�?ruggur sigur Eyjamanna á KR

ÍBV kom sér upp úr fallsæti með frábærum 3:0-sigri á KR í Frostaskjólinu í leik sem er nýlokið. Er ÍBV þar með komið 19 stig eins og Fjölnir og Víkingur �?lafsvík, í sætum 9-11. Víkingar eiga leik til góða og Fjölnir tvo. �?að voru Gunnar Heiðar, Hafsteinn Briem og Sindri Snær sem skoruðu mörk ÍBV. […]
Bikarinn kl. 17.00 – Stuðningurinn skiptir gríðarlegu máli –

Bakvörðurinn trausti í liði ÍBV, Sóley Guðmundsdóttir, hefur undanfarin ár gegnt stöðu fyrirliða hjá liðinu og verið mikilvægur hlekkur í uppbyggingu liðsins síðustu ár en nú, eins og flestir vita, er liðið komið í úrslit í bikarkeppni og er í harðri baráttu um annað sætið í Pepsi-deildinni. Voru Eyjakonur m.a. fyrsta liðið til að leggja […]
Stuðningsmenn geta verið tólfti maðurinn

Blaðamaður settist niður með Ian Jeffs, þjálfara kvennaliðs ÍBV, fyrir helgi og ræddi við hann um úrslitaleikinn næsta laugardag. Sagði hann m.a að tapleikurinn í fyrra hefði verið góð reynsla fyrir leikmenn sem hafa lært mikið síðan þá. Jafnframt segir hann liðið í góðu standi og leikmenn fullir sjálfstrausts eftir góðan sigur á �?ór/KA í […]
Frábært að sjá liðið standa sig svona vel

Eyjakonan Bryndís Jóhannesdóttir, eða Biddý eins og hún er alla jafna kölluð, var í liði ÍBV sem hampaði bikarmeistaratitlinum árið 2004. Skoraði hún jafnframt fyrra markið í 2:0 sigrinum á Val og segir hún tilfinninguna hafa verið draumi líkast. Árið áður töpuðu þið fyrir Val í úrslitum bikarsins og sömuleiðis báðum leikjunum í deildinni þetta […]
Eftirminnilegur sigur á Val

�??�?að var ljóst allt frá fyrstu andartökum bikarúrslitaleiksins hvort liðið ætlaði sér að fara heim með bikarinn,�?? segir í umfjöllun Frétta um bikarúrslitaleik ÍBV og Vals frá árinu 2004. �??Eyjastúlkur ætluðu sér ekki að endurtaka leikinn frá í bikarúrslitunum í fyrra, er þær mættu Valsliðinu og lutu í lægra grasi, né báðum deildarleikjunum í sumar […]
Clara Sigurðardóttir í lokahóp U-17 í knattspyrnu

Fram kemur á vef ÍBV að Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu hafi í dag valið Clöru Sigurðardóttur í lokahóp sinn fyrir undankeppni EM sem haldin verður í Azerbajan dagana 29.sept – 9.okt n.k. Clara hefur leikið þó nokkuð með meistaraflokksliði ÍBV í sumar þrátt fyrir ungan aldur og staðið sig […]
Georg Eiður Arnarson – Fiskveiðiárið 2016/17

�?ann fyrsta september byrjaði nýtt fiskveiðiár og því rétt að skoða það sem var að enda, mjög skrítið fiskveiðiár að baki. Byrjaði með löngu verkfalli sem að sögn sjómanna skilaði engu. Mjög góðri vertíð og þá bæði í bolfiskveiðum og uppsjávarveiðum, verðið hinsvegar á bolfiskinum hefur verið afar lélegt og þá sérstaklega verðlagsstofuverðið sem margar […]
Andrea Guðjóns Jónsdóttir er matgæðingur vikunnar – Humarpítsa & frönsk súkkulaðikaka

�?g þakka Berglindi frænku kærlega fyrir áskorunina og ætla að bjóða ykkur upp á geggjaða humarpítsu og svo franska súkkulaðiköku á eftir. �?� Pitsudeig (keypt eða heimatilbúið) �?� 2 msk smjör �?� 500 gr humar �?� 2-3 pressaðir hvítlauksgeirar �?� 1 dl fersk steinselja �?� svartur pipar �?� 2-4 msk pítusósa �?� 2-4 msk 36% […]
ÍBV spáð sigri í Olís-deild karla

Fram er spáð deildarmeistaratitli í handknattleik kvenna og ÍBV sigri í úrvalsdeild karla í árlegri spá, þjálfara, fyrirliða og forráðamanna Olís-deildar kvenna og karla sem kynnt var á kynningarfundi fyrir Íslandsmótið sem haldinn var í hádeginu en keppni hefst í úrvalsdeildum karla og kvenna á sunnudaginn. Mbl.is greinir frá. Reiknað er með að keppnin um […]
Andri �?ór Gylfason er Eyjamaður vikunnar: Markmiðið var að sigra

Andri �?ór Gylfason kom fyrstur í mark í af hópnum sem hljóp fimm kílómetra á laugardaginn þegar Vestmannaeyjahlaupið var. Hann setti sér markmið um að koma fyrstur í mark sem og hann gerði og ætlar klárlega að taka þátt að ári liðnu. Andri �?ór er Eyjamaður vikunnar. Nafn: Andri �?ór Gylfason. Fæðingardagur: 15. ágúst 1991. […]