Gísli Hjartar ætlaði að róa síðasta spölinn en komst hvergi

�??Stundum koma upp í hendurnar á manni tækifæri sem að öllu jöfnu ekki gefast. Fyrir viku síðan var mér boðið að taka þátt í að róa síðasta áfangann í www.polarrow.com,�?? segir Gísli Hjartarson, líkamsræktarfrömuður á Fésbókarsíðu sinni en hann hefur róið flestum meira í róðravélum. Leiðangurinn var farinn frá Tromsö í Noregi á sérbúnum róðrabát […]

Forréttindi að geta staðið upp úr hjólastólnum

�??Laugardagurinn 19. ágúst mun seint renna mér úr minni. �?ann dag fórum við nokkrir félagar 10 km í hjólastól en við vorum að safna áheitum fyrir gott málefni,�?? segir Sigurjón Lýðsson þegar hann rifjar upp Reykjavíkurmaraþonið sem fram fór sl. helgi. �??Árið á undan hafði Gunnar Karl, vinur okkar, farið tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og […]

Snýst um að vera með, styrkja gott málefni og þakka fyrir heilsuna

Sumarið 2014 var bæði andlega og líkamlega erfitt fyrir Geir Reynisson sem hafði ranglega verið greindur með brjósklos árið árið. Seinna meir kom í ljós að hann var með svokallað liðskrið í neðstu hryggjarliðum, illa þjáður, allur skakkur og skældur og átti erfitt með gang. �??�?g bruddi verkjalyf eins og smarties og geðheilsan var ekki […]

Að koma til Eyja næstum eins og að koma heim

Líkt og síðustu ár þá munu ekki einungis Vestmannaeyingar eða Íslendingar vera í hópi þátttakenda í Vestmannaeyjahlaupinu. Meðal hlaupara verður Malcom Holmes, 49 ára Englendingur frá bænum Milton Keynes, en hann mun taka þátt annað árið í röð. Ásamt honum mun frændi hans Dan Cotter og japönsk vinkona hans, Chizu Hamasaki, hlaupa með honum 10 […]

Hugleiðingar varðandi kapphlaupið um tjaldstæðin

Nú er þjóðhátíðin afstaðin og væntanlega flestir nokkuð ánægðir með hvernig til tókst, veður var frábært, dagskrá sömuleiðis og virðist vera að flestum hafi komið nokkuð vel saman. En samt sem áður hugsar maður til kapphlaupsins um tjaldstæðin og það sem gerist þar að því er virðist á hverju ári. Fólk er farið að hugsa […]

Vilt þú taka þátt í �?tsvari?

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir áhugasömum Eyjamönnum og konum til að taka þátt í hinum sívinsæla sjónvarpsþætti �??�?tsvar�?? næsta vetur. �?eir sem hafa áhuga á að komast í lið Vestmannaeyjabæjar eru beðnir um að senda tölvupóst á netfangið margret@vestmannaeyjar.is sem allra fyrst. Á sama netfang má einnig senda tilnefningar um þátttakendur! Á myndinni eru þau sem kepptu […]

Hlaup sem allir eiga að geta tekið þátt í

Hið árlega Vestmannaeyjahlaup, sem haldið hefur verið frá árinu 2011, mun fara fram 2. september næstkomandi. Að vanda eru þrjár leiðir í boði, 5, 10 og 21 km og hefst sameiginleg upphitun fyrir styttri vegalengdirnar kl. 11:30 fyrir utan Íþróttamiðstöðina. 5 og 10 km hlaupin hefjast síðan á slaginu 12:00 en þátttakendur í hálf maraþoni […]

Stefna á að taka upp myndina Over the Volcano næsta sumar

Leikarinn og Vestmannaeyjavinurinn Manu Bennett stefnir á að taka upp kvikmynd sem hann hefur unnið að síðustu misseri í samstarfi við Eyjakonuna og handritshöfundinn Sillu Leudóttur en myndin hefur fengið nafnið Over the Volcano. Myndin verður byggð á sjóslysi frá árinu 1982 en þá fórst belgíski togarinn Pelagus austan við Eyjar. Myndin mun þó vera […]

Sigur og tap í Eyjum í dag

Karlalið ÍBV í knattspyrnu mætti Val í dag kl. 14:00 en leikurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Gestirnir, sem tróna á toppi Pepsi-deildarinnar, virtust ekki þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum í dag en Valsmenn voru komnir þremur mörkum yfir eftir tæpar 50 mínútur. Eyjamenn náðu þó að […]

Hluti bryggj­unn­ar hrundi

Hluti bryggj­unn­ar í Vest­manna­eyja­höfn hrundi á miðviku­dag­inn þegar skrúfu­vatn frá skipi sem stóð fast gróf und­an bryggj­unni. Eng­an sakaði við óhappið. �??�?etta var þannig að það var skip sem stóð fast, það hafði fjarað und­an. Skip­stjór­inn hélt að hann væri laus og reyndi að spyrna skip­inu af stað en ekk­ert gerðist og skrúfu­vatnið gróf jarðveg­inn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.