Nýjir eigendur að Godthaab í Nöf

Breytingar á eignarhaldi Godthaab í Nöf gengu í gegn í gær þegar systkinin Gylfi, Viðar og �?óra Hrönn Sigurjónsbörn keyptu út þrjá af fimm eigendum fyrirtækisins. Sigurjón �?skarson og Daði Pálsson munu halda sínum hlut. �?að eru þeir Jón �?lafur Svanson, Björn �?orgrímsson og Einar Bjarnason sem seldu systkinunum sinn hlut í fyrirtækinu. Rekstur fyrirtækjanna […]
1000 pysjur í að metið falli

Í gær var fimmti dagurinn í röð sem farið er yfir gamla heimsmetið frá 2016. Í gær voru taldar 347 pysjur og heildarfjöldin er því 2837. �?að vantar því um 1000 pysjur í að metið falli, ef pysjufjörið heldur svona áfram náum við jafnvel að toppa árið 2015 samkvæmt upplýsingum frá Sæheimum. (meira…)
Skemmtun og aftur skemmtun á Ljóðleikum �?órhalls

Vestmannaeyingar hafa verið heppnir með presta og söngkennara og þegar ríkjandi eintök leggja saman krafta sína, studdir af stórkostlegum listamönnum getur útkoman ekki orðið annað en góð. �?að upplifðu gestir á Ljóðleikum �?órhalls Barðasonar í Einarsstofu á fimmtudaginn. �?ar var �?órhallur, söngkennari við Tónlistarskólann, stjórnandi Karlakórs Vestmannaeyja, ljóðskáld og síðast en ekki síst söngvari mættur […]
Ragnar �?skarsson – Verum fjölskyldu- og barnvæn

Fyrir skömmu ræddi ég um bæjarmál við kunningja minn sem er sjálfstæðismaður fram í fingurgóma. Eftir að ég hafði hlustað á mikinn lofsöng um bæjarstjórann fórum við loks að ræða eitthvað sem ég taldi vera eitthvert vit í. Af mörgu var að taka. �?g taldi til dæmis að margt mætti betur gera í skólamálum. Hann […]
Nú eru það konurnar

Í sjötta skiptið blæs Eyjahjartað til dagskrár í Einarsstofu á sunnudaginn 10. september kl. 13 þar sem mæta fimm vaskar Eyjakonur og segja frá uppvaxtarárunum í Vestmannaeyjum. �?ær eru frænkurnar Anna �?skarsdóttir og Guðrún Einarsdóttir, Katrín Theódórsdóttir, Guðrún Garðarsdóttir og Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir. �?etta framtak þeirra Atla Ásmundssonar, Einars Gylfa Jónssonar, Kára Bjarnasonar og �?uríðar […]
Fóru utan og ræddu við þolanda nauðgunarinnar

Rannsókn Lögreglunnar í Vestmannaeyjum á hrottafenginni nauðgun og líkamsárás í bænum fyrir ári er nú á lokastigi. Konan fór úr landi fljótlega eftir að hún varð fyrir árásinni og hefur dvalið þar síðan. Lögreglu hefur reynst erfitt að ná tali af henni en í sumar fóru lögreglumenn utan til að taka skýrslu af henni og […]
Fimm bækur komnar út á íslensku og sú sjötta á leiðinni

�?að ber vel í veiði fyrir áhugafólk um metnaðarfull erlend skáldverk í íslenskum þýðingum og ekki síst fyrir þá sem huga að lestri unglinga þegar sænski unglingabókahöfundurinn Kim M. Kimselius kemur til Eyja. Mun hún kynna bækur sínar í Eymundsson klukkan 16.00, á morgun, fimmtudaginn 7. sept. Kim er afkastamikill rithöfundur og hafa fimm bækur […]
Stenst kröfur en með minni flutningsgetu

Nú eru allar líkur á að í sjónmáli sé skip sem leysir Herjólf af þegar hann fer í slipp síðar í þessum mánuði. �?að er heldur minna en Herjólfur en á að standast allar kröfur um öryggi. Stefnt er að því að skipið komi inn í þar næstu viku og að það haldi uppi sömu […]
Samgönguráðuneytinu lagt til að setja reglur sem tryggi öryggi farþega í RIB bátum

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur komist að þeirri niðurstöðu að slys sem urðu um borð í tveimur RIB-bátum megi rekja til þess að bátunum hafi verið siglt of hratt miðað við aðstæður. Nefndin leggur til við samgöngu-og sveitastjórnarráðuneytið að settar verði reglur sem tryggi öryggi farþega vegna tíðra slysa um borð í RIB-bátum. Fyrra slysið varð um […]
Aldrei verið jafn líflegt í Sæheimum

�?að eru annasamir dagar í Sæheimum um þessar mundir. Pysjurnar sem fundist hafa eru orðnar 2490 talsins. Um helgina var slegið þyngdarmet, en ein pysjan mældist 387 grömm, álagið í Sæheimum var það mikið að kalla þurfti fólk úr �?ekkingarsetrinu til þess að sinna öllum þeim sem komu með pysjur í vigtun. Á mánudaginn voru […]