Sáttur við tímabilið þó markiðið hafi verið sett á úrslitakeppnina

Eins og fram kom í síðasta tölublaði Eyjafrétta hefur KFS lokið keppni þetta tímabilið en liðið sigraði SR í lokaleiknum með sex mörkum gegn fjórum á heimavelli. Fyrir leikinn var ljóst að liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina og væri sömuleiðis öruggt með þriðja sætið í B riðli 4. deildarinnar. Blaðamaður sló á þráðinn til Einars […]

Allur ritfangakostnaður nemenda GRV verður greiddur á næstu haustönn

Bóka og ritfangakostnaður grunnskólabarna var enn til umræðu á fundi fræðsluráðs Vestmannaeyjabæjar, í síðustu viku. �?ar lagði Sonja Andrésdóttir fram eftirfarandi tillögu frá E-listanum: “Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa nokkur sveitarfélög ákveðið að borga allan bóka- og ritfangakostnað grunnskólabarna í sínu sveitarfélagi. Við hjá Eyjalistanum viljum koma með þá tillögu að Vestmannaeyjabær […]

HEIMSMETIÐ ER FALLIÐ

Í gær var komið með 363 pysjur í vigtun í Sæheima og þar með er heimsmetið frá 2015 því fallið. 3896 pysjur hafa verið vigtaðar í ár. Enn eru að finnast hellingur af pysjum, þannig það er spennandi að sjá hver lokatalan verður. (meira…)

Stórsigur í fyrsta leik

Kvennalið ÍBV í handbolta lék sinn fyrsta leik í Olís-deildinni á tímabilinu þegar liðið mætti nýliðum Fjölni á útivelli í dag. Leiknum lyktaði með 11 marka sigri Eyjakvenna en lokatölur voru 28:17. Ester �?skarsdóttir og Karólína Bæhrenz voru markahæstar í liði ÍBV með sjö mörk hvor. Guðný Jenný Ásmundsdóttir varði sömuleiðis 11 skot í markinu. […]

Andrea Seppi og Laura Costa frá Ítalíu sigruðu í hálfmaraþoni

Alls tók 151 þátt í sjöunda Vestmannaeyjahlaupinu á laugardaginn og eru aðstandendur mjög ánægðir með hvernig til tókst þrátt fyrir að veðrið hefði að ósekju mátt vera betra. Keppendur komu frá níu þjóðum en hlaupið var hálft maraþon, eða rúmlega 21 km, 10 km og 5 km auk þess sem krakkar fengu að spreyta sig. […]

Kvennalið ÍBV bikarmeistari 2017 – myndaveisla

Eins og fram hefur komið sigraði ÍBV Stjörnuna á Laugardalsvelli í gær í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna. Lokastaða var 3:2 Eyjakonum í vil en þær Cloé Lacasse, Kristín Erna Sigurlásdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir gerðu mörk ÍBV. Ljósmyndari Eyjafrétta var að sjálfsögðu á leiknum og tók meðfylgjandi myndir. (meira…)

Virðing eitt það allra mikilvægasta í mannlegum samskiptum

Nú í haust eru 523 nemendur skráðir í skólann og starfsfólk telur um 140 manns, þannig að Grunnskóli Vestmannaeyja er einn af stærstu vinnustöðum Vestmannaeyja,�?? segir Erlingur Richardsson, nýr skólastjóri Grunnskóla Vestmannaeyja, í samtali við Eyjafréttir á dögunum en eins og flestir vita hóf skólinn göngu sína að nýju fyrir um tveimur vikum síðan. Virðing […]

ÍBV bikar­meist­ari

ÍBV varð bikar­meist­ari kvenna í knatt­spyrnu eft­ir 3:2-sig­ur gegn Stjörn­unni eft­ir fram­lengd­an leik á Laug­ar­dals­vell­in­um í dag. �?að voru Cloé Lacasse, Krist­ín Erna Sig­ur­lás­dótt­ir og Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir sem skoruðu mörk ÍBV í leikn­um, en Agla María Al­berts­dótt­ir og Harpa �?or­steins­dótt­ir skoruðu mörk Stjörn­unn­ar. Leikurinn fór í framlengingu en staðan eft­ir venju­leg­an leiktíma var 2:2. […]

Cloé, Kristín Erna og Sigríður Lára tryggðu Bikarinn til Eyja

Eyjakonur eru bikar­meist­arar kvenna (og karla) í knatt­spyrnu eft­ir tvö þrjú sigur á Stjörnunni á Laugardalsvelli í kvöld. Eyjakonur voru fyrri til að skora þegar Cloé Lacasse skoraði strax á fjórðu mínútu. Rétt fyrir hálfleik skoruðu Stjörnukonur tvö mörk sem var staðan fram á 89. mínútu að Kristín Erna jafnaði eftir sendingu frá Cloé. Jafnt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.