Fréttatilkynning – Lundaballið verður haldið 30. september

Árlegt Lundaball verður haldið laugardaginn 30 september. Veiðfélögin skiptast á að halda þessi böll og kemur kemur það í hlut Suðureyinga að halda ballið þetta árið. �?að hefur margsannað sig að lundaböllin toppi sig á níu ára fresti en það er einmittt þegar Suðureyingar sjá um Lundaballið. Einsi Kaldi sér um glæsilegt villibráðarhlaðborð og mun […]
Kári Steinn tekur þátt í Vestmannaeyjahlaupinu 2017

Á vef Vestmannaeyjahlaupsins segir að Kári Steinn Karlsson muni að taka þátt í Vestmannaeyjahlaupinu nk. laugardaginn. “�?að er kannski ekki stórfrétt, því Kári Steinn hefur verið með í öll fyrri sex skiptin. Hinsvegar ætlar hann að taka þátt í 10 km. sem gerir 21 km. hlaupið spennandi, en þáttaka í þeirri vegalengd er mun meiri […]
Vestmannaeyjar eru stærsti útgerðar- staður landsins

Varðandi fyrri hluta titils bókarinnar þá er hann sóttur í alkunna barnagælu. Fagur fiskur í sjó, brettist upp á halanum með rauða kúlu á maganum. Vanda, banda, gættu þinna handa. Vingur, slingur, vara þína fingur. Fetta, bretta, svo skal högg á hendi detta. Fyrir þá lesendur sem ekki kunna leikinn þá er farið með vísuna […]
Culture Club heldur tónleika á Íslandi

Boy George, ásamt upprunalegu félögum sínum í Culture Club, þeim Roy Hay, Mikey Craig og Jon Moss, kemur til Íslands og heldur tónleika í Laugardalshöll 12.nóvember næstkomandi. Já, orginal Culture Club, ásamt stórhljómsveit, taka alla sína stærstu smelli í Höllinni. Nik Kershaw ásamt Todmobile, sem héldu frábærlega vel heppnaða tónleika í Hörpu í nóvember í […]
Halla Svavarsdóttir er Eyjamaður vikunnar: Áhuginn á garðyrkju kviknaði við uppgræðslu eftir gos

Í síðustu viku voru árleg umhverfisverðlaun Vestmannaeyja veitt fyrir endurbætur til fyrirmyndar, snyrtilegasta garðinn, snyrtilegasta fyrirtækið, snyrtilegustu götuna og snyrtilegustu húseignina. Að þessu sinni hlutu hjónin Halla Svarvarsdóttir og �?lafur Einarsson verðlaunin fyrir snyrtilegasta garðinn, enda vel hirtur og fallegur. Halla Svavarsdóttir er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Halla Svavarsdóttir. Fæðingardagur: 29. október árið […]
�?tlar út fyrir þægindarammann og rokkar og djassar í kvöld

�?órhallur Barðason haltrar um á hækjum eftir að hafa fótbrotnað á frægum tónleikum í Brandinum í sumar. Hann lætur það þó ekki stoppa sig í að halda Ljóðleika í Einarsstofu í kvöld, fimmtudag klukkan 17.30. Hefur hann fengið öflugt lið með sér og kynnir hann m.a. ljóðabálkinn Frjáls ljóð sem hann gaf út í þremur […]
Gott hráefni en gloppótt veiði í makrílnum

Um hádegi í gær var Ísleifur VE að landa í Vestmannaeyjum og Sigurður VE á leið út frá �?órshöfn. �?nnur Eyjaskip, Huginn, Álsey, Heimaey og Kap eru á makrílveiðunum fyrir austan land. Veiðin hefur verið misjöfn í ágúst en góðir dagar inn á milli. �??�?að hefur verið sveiflukennd veiði og dagarnir á miðunum misjafnir,�?? segir […]
Kaupin á Glófaxa samþykkt á hluthafafundi VSV

Samningur um kaup Vinnslustöðvarinnar (VSV) á öllum hlutabréfum í �?tgerðarfélaginu Glófaxa ehf. í Vestmannaeyjum var samþykktur á hluthafafundi í VSV í síðustu viku gegn atkvæðum næststærsta hluthafans, Brims hf. sem á um þriðjungshlut í VSV. Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims sem á sæti í stjórn VSV lýsti því yfir á fundinum að meirihluti stjórnar VSV hefði […]
Afleysingaskip fyrir Herjólf í sjónmáli

Bæjarráð fjallaði um fyrirhugaðar viðgerðir á Herjólfi seinnihluta september og afleysingaskip á fundi sínum í gær. Fram kom að ekki hafi enn fengist formlegt svar við því hvaða skip muni leysa Herjólf af meðan á viðgerðum stendur. Í fundargerð segir að hinsvegar liggi fyrir tölvupóstur frá vegamálastjóra þar sem fram komi að vinna við að […]
Lundapysjuvertíðin – Hefur verið stöðug aukning síðustu daga

Hefur verið stöðug aukning síðustu daga Lundapysjufjörið er þegar hafið og hefur þó nokkrum pysjum verið bjargað í ágústmánuði. Fyrsta pysja sumarsins kom 13. ágúst en hún fannst við skýlið og vó einungs 134 gr. en meðalþyngd pysja árið áður var 270 gr. Fékk pysjan nafnið Sigurbjörg í tilefni bikarmeistaratitils ÍBV kvöldið áður. Rúmri viku […]