Fleipur á Facebook

Á Fésbókarsíðu Sjómannafélagsins Jötuns er að finna tvær færslur sem birtar eru þar í nafni og á ábyrgð þess. �?ar er fjallað um verðmyndun uppsjávarfisks á þann hátt að ekki er hægt að láta ósvarað: —— ,,Sælir drengir hefur einhver velt því fyrir sér hvað það kostar bæjarfélagið þegar þessir stóru atvinnurekendur eru að halda […]
Skip úr Eyjum ráða fyrir 9,9% úthlutunarinnar eins og í fyrra

Alls er úthlutað 375.589 tonnum í þorskígildum talið á nýju fiskveiðiári sem hófst fyrsta september samanborið við um 365.075 tonn í fyrra. Aukning á milli ára er um 10.500 þorskígildistonn. �?thlutun í þorski er um 203 þúsund tonn og hækkar um tæp 9.000 tonn. Ýsukvótinn er 31.732 tonn og hækkar um 4.200 tonn og er […]
Bæjarráð mótmælir skertu samgönguöryggi

Í fundargerð bæjarráðs frá því í hádeginu í dag kemur fram að ráðið mótmælir skertu samgögnuöryggi þegar farþegaskipið Röst kemur til Eyja að leysa af á meðan Herjólfur fer í slipp síðar í mánuðinum en Röst hefur ekki leyfi til að sigla til �?orlákshafnar ef ófært verður til Landeyjahafnar. “Bæjarráð mótmælir því að bjóða eigi […]
�?tlaði að slá Íslandsmetið

�?ann 19. ágúst sl. fór fram árlegt Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka. Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson gerði sér lítið fyrir og sigraði í hálfmaraþoni á tímanum 1:09:08, sem er jafnframt þriðji besti árangur sem Íslendingur hefur náð í Reykjavíkurmaraþoninu í vegalengdinni. Blaðamaður ræddi við Hlyn á dögunum um þetta mikla afrek. Aðspurður hvort hann væri ekki sáttur með tímann […]
Karlakór Vestmannaeyja í Kórar Íslands á Stöð 2

Karlakór Vestmannaeyja hefur verið valinn til þátttöku í “kóra-idol þáttunum” Kórar Íslands sem hefja göngu sína á Stöð 2, sunnudaginn 24. september nk. Í þáttunum munu tuttugu kórar keppa í beinni útsendingu um titilinn Kór Íslands 2017 og hlýtur sigurvegarinn vegleg verðlaun. Til að geta tekið þátt í keppninni þurfa kórarnir að vera með tíu […]
Afleysingaskip fyrir Herjólf staðfest

Vegagerðin skrifaði undir leigusamning við ferju fyrirtækið Torghatten Nord AS í Norður-Noregi, föstudaginn 8. september, um leigu á ferjunni Röst til að leysa af siglingar Herjólfs í Landeyjahöfn meðan Herjólfur er í viðgerð. Röst hefur leyfi til siglinga á siglingaleið C en ekki á siglingaleið B. �?ví kemur ekki til þess að Röst hafi heimild […]
Kannabis fannst á gólfi verslunnar hér í bæ

Liðin vika var frekar róleg og engin alvarleg mál sem komu upp. Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum en þó var eitthvað um að lögreglan þurfti að aðstoða fólk vegna ölvunarástands þess. Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni en um var að ræða smáræði af ætluðu kannabis sem fannst á gólfi verslunar hér í bæ. Eitt […]
ÍBV hefur fengið til liðs við sig spænska línumanninn Asun Batista

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍBV hefur fengið til liðs við sig spænska línumanninn Asun Batista. Asun hefur undanfarin ár spilað í spænsku deildinni en auk þess að spila hefðbundin handbolta þá spilar hún strandhanbolta og er heimsmeistari með Spáni í strandhandbolta. Asun spilaði sinn fyrsta leik fyrir ÍBV í gær á móti Fjölni, hún átti flottan […]
Íslenska sjávarútvegssýningin hefst á fimmtudaginn

Ráðstefna Íslensku sjávarútvegssýningarinnar 2017, Fiskúrgangur skilar hagnaði (Fish Waste for Profit) hefst á fimmtudaginn 14. september, en þetta er í annað skipti sem hún er haldin. Ráðstefnan er helguð endur- og fullvinnslu fiskúrgangs, en þar eru Íslendingar framarlega í flokki um margt og hefur þróunar- og frumkvöðlastarf þeirra vakið ríkulega athygli víða um heim. �?annig […]
Bikarmynd ÍBV kvenna 2017 eftir Sigva

(meira…)