Heimir stoltur af strákunum eftir sigur gegn �?kraníu

�??Fyrst og fremst er ég stolt­ur af strák­un­um,�?? sagði Heim­ir Hall­gríms­son landsliðsþjálf­ari á blaðamanna­fundi eft­ir 2:0-sig­ur gegn �?kraínu í undan­keppni HM í knatt­spyrnu. Ísland er jafnt Króa­tíu í efsta sæti riðils­ins þegar tvær um­ferðir eru óleikn­ar. �??�?að sýn­ir karakt­er­inn í strák­un­um hvað þeir koma sterk­ir í þenn­an leik. Við vor­um all­ir ósátt­ir við frammistöðuna gegn […]

VSV meðeigandi langstærsta framleiðslufyrirtækis loðnuafurða í Japan

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum er orðin meðeigandi í Okada Suisan í Japan, rótgrónu fjölskyldufyrirtæki sem hefur nær 50% hlutdeild á markaði fyrir loðnuafurðir þar í landi. Framkvæmdastjóri VSV segir þetta styrkja og efla sölu- og kynningarstarf vegna íslenskra sjávarafurða yfirleitt á Japansmarkaði. Okada Suisan er stórveldi í framleiðslu og sölu loðnuafurða í Japan. Fyrirtækið á sjálft […]

Vegagerðin leitar allra leiða til að tryggja gott afleysingaskip fyrir Herjolf

“Seinustu daga og vikur hefur Vestmanneyjabær átt í samskiptum við Vegagerðina vegna afleysinga fyrir Herjólf núna í haust þegar skipið fer í framhaldsviðgerð í kjölfarið á slipptöku núna í haust. Í þessum samskiptum höfum við ítrekað þá afstöðu Vestmannaeyjabæjar að mikilvægt sé að sú ferja sem ætlað verði að hlaupa í skarðið verði með haffæri […]

Eitt af bestu árunum frá því pysjueftirlitið hóf göngu sína

Á facebooksíðu Sæheima kemur fram að í gær voru 411 pysjur vigtaðar og vængmældar í pysjueftirliti Sæheima. Heildarfjöldinn er því kominn upp í 1724 pysjur og því greinilegt að þetta verður eitt af bestu árunum frá því pysjueftirlitið hóf göngu sína. �?ó að heimsmetið frá í gær hafi ekki verið slegið þá slógum við þyngdarmetið […]

Flugurnar unnu þarft verk

Fyrir rétt rúmu ári síðan fór blaðamaður í heimsókn til Páls Helgasonar á heimili hans í Búhamrinum en þar hefur hann síðustu ár lagt stund á ræktun á hinum ýmsu ávöxtum og grænmeti og er uppskeran alla jafna góð. Var Páll þá með tómata, epli, appelsínur og chilli svo eitthvað sé nefnt. Eins og fram […]

Vestmannaeyjahlaupið 2017 – myndir

Hinu árlega Vestmannaeyjahlaupi lauk nú fyrir skemmstu en mikill vindur setti svip á hlaupið. �?átttakendur létu það hins vegar ekki á sig fá og stóðu sig með prýði þrátt fyrir erfiðar aðstæður. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta, var að sjálfsögðu á staðnum og tók hann meðfylgjandi myndir. (meira…)

Flutningsgeta mun aukast til muna

Nýtt tengivirki HS Veitna og Landsnets í Vestmannaeyjum var formlega opnað á miðvikudaginn í síðustu viku. Athöfnin fór fram í tengivirkinu sjálfu þar sem gestum gafst tækifæri á að skoða mannvirkið en það inniheldur nýtt 66 kV spennuvirki sem gerir það að verkum að sæstrengurinn sem lagður var árið 2013 fullnýtist. Með þessu eykst flutningsgeta […]

Eðalárgangurinn 1988 skemmtir sér – myndir

�??Við vorum 62 á árgangsmótinu. Fína kvöldið var haldið á Háaloftinu þar sem við fengum frábæran mat frá Einsa Kalda. Slegið var í spurningakeppni og dansað fram eftir nóttu,�?? segir Ragnar �?ór Jóhannsson, eintak af þeim eðalárgangi sem leit dagsins ljós í Eyjum árið 1988. �??Á laugardaginn var svo haldin ljótufatakeppni sem byrjaði á gömlu […]

Vestmannaeyjahlaupið – �?átttakendur koma víða að

�?egar sólarhringur er í að ræst verði í hlaupið hafa skráð sig 130 manns en þeir koma víða að og eru frá sjö þjóðernum. Einn þeirra er Chizuru Hamasaki sem er fædd í Hiroshima í Japan en hún kom til Eyja í gær með fjölskyldu og vinum og stefnir á að hlaupa 10 km. Að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.