Páll Magnússon: Stoltur!

Fyrir viku ætlaði ég að skrifa stutta grein hér í Eyjafréttir um hvað ég væri stoltur af íþróttafélaginu mínu, ÍBV, fyrir stærstu og glæsilegustu �?jóðhátíð sem haldin hefur verið. �?að fer a.m.k. ekkert á milli mála að Brekkan á sunnudagskvöldinu hefur aldrei verið stærri en nú; kíkið bara á myndirnar hans �?skar P. Friðrikssonar í […]
Pepsi-deild kvenna: ÍBV-Grindavík í dag kl. 18:00

Kvennalið ÍBV fær Grindavík í heimsókn í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag kl. 18:00. Liðin mættust einnig síðustu helgi í undanúrslitum bikarsins þar sem Eyjakonur höfðu betur í vítaspyrnukeppni. Með sigri kæmist ÍBV upp í annað sætið í deildinni en bæði Stjarnan og Breiðablik, sem þegar hafa spilað í umferðinni, eru með 27 stig […]
Fallbarátta blasir við ÍBV eftir tap gegn Víkingi �?.

Eyjamenn töpuðu fyrir Víkingi �?. í mikilvægum leik í kvöld en fyrir umferðina munaði þremur stigum á liðnum sem skipuðu 10. og 11. sæti Pepsi-deildar karla. Eina mark leiksins skoraði Guðmundur Steinn Hafsteinsson með fínum skalla á 73. mínútu leiksins. Ljóst er að Eyjamenn þurfa að girða sig í brók ef þeir ætla að komast […]
ÍBV fær Víking �?. í heimsókn í dag – Frítt á völlinn í boði Ísfélagsins

ÍBV og Víkingur frá �?lafsvík mætast í Pepsi-deild karla á Hásteinsvelli í dag kl. 18:00. Ljóst er að leikurinn er afar mikilvægur enda þrjú stig sem skilja á milli liðanna í 10. og 11. sæti. Ísfélag Vestmannaeyja sér til þess að frítt sé á leikinn og því upplagt að mæta og hvetja liðið áfram. (meira…)
Einfaldlega að rifna af stolti og þakklæti fyrir að hafa fæðst og alist hér upp

�??�?jóðhátíðin í ár toppaði sig enn og aftur með frábærri dagskrá og þvílíkri veðurblíðu. Brekkan hefur held ég aldrei verið eins þétt og flott, ljósadýrðin mögnuð og þjóðhátíðarlögin sem allir kunna orðið sungin hástöfum í magnaða Herjólfsdalnum,�?? segir Eyjakonan brottflutta, Laufey Jörgensdóttir sem mætti með með fjölskylduna í Dalinn um helgina. �??Maður er einfaldlega að […]
Yri og Stian frá Noregi kolféllu fyrir þjóðhátíð

Yri Helene Ljosdal og Stian D. Salvesen sem búa í Stavanger í Noergi höfðu haft spurnir af þjóðhátíð og langaði til að koma við í Eyjum þjóðhátíðarhelgina á leið sinni um landið. �?au létu verða af því að mæta, voru alla dagana þrjá og urðu ekki fyrir vonbrigðum. Í Vestmanneyjum dvöldu þau í heimahúsi þar […]
Wasabi Indíánar settu skemmtilegan svip á annars fjölbreytta flóru í Dalnum

�?eir Árni �?orleifsson, Jóhann Helgi Gíslason, �?lafur Freyr �?lafsson og �?var �?rn Kristinsson hafa undanfarnar þrjár �?jóðhátíðir lagt mikið kapp á búningakeppnina en hópurinn hefur einmitt staðið uppi sem sigurvegari öll árin þrjú. Fyrst sem Jókerinn árið 2015, ári seinna sem Jesú Kristur og í ár sem Wasabi Indíánar. Blaðamaður ræddi við �?laf Frey eftir […]
Sanngjarn og eðlilegur fréttaflutningur sem ber að þakka

Morgunblaðið, mbl.is og K-100 sem heyra undir Árvakur og 365 miðlar, vísir.is, Bylgjan og Stöð 2 fylgdust vel með undirbúningi þjóðhátíðar og hátíðinni sjálfri án þess að vera með fyrirfram ákveðnar meiningar um þessa stærstu útihátíð landsins. �?eir greindu frá því sem miður fór, kynferðisbrotum, fíkniefnamálum og öðrum málum sem komu til kasta lögreglu. �?að […]
Stelpurnar komnar í bikarúrslit

ÍBV hafði betur gegn Grindavík í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna rétt í þessu en það þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn. Cloé Lacasse kom ÍBV yfir skömmu áður en flautað var til hálfleiks en fram að því hafði leikurinn verið algjör einstefna og sáu gestirnir vart til sólar. �?að átti hins vegar eftir að breytast í […]
Fór fram í frábæru veðri og stóð undir nafni sem fjölskylduhátíð

Að hlusta á 16.000 manna kór syngja einum rómi og það af lífi og sál gerist hvergi nema í Brekkusöng á �?jóðhátíð Vestmannaeyja sem að margra mati er hápunktur hátíðarinnar. Ingólfur �?órarinsson, Selfyssingur og Eyjamaður er verðugur arftaki Árna Johnsen sem trúlega hefur ekki gert sér grein fyrir hvað var að verða til þegar hann […]