendnar�??

�?að kom Ásmundi Friðrikssyni í opna skjöldu að Björt framtíð skyldi ákveða að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og sagði hann í samtali við Eyjafréttir að tilfiningarnar væru blendnar um stöðu mála. Ásmundur segist telja að þingið eigi að axla ábyrgð og mynda ríkisstjórn. Sjálfur vill hann fara í ríkisstjórn með Vinstri grænum en slík stjórn næði þó […]
�?metanlegar minningar sem við munum lifa með lengi

Blaðamaður sló á þráðinn til Sóleyjar Guðmundsdóttur, fyrirliða ÍBV, í gær en þá var hún staðsett í Reykjavík. Aðspurð hvernig henni fannst leikurinn hafa spilast sagði fyrirliðinn ÍBV liðið hafa byrjað vel en gefið aðeins eftir sem varð til þess að Stjarnan náði góðum tökum í lok fyrri hálfleiks. �??Við byrjuðum mjög vel og vorum […]