Létu skírast þegar þau voru tilbúin burtséð frá því hvernig veðrið var

Lil Shepherd hefur skipulagt fjölda ferða frá Utah til Íslands á undanförnum árum og áratugum. Að þessu sinni skipulagði hún ferð um 40-50 einstaklinga hingað til Eyja og byrjað erindi sitt á því að kalla allan hópinn upp á svið sem söng fallegt lag, Ísland, þar sem textinn er óður til landsins. Lil hóf að […]
�?ll mjög stolt af því að vera Vestmannaeyingar

Auk Fred Woods og Elliða sem ávarpaði ráðstefnuna og Kára sem stjórnaði henni, tóku þrír gestir til máls og sögðu sögu sína og greindu frá tengslum sínum við Vestmannaeyjar. Ein þeirra var Lanae Baxter. Blaðamaður spurði hana hver hefði kennt henni að meta svona mikils Vestmanneyjar eins og hefði komið svo vel fram í erindi […]
Tengsl sem haldast frá einni kynslóð til annarrar

Laugardaginn 29. júlí sl. kom um 140 manna hópur mórmóna í heimsókn til Eyja. Í hópnum voru m.a. Íslendingar ofan af fastalandinu og Danir úr hópi yfirmanna mormóna á Norðurlöndum. Einnig voru í ferðinni um 40 til 50 einstaklingar komnir alla leið frá Utah. Flestir þeirra voru afkomendur Runólfs Runólfssonar frá Stóra-Gerði og Dölum og […]
Ljóðleikar �?órhalls Barðasonar frá Kópaskeri í Einarsstofu

�?órhallur Barðason, söngvari, söngkennari við Tónlistarskólann, stjórnandi Karlakórs Vestmannaeyja og ljóðskáld stendur fyrir viðburði í Einarsstofu fimmtudaginn 31. ágúst næstkomandi. Viðburðinn kallar hann Ljóðleika �?órhalls og hefur hann fengið valinkunna tónlistarmenn til liðs við sig. Séra Guðmundur �?rn Jónsson og �?órhallur munu lesa upp úr nýútkomnu ljóðasafni �?órhalls við undirleik Gísla Stefánssonar og tríósins Elda […]
Berglind Hallgrímsdóttir er matgæðingur vikunnar: Bleikja með sætkartöflumús, piparrótarsósu og fersku salati

�?g þakka Hildi kærlega fyrir áskorunina og ætla að bjóða ykkur upp á ljúffenga bleikju með sætkartöflumús, piparrótarsósu og fersku salati Bleikja með sesam olíu, smá teriaki sósu, sesamfræjum bæði svörtum, hvítum og salthnetur eða casew hnetum. �?etta allt sett ofan á bleikjuna og hún er ofnbökuð á 165°c í 12 mín. Meðlæti: Sætkartöflumús með […]
Hrönn Harðardóttir er Eyjamaður vikunnar: Mætum klárlega að ári liðnu betur undirbúnar og reynslunni ríkari

Hrönn Harðardóttir var ein þeirra sex sem skipuðu golfsveit Golfklúbbs Vestmannaeyja á nýliðnu Íslandsmóti Gólfklúbba eldri kylfinga. Sveitin stóð sig með prýði þó svo hún hafi ekki komist á pall. Hrönn Harðardóttir er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Hrönn Harðardóttir. Fæðingardagur: 22. júlí 1961. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Maki Grettir Ingi Guðmundsson og eigum við […]
�?lvun, kókaín og ólögleg lagning

Lögreglan hafði í mörg horn að líta í liðinni viku þrátt fyrir að engin alvarleg mál hafi komið upp. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum en eitthvað var þó um útköll vegna ölvunar. Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni og var einn maður handtekinn í tengslum við rannsókn málsins en hann er grunaður um sölu […]
Umhverfisstofnun heimilar innflutning hvíthvalanna

Í gær [þriðjudag] bárust þær fréttir að Umhverfisstofnun myndi veita Vestmannaeyjabæ og Merlin Entertainment heimild til innflutnings á þeim hvölum sem unnið hefur verið að að flytja frá Kína til Vestmannaeyja en frá þessu segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri, á heimasíðu sinni í gær. �??Eins og þekkt er þá er um að ræða Beluga hvali sem […]
Hlynur Andrésson sigraði í hálfu maraþoni

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson gerði sér lítið fyrir og sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór um helgina. Hlynur kom í mark á tímanum 1:09:08 sem er þriðji besti tími tími sem Íslendingur hefur náð í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu og jafnframt persónulegt met hjá honum. Glæsilegur árangur. (meira…)
�?að má ekki skammta þessa grundvallarþjónustu úr hnefa

�??Við verðum að hætta að tala um samgöngur við Vestmannaeyjar eins og þær séu eitthvað yfirnáttúrulegt fyrirbæri sem enginn ræður við. �?etta mál er hið allra einfaldasta að leysa. �?að þarf einfaldlega fleiri ferðir. �?að má ekki skammta þessa grundvallarþjónustu úr hnefa. Í allt sumar, eins og seinustu sumur, hefur Herjólfur farið of fáar ferðir. […]