Ásmundur Friðriksson: �??Tilfiningarnar eru blendnar�??

�?að kom Ásmundi Friðrikssyni í opna skjöldu að Björt framtíð skyldi ákveða að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og sagði hann í samtali við Eyjafréttir að tilfiningarnar væru blendnar um stöðu mála. Ásmundur segist telja að þingið eigi að axla ábyrgð og mynda ríkisstjórn. Sjálfur vill hann fara í ríkisstjórn með Vinstri grænum en slík stjórn næði þó […]
�?metanlegar minningar sem við munum lifa með lengi

Blaðamaður sló á þráðinn til Sóleyjar Guðmundsdóttur, fyrirliða ÍBV, í gær en þá var hún staðsett í Reykjavík. Aðspurð hvernig henni fannst leikurinn hafa spilast sagði fyrirliðinn ÍBV liðið hafa byrjað vel en gefið aðeins eftir sem varð til þess að Stjarnan náði góðum tökum í lok fyrri hálfleiks. �??Við byrjuðum mjög vel og vorum […]
Eyjakonur bikarmeistarar eftir dramatískan leik

Á laugardaginn mættust ÍBV og Stjarnan í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli þar sem Eyjakonur stóðu uppi sem sigurvegarar eftir mikla dramatík, lokastaða 3:2. ÍBV er því tvöfaldur bikarmeistari í ár þar sem karlaliðið hafði þegar hampað titlinum eftir viðureign gegn FH í ágúst. ÍBV fékk sannkallaða draumabyrjun í leiknum þegar Cloé Lacasse nýtti sér […]
Auka ferð á dag á meðan Röst siglir

Vegagerðin hefur ákveðið í samstarfi við Eimskip að bæta við einni ferð á dag alla daga vikunnar á meðan R�?st siglir í fjarveru Herjólfs. Seinkun er á komu R�?st til Eyja en stefnt að því að ferjan detti inn í áætlun Herjólfs mánudaginn 18. september eða þriðjudaginn 19. september. (meira…)
Vestmannaeyjar eru að fá eina bestu kynningu sem hugsast getur

Í síðustu viku fóru um Eyjuna hópur af fólki á vegum CBS Sunday News. �?au voru komin til þess að upplifa og mynda pysjuævintýrið. �?au hefðu ekki getað valið sér betri tíma, því hápunktur pysjuveiðanna var í síðustu viku og veðrið frábært. Um fimm milljónir manns horfa á þáttinn á hverjum sunnudegi, þannig að Vestmannaeyjar, […]
Olís-deild karla: Sigur í fyrsta leik hjá Eyjamönnum

Eyjamenn sóttu sigur þegar liði mætti Aftureldingu í Mosfellsbæ í kvöld. Jafnt var í hálfleik en þegar leið á leikinn sigldu Eyjamenn fram úr þeim rauðklæddu og unnu að lokum með fjögurra marka mun, lokastaða 23:27. Markahæstur í liði ÍBV var Sigurbergur Sveinsson en hann skoraði átta mörk. (meira…)
Eyjamaður vikunnar: Tvennir Íslandsmeistarar í ólympískum lyftingum

Um helgina urðu þau Guðjón Alex Flosason og Vigdís Hind Gísladóttir úr Crossfit Eyjar Íslandsmeistarar í ólympískum lyftingum í sínum þyngdar- og aldurflokkum. Guðjón Alex keppti í – 69 kg. í undir 20 ára flokki og lyfti þar 83 kg. í snörun og 101 kg. í jafnhendingu. Vigdís Hind keppti í �?? 75 kg í […]
Hvað á barnið að vera lengi heima eftir veikindi?

Hvenær má barn sem fær hlaupabólu, mæta aftur í skólann eða hjá dagforeldri? Hvernig er smithætta barna með augnsýkingu og er smithætta vegna eyrnabólgu? Foreldrar barna á skólaaldri kannast hugsanlega við einhverjar af þessum spurningum en Ágúst �?skar Gústafsson, sérfræðingur í heimilislækningum bjó til töflu í samstarfi við �?órólf Guðnason barnalækni, þar sem farið er […]
Fjóla Sif Ríkharðsdóttir er matgæðingur vikunnar – Tælensk kjúklingasúpa með núðlum & naan brauð

�?g vil byrja á því að þakka Andreu fyrir áskorunina og hlakka mjög til að fá heimboð í humarpizzu . En þar sem ég er mikil súpukona ætla ég að deila með ykkur uppskrift af uppáhaldssúpunni minni. Tælensk kjúklingasúpa með núðlum �?essi uppskrift er fyrir 4 �?� 1 lítri kjúklingasoð �?� 3-4 hvítlauksrif, marin �?� […]
Brjóstagjöf og -mjólk

Móðurmjólkin er sú allra besta næring sem völ er á fyrir ungabörn og er fullkomin næring fyrstu sex mánuðina, ein og sér þar sem hún inniheldur öll þau næringarefni sem barnið þarf á að halda sér til vaxtar og þroska. Einnig er ráðlagt að gefa móðurmjólkina fyrsta árið og gjarnan lengur. Brjóstamjólkin styrkir ónæmisvarnir barnsins, […]